Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Stríðið gegn geitaostinum Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot. Fastir pennar 15.7.2016 16:05 Kynferðisbrotin í kastljósinu Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál Fastir pennar 1.7.2016 16:27 Höfundar hamingjunnar Sagan af örþjóðinni sem vegnar vonum framar er alltaf vinsæl og það er bæði sætt og skemmtilegt að þrjú prósent þjóðarinnar hafi verið í stúkunni í vikunni, að átta prósent þjóðarinnar ætli á EM og að reyndar eru 0,0007 prósent þjóðarinnar í landsliðinu ef út í það er farið. Fastir pennar 17.6.2016 20:46 Karlar kenna konum Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. Skoðun 3.6.2016 21:37 Litli drengurinn með Panama-skjölin Ég er í hópi þeirra sem gref andlitið í hendurnar eða leita skjóls undir teppi þegar spennan í sjónvarpinu verður um of. Þegar vandræðin verða óyfirstíganleg stend ég upp úr sófanum og fer inn í eldhús. Skoðun 20.5.2016 17:21 Hver bjó naflann til? Sjálfur Guð er efstur á baugi á heimilinu þessa dagana, þar sem tvær ungar systur eru að kynnast sögunni af fæðingu Jesúbarnsins. Systurnar finna heil ósköp til með litla barninu sem þurfti að fæðast í fjárhúsi af því að engan gististað var að finna. Bakþankar 13.12.2008 21:18 Mamma Mia Ég man eftir því að hafa velt því fyrir mér þegar ég var lítil hvor væri meiri pæja, Agnetha Fältskog eða Anni-Frid Lyngstad. Þá bjó ég í Svíþjóð og söngkonur Abba þóttu afbragð annarra kvenna. Bakþankar 29.11.2008 22:29 Litlir sigrar Sú ákvörðun að segja Bretum að við kærum okkur ekki um þeirra nærveru hér á landi með svokölluðu loftrýmiseftirliti var góð og reyndar nauðsynleg. Þó að þessi yfirlýsing sé kannski í sjálfu sér ekki stóra málið í okkar miklu og þungu vandamálum er þetta engu að síður atriði fyrir sálartetrið. Bakþankar 15.11.2008 22:25 Frændur góðir Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. Bakþankar 1.11.2008 22:41 Ertu skræfa? Dóttir mín, sem segist vera þriggja og hálfs árs en alls ekki þriggja, spurði mig að því um daginn hvort Ísland væri farið á hausinn. Eldri systir hennar sem er sex ára skólastelpa veit líka hvað það þýðir að fara á hausinn eftir að það urðu örlög vinsællar leikfangaverslunar. Bakþankar 18.10.2008 15:30 Hótanir og hugsjónir Margar þeirra stétta sem berjast fyrir því að fá laun í samræmi við menntun og mikilvægi starfans, eru stéttir sem sinna hagsmunum barna. Nýjasta dæmið eru auðvitað ljósmæður. Bakþankar 9.8.2008 21:06 Grenjað á Bifröst Ég fór á Kvennaráðstefnu í vikunni með vinkonum mínum, nánar tiltekið á tengslanet á Bifröst þar sem um fjögur hundruð konur komu saman. Fyrst fór ég á þessa ráðstefnu fyrir þremur árum, með mömmu og yngri dóttur minni sem þá var næstum sex vikna. Bakþankar 31.5.2008 22:20 Neyðin á Skaganum Í fréttum vikunnar voru tvær fréttir þannig að margir vissu ekki hvort þeir ættu að hlæja eða gráta vegna yfirgengilegs skilningsleysis sem þar birtist. Bakþankar 17.5.2008 20:38 Ný kynni af fyrstu ástinni Eyjan birti frétt fyrir nokkru um hlut foreldra í sænskum bókmenntum. Mömmur í sænskum bókmenntum eru hálfvonlausar, sjálfhverfar og taugaveiklaðar, eða látnar. Minna var sagt um stöðu pabbanna, en í sjálfu sér segir það heilmikið að um þá hafi ekki einu sinni verið fjallað. Bakþankar 5.4.2008 20:06 Fiðrildaáhrif í Afríku Fiðrildavika Unifem hefur það einfalda markmið að varpa kastljósinu að þremur Afríkuríkjum þar sem gegndarlaust ofbeldi gegn konum hefur viðgengist. Fiðrildavikan hefur þann tilgang að vekja athygli á því að í Líberíu, Súdan og Kongó, er það regla fremur en undantekning að konur verða fyrir alvarlegu ofbeldi, þannig að sums staðar hefur mikill meirihluti kvenna upplifað upplifað kynferðislegt ofbeldi. Bakþankar 7.3.2008 18:25 « ‹ 2 3 4 5 ›
Stríðið gegn geitaostinum Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot. Fastir pennar 15.7.2016 16:05
Kynferðisbrotin í kastljósinu Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál Fastir pennar 1.7.2016 16:27
Höfundar hamingjunnar Sagan af örþjóðinni sem vegnar vonum framar er alltaf vinsæl og það er bæði sætt og skemmtilegt að þrjú prósent þjóðarinnar hafi verið í stúkunni í vikunni, að átta prósent þjóðarinnar ætli á EM og að reyndar eru 0,0007 prósent þjóðarinnar í landsliðinu ef út í það er farið. Fastir pennar 17.6.2016 20:46
Karlar kenna konum Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. Skoðun 3.6.2016 21:37
Litli drengurinn með Panama-skjölin Ég er í hópi þeirra sem gref andlitið í hendurnar eða leita skjóls undir teppi þegar spennan í sjónvarpinu verður um of. Þegar vandræðin verða óyfirstíganleg stend ég upp úr sófanum og fer inn í eldhús. Skoðun 20.5.2016 17:21
Hver bjó naflann til? Sjálfur Guð er efstur á baugi á heimilinu þessa dagana, þar sem tvær ungar systur eru að kynnast sögunni af fæðingu Jesúbarnsins. Systurnar finna heil ósköp til með litla barninu sem þurfti að fæðast í fjárhúsi af því að engan gististað var að finna. Bakþankar 13.12.2008 21:18
Mamma Mia Ég man eftir því að hafa velt því fyrir mér þegar ég var lítil hvor væri meiri pæja, Agnetha Fältskog eða Anni-Frid Lyngstad. Þá bjó ég í Svíþjóð og söngkonur Abba þóttu afbragð annarra kvenna. Bakþankar 29.11.2008 22:29
Litlir sigrar Sú ákvörðun að segja Bretum að við kærum okkur ekki um þeirra nærveru hér á landi með svokölluðu loftrýmiseftirliti var góð og reyndar nauðsynleg. Þó að þessi yfirlýsing sé kannski í sjálfu sér ekki stóra málið í okkar miklu og þungu vandamálum er þetta engu að síður atriði fyrir sálartetrið. Bakþankar 15.11.2008 22:25
Frændur góðir Ég hef lagt mig fram um að fylgjast ekki of vel með fréttum undanfarið. Það tekur tíma að átta sig á atvinnuleysi og öðrum fylgifiskum efnahagsástandsins. Fréttatíminn er ekki lengur eftirsóknarverður. Bakþankar 1.11.2008 22:41
Ertu skræfa? Dóttir mín, sem segist vera þriggja og hálfs árs en alls ekki þriggja, spurði mig að því um daginn hvort Ísland væri farið á hausinn. Eldri systir hennar sem er sex ára skólastelpa veit líka hvað það þýðir að fara á hausinn eftir að það urðu örlög vinsællar leikfangaverslunar. Bakþankar 18.10.2008 15:30
Hótanir og hugsjónir Margar þeirra stétta sem berjast fyrir því að fá laun í samræmi við menntun og mikilvægi starfans, eru stéttir sem sinna hagsmunum barna. Nýjasta dæmið eru auðvitað ljósmæður. Bakþankar 9.8.2008 21:06
Grenjað á Bifröst Ég fór á Kvennaráðstefnu í vikunni með vinkonum mínum, nánar tiltekið á tengslanet á Bifröst þar sem um fjögur hundruð konur komu saman. Fyrst fór ég á þessa ráðstefnu fyrir þremur árum, með mömmu og yngri dóttur minni sem þá var næstum sex vikna. Bakþankar 31.5.2008 22:20
Neyðin á Skaganum Í fréttum vikunnar voru tvær fréttir þannig að margir vissu ekki hvort þeir ættu að hlæja eða gráta vegna yfirgengilegs skilningsleysis sem þar birtist. Bakþankar 17.5.2008 20:38
Ný kynni af fyrstu ástinni Eyjan birti frétt fyrir nokkru um hlut foreldra í sænskum bókmenntum. Mömmur í sænskum bókmenntum eru hálfvonlausar, sjálfhverfar og taugaveiklaðar, eða látnar. Minna var sagt um stöðu pabbanna, en í sjálfu sér segir það heilmikið að um þá hafi ekki einu sinni verið fjallað. Bakþankar 5.4.2008 20:06
Fiðrildaáhrif í Afríku Fiðrildavika Unifem hefur það einfalda markmið að varpa kastljósinu að þremur Afríkuríkjum þar sem gegndarlaust ofbeldi gegn konum hefur viðgengist. Fiðrildavikan hefur þann tilgang að vekja athygli á því að í Líberíu, Súdan og Kongó, er það regla fremur en undantekning að konur verða fyrir alvarlegu ofbeldi, þannig að sums staðar hefur mikill meirihluti kvenna upplifað upplifað kynferðislegt ofbeldi. Bakþankar 7.3.2008 18:25
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent