Segir að bandarískar borgir muni hreinsa upp eftir Trump í loftslagsmálum Bandaríkin muni mæta þeim markmiðum sem Parísar samkomulagið um loftslagsmál mælir um fyrir, þrátt fyrir að forseti Bandaríkjanna hafi dregið ríkið út úr samkomulaginu að mati fyrrverandi borgarstjóra New York. 3.6.2017 17:58
Frakkar leiðrétta myndband Hvíta hússins um Parísarsamkomulagið Yfirvöld í Frakklandi hafa leiðrétt myndband sem gefið var út af Hvíta húsinu þar sem farið var yfir af hverju Parísarsamkomulagið um loftslagsmál væri slæmt fyrir Bandaríkin. 3.6.2017 17:22
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2.6.2017 16:15
Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. 2.6.2017 15:55
Radiohead kom aðdáendum á óvart með nýju myndbandi við gamalt lag Breska hljómsveitin Radiohead kom aðdáendum sínum á óvart í dag með því að gefa út myndband fyrir hið 21 árs gamla lag I Promise. 2.6.2017 14:52
Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur 2.6.2017 14:30
Varað við því að gefa dýr í gríni Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra. 2.6.2017 13:08
Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. 2.6.2017 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. 1.6.2017 22:30
Ríkið sýknað af kröfu Sigurðar Einarssonar vegna milljarð króna skattlagningar Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Deilt var um hvort skattleggja bæri tekjur af kauprétti á hlutabréfum í bankanum sem Sigurður fékk sem stjórnarlaun eða almenn laun 1.6.2017 15:18