Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum

Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði.

Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“

Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur

Varað við því að gefa dýr í gríni

Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra.

Sjá meira