Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4.6.2017 08:13
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4.6.2017 03:00
Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4.6.2017 00:01
Íslendingar í London beðnir um að láta vita af sér Sendiráð Íslands í London biður Íslendinga sem staddir eru í London að láta aðstandendur vita af sér. 3.6.2017 23:34
Segir Donald Trump trúa á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur trú á því að loftslagið sé að breytast, að hluta til vegna mengunar, að sögn Nikki Haley, fastafulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 3.6.2017 20:45
Fullt út úr dyrum á fyrstu safnsýningu Ragnars Kjartanssonar á heimavelli eftir sigurför Fullt var út úr dyrum í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi þegar Ragnar Kjartansson hélt sína fyrstu safnsýningu á heimavelli eftir sigurför á erlendri grundu á undanförnum árum. 3.6.2017 20:30
Sjáðu orrustuþotuna sem vakti mismikla lukku yfir borginni í dag F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. 3.6.2017 19:51
Bill Maher í vanda eftir að hafa sagt N-orðið í beinni Sjónvarpsstöðin HBO segir að ummæli þáttastjórnandans Bill Maher í beinni útsendingu í gærkvöldi séu „óafsakanleg og smekklaus. 3.6.2017 19:15
Björgunarsveitir kallaðar út vegna konu sem datt við Glym Samferðarmenn konunnar höfðu samband við Neyðarlínu en konan datt og leikur grunur á að hún sé fótbrotin. 3.6.2017 18:57
Zac Efron ögraði þyngdarlögmálinu Það virðist vera fátt sem Strandvarða-stjarnan Zac Efron getur ekki gert. Að undanförnu hafa gengið um internetið myndir þar sem Efron sést vera í láréttri stöðu á danssúlu. 3.6.2017 18:47