Íslenska gámafélagið hlaut ekki ríkisaðstoð í Gufunesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. apríl 2017 10:36 Vísir/Heiða Leigusamningur Reykjavíkurborgar við Íslenska gámafélagið á landi og fasteignum á Gufunessvæðinu var gerður á markaðskjörum að mati Eftirlitstofnunar EFTA. „Íslenska Gámafélagið hafði ekki efnahagslegan ávinning af leigusamningum og þar af leiðandi veitti Reykjavíkurborg ekki ríkisaðstoð þegar samningurinn var gerður um Gufunes,“ er haft eftir Sven Erik Svedman, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), í tilkynningu frá ESA.Árið 2015 hóf ESA rannsókn á því hvort um ríkisaðstoð fælist í samningnum eftir að kvörtun barst stofnuninni. Reykjavíkurborg eignast fasteignirnar árið 2002 og árið 2005 var gerður leigusamningur, án útboðs, við Íslenska gámafélagið. Samningurinn fól í sér leigu, hreinsun og umsjón í Gufunesi sem og stuttan uppsagnarfrest. Samningurinn var framlengdur þrisvar sinnum og í maí 2016 var samningnum sagt upp. Borgin seldi í kjölfarið umræddar eignir á Gufunessvæðinu til kvikmyndavers. Rannsókn ESA fólst í að meta hvort einkaaðili hefði gert samning á sömu markaðsforsendum og Reykjavíkurborg gerði. ESA skoðaði meðal annars samning um svipaða fasteign borgarinnar sem var leigð út eftir útboð. Sú fasteign var leigð út á talsvert lægra verði en Gufunes. Þá framkvæmdi óháð fasteignasala mat á leigusamningnum sem gerður var árið 2005 og komst að því að leigan sem Íslenska gámafélagið greiddi var hærri en markaðsvirði á sínum tíma. Tengdar fréttir ESA hefur formlega rannsókn á samningum Reykjavíkurborgar og Íslenska gámafélagsins Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi. 30. júní 2015 12:11 Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Leigusamningur Reykjavíkurborgar við Íslenska gámafélagið á landi og fasteignum á Gufunessvæðinu var gerður á markaðskjörum að mati Eftirlitstofnunar EFTA. „Íslenska Gámafélagið hafði ekki efnahagslegan ávinning af leigusamningum og þar af leiðandi veitti Reykjavíkurborg ekki ríkisaðstoð þegar samningurinn var gerður um Gufunes,“ er haft eftir Sven Erik Svedman, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), í tilkynningu frá ESA.Árið 2015 hóf ESA rannsókn á því hvort um ríkisaðstoð fælist í samningnum eftir að kvörtun barst stofnuninni. Reykjavíkurborg eignast fasteignirnar árið 2002 og árið 2005 var gerður leigusamningur, án útboðs, við Íslenska gámafélagið. Samningurinn fól í sér leigu, hreinsun og umsjón í Gufunesi sem og stuttan uppsagnarfrest. Samningurinn var framlengdur þrisvar sinnum og í maí 2016 var samningnum sagt upp. Borgin seldi í kjölfarið umræddar eignir á Gufunessvæðinu til kvikmyndavers. Rannsókn ESA fólst í að meta hvort einkaaðili hefði gert samning á sömu markaðsforsendum og Reykjavíkurborg gerði. ESA skoðaði meðal annars samning um svipaða fasteign borgarinnar sem var leigð út eftir útboð. Sú fasteign var leigð út á talsvert lægra verði en Gufunes. Þá framkvæmdi óháð fasteignasala mat á leigusamningnum sem gerður var árið 2005 og komst að því að leigan sem Íslenska gámafélagið greiddi var hærri en markaðsvirði á sínum tíma.
Tengdar fréttir ESA hefur formlega rannsókn á samningum Reykjavíkurborgar og Íslenska gámafélagsins Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi. 30. júní 2015 12:11 Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
ESA hefur formlega rannsókn á samningum Reykjavíkurborgar og Íslenska gámafélagsins Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi. 30. júní 2015 12:11