„Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. 30.4.2017 10:36
Skipuleggjendur Fyre Festival: „Við héldum að við værum tilbúnir en svo komu allir“ Skipuleggjendur hinnar mislukkuðu Fyre Festival hátíðar harma mistökin sem gerð voru í aðdraganda og undirbúningi hátíðarinnar. Þeir segjast ekki hafa ráðið við mannfjöldann en ætla sér að halda hátíðina aftur á næsta ári. 30.4.2017 09:50
Trump segir fjölmiðla eiga skilið að fá „spikfeita falleinkunn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét fjölmiðla í Bandaríkjunum heyra það á sérstökum stuðningsmannafundi í gær sem skipulagður var til höfuðs árlegum kvöldverði blaðamanna sem einnig fór fram í gær. 30.4.2017 08:49
Vatn úr þvottavél flæddi út um allt Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vatn hafði lekið úr þvottavél á heimilinu og flætt um gólf íbúðarinnar. 30.4.2017 08:09
Víglínan: Ömurleg staða að hér sé alltaf „brjálað partý eða ferlegur niðurskurður og hryllingur“ Fjármálaáætlunin var til umræðu í Víglínunni í dag. 29.4.2017 14:00
Svala ætlar að leyfa öllum að skyggnast bak við tjöldin á Eurovision "Við ætlum að vera rosa dugleg að leyfa öllum að fylgjast með undirbúningnum og öllu sem er að gerast bak við,“ segir Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslendinga í Eurovision þetta árið. 29.4.2017 10:46
Varað við algengri hóstamixtúru Ástæðan er sú að mixtúran inniheldur umtalsvert magn af kódeini, sem getur haft margar aukaverkanir. Mikil aukning hefur orðið á notkun mixtúrunnar. 29.4.2017 08:31
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29.4.2017 08:00
Ört hlýnandi veður eftir helgi Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 29.4.2017 07:47
Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28.4.2017 16:45