Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Stafræn íslenska fær átta milljóna setninga stuðning

Creditinfo afhenti í dag Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gögn til uppbyggingar stafrænnar íslensku. Um er að ræða tæplega 8 milljónir setninga frá talaðri og ritaðri íslensku sem verður undirstaðan í stafrænum textagrunni sem Árnastofnun er að setja á laggirnar til stuðnings við stafrænar tæknilausnir.

Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu

Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst.

Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra tekur sæti í stjórn Landsvirkjunar. Í fyrsta sinn í sögu Landsvirkjunar eru konur í meirihluta stjórnar.

Björk segist vera Tinder fyrir tækni

Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum

Sjá meira