Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð

Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði.

Lífið
Fréttamynd

Vonda fólkið

Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt.

Skoðun
Fréttamynd

Bitglaðir hundar

Fordómar mínir gagnvart hundum eru þó smámunir við hlið fordóma minna í garð hundaeigenda. Þar er fámennur hópur svartra sauða sem telur að hundurinn sé alltaf í rétti.

Skoðun
Fréttamynd

Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa

Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum.

Lífið
Fréttamynd

Mugabe snýr baki við gömlum félögum

Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð.

Erlent
Fréttamynd

Úr krikket í forsætisráðuneytið

Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti.

Erlent
Fréttamynd

Nýjasta níðyrðið

Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur.

Skoðun
Fréttamynd

Sérstaða RÚV

Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla.

Skoðun
Fréttamynd

Gæslan tekur undir með flugmönnum

Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, kveðst sammála því sem haft var eftir Ingvari Tryggvasyni, formanni öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í Fréttablaðinu í gær að Gæslan geti ekki leyft sér neitt annað en að nota vélar sem hafi óvefengjanlegt orðspor.

Innlent
Fréttamynd

Donald Trump og Cohen í hár saman

Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað

Erlent
Fréttamynd

Verði að taka á vanda utangarðsfólks

Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin

Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári.

Innlent
Fréttamynd

Krókódílaperan slær í gegn

Avókadó er sann­kölluð ofur­fæða sem er sneisa­full af hollri fitu, trefjum og bæti­efnum og er þessi þúsunda ára gamla krókódíla­pera ein vin­sælasta mat­varan á Vestur­löndum.

Lífið
Fréttamynd

40 árum seinna

Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester.

Skoðun
Fréttamynd

Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé.

Innlent
Fréttamynd

Korktappar

Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif inter­netsins á lýðræðið.

Skoðun