Varar við að skilja verðmæti eftir í bílum vegna innbrotahrinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum en brotist hefur verið inn í þó nokkra bíla á síðustu dögum. 28.4.2017 16:08
Stafræn íslenska fær átta milljóna setninga stuðning Creditinfo afhenti í dag Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gögn til uppbyggingar stafrænnar íslensku. Um er að ræða tæplega 8 milljónir setninga frá talaðri og ritaðri íslensku sem verður undirstaðan í stafrænum textagrunni sem Árnastofnun er að setja á laggirnar til stuðnings við stafrænar tæknilausnir. 28.4.2017 13:47
Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst. 28.4.2017 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 1-5 | Íslandsmeistararnir fóru létt með nýliðina Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörn sína gegn nýliðum Haukum með góðum útisigri á Ásvöllum. 27.4.2017 21:45
Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra tekur sæti í stjórn Landsvirkjunar. Í fyrsta sinn í sögu Landsvirkjunar eru konur í meirihluta stjórnar. 27.4.2017 16:14
Breski blaðamaðurinn fær sérsaumaða húfu Svo virðist sem að bón breska blaðamannsins Godfrey Hall til Íslendinga að leita að ákveðinni tegund af húfu hafi borið árangur 27.4.2017 14:16
Breskur blaðamaður biðlar til Íslendinga í leit að húfu Breski blaðamaðurinn Godfrey Hall biðlar nú til Íslendinga í von um að geta nálgast 66° norður húfu sem hann segir að sé orðið að vörumerki sínu. Húfan týndist en er ekki lengur í framleiðslu. 27.4.2017 10:55
Hlutabréf Haga og Símans á flugi í kauphöllinni Hlutabréf í Högum hafa þotið upp í kauphöllinni nú í morgun. 27.4.2017 10:23
Björk segist vera Tinder fyrir tækni Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum 26.4.2017 14:53
Íslenska gámafélagið hlaut ekki ríkisaðstoð í Gufunesi Leigusamningur Reykjavíkurborgar við Íslenska gámafélagið á landi og fasteignum á Gufunessvæðinu var gerður á markaðskjörum. 26.4.2017 10:36