Skotárásir í Bandaríkjunum Árásarmaðurinn í Maryland var 26 ára kona Kona á þrítugsaldri skaut þrjá til bana og særði þrjá til viðbótar í árás í vöruhúsi í Marylandríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Erlent 20.9.2018 21:20 Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Fjölmiðlar úti segja þrjá hafa verið myrta og tvo særða af vopnaðri konu. Erlent 20.9.2018 14:32 Sakar lögreglu um að sverta mannorð manns sem var skotinn af lögregluþjóni Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum opinberaði í gær að rúm tíu grömm af marijúana hefðu fundist í íbúð manns sem skotinn var til bana af lögregluþjóni á frívakt. Erlent 14.9.2018 07:46 Sex dánir eftir skotárásir í Kaliforníu Árásarmaðurinn og eiginkona hans eru meðal hinna látnu en tilefni árásanna liggur ekki fyrir. Erlent 13.9.2018 08:51 Fór í ranga íbúð og skaut íbúann til bana Amber Guyger, lögreglukona í Dalla,s, skaut svartan mann til bana í fjölbýlishúsi sem þau búa bæði í eftir að hún gekk fyrir mistök inn í íbúð mannsins. Erlent 10.9.2018 11:27 Þrír skotnir til bana í banka í Cincinnati Að árásarmanninum meðtöldum dóu fjórir og fimm særðust. Erlent 6.9.2018 16:37 EA aflýsir tölvuleikjamótum vegna skotárásar Árásin var gerð á tölvuleikjamóti í afþreyingarmiðstöðinni Jackson Landing í Jacksonville í Flórída. Erlent 28.8.2018 07:51 Dómsskjöl varpa ljósi á veikindi árásarmannsins David Katz mun hafa skotið sérstaklega keppendur á mótinu en hann hafði einnig keppt sjálfur í Madden á undanförnum árum. Erlent 27.8.2018 21:38 Tölvuleikjasamfélagið minnist fórnarlamba skotárásarinnar Mennirnir tveir sem létust í skotárásinni í Jacksonville í gær voru tölvuleikjaspilarar að atvinnu. Erlent 27.8.2018 11:41 Tala látinna staðfest og árásarmaðurinn nafngreindur Tveir létust og ellefu særðust í skotárás í borginni Jacksonville í Flórída í gær. Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg að lokinni árásinni. Erlent 27.8.2018 07:56 337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Erlent 26.8.2018 22:24 Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Erlent 26.8.2018 19:54 Heyra mátti upphaf skotárásarinnar í beinni útsendingu: „Allir voru grátandi og öskrandi“ Margir eru taldir látnir eftir skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.8.2018 19:06 Twitter setur samsæriskenningasmið í vikustraff Ekki hefur verið staðfest hvað varð til þess að stjórnendum Twitter var misboðið í framgöngu stofnanda Infowars. Erlent 15.8.2018 09:33 Ákærður fyrir manndráp eftir að ríkissaksóknari sneri við ákvörðun lögreglustjóra Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. Erlent 13.8.2018 21:24 Enn ein morðhrinan skekur Chicago Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp. Erlent 8.8.2018 21:33 Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Erlent 8.8.2018 19:04 Twitter ætlar ekki að banna alræmdan samsæriskenningasmið Forstjóri Twitter telur ekki að Alex Jones og Infowars hafi brotið reglur samfélagsmiðilsins. Erlent 8.8.2018 10:39 Alex Jones þurrkaður út af miðlum Facebook, Apple og Spotify Facebook tilkynnti um ákvörðun sína í dag en Jones sjálfur var nýlega settur í 30 daga bann á miðlinum. Erlent 6.8.2018 12:14 Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas Erlent 4.8.2018 14:22 Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02 Hringdi í lögreglu vegna innbrotsþjófs og var skotinn til bana af lögregluþjóni Maður sem stóð í því að verja heimili sitt gegn innbrotsþjófi var skotinn til bana af lögregluþjóni í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 31.7.2018 15:03 Lögregluþjónar ekki ákærðir fyrir að skjóta Thurman Blevins Saksóknarinn Mike Freeman tilkynnti þetta í dag og sagði lögregluþjónana hafa verið í rétti. Blevins hefði ógnað þeim og samfélaginu. Erlent 30.7.2018 16:46 Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. Erlent 30.7.2018 10:37 Foreldrar fórnarlambs Sandy Hook-árásarinnar grátbiðja Zuckerberg um að kæfa samsæriskenningar Foreldrar drengs sem lést í skotárásinni í Sandy Hook-grunnskólann í bænum Newton í Connecticut í desember árið 2012 birtu í dag opið bréf til Marks Zuckerbergs, stofnanda Facebook. Erlent 25.7.2018 20:39 Lögreglan skaut verslunarstjórann til bana Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur staðfest að það var skot úr byssu lögregluþjóns, ekki gíslatökumannsins, sem hæfði Malyda Corado. Erlent 24.7.2018 16:11 Faðir fórnarlambs skotárásarinnar í Parkland syrgir á afmælisdegi dóttur sinnar Jamie Guttenberg hefði orðið 15 ára þann 13. júlí. Erlent 14.7.2018 23:15 Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. Erlent 29.6.2018 14:46 Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Erlent 29.6.2018 09:47 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. Erlent 29.6.2018 07:35 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Árásarmaðurinn í Maryland var 26 ára kona Kona á þrítugsaldri skaut þrjá til bana og særði þrjá til viðbótar í árás í vöruhúsi í Marylandríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Erlent 20.9.2018 21:20
Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Fjölmiðlar úti segja þrjá hafa verið myrta og tvo særða af vopnaðri konu. Erlent 20.9.2018 14:32
Sakar lögreglu um að sverta mannorð manns sem var skotinn af lögregluþjóni Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum opinberaði í gær að rúm tíu grömm af marijúana hefðu fundist í íbúð manns sem skotinn var til bana af lögregluþjóni á frívakt. Erlent 14.9.2018 07:46
Sex dánir eftir skotárásir í Kaliforníu Árásarmaðurinn og eiginkona hans eru meðal hinna látnu en tilefni árásanna liggur ekki fyrir. Erlent 13.9.2018 08:51
Fór í ranga íbúð og skaut íbúann til bana Amber Guyger, lögreglukona í Dalla,s, skaut svartan mann til bana í fjölbýlishúsi sem þau búa bæði í eftir að hún gekk fyrir mistök inn í íbúð mannsins. Erlent 10.9.2018 11:27
Þrír skotnir til bana í banka í Cincinnati Að árásarmanninum meðtöldum dóu fjórir og fimm særðust. Erlent 6.9.2018 16:37
EA aflýsir tölvuleikjamótum vegna skotárásar Árásin var gerð á tölvuleikjamóti í afþreyingarmiðstöðinni Jackson Landing í Jacksonville í Flórída. Erlent 28.8.2018 07:51
Dómsskjöl varpa ljósi á veikindi árásarmannsins David Katz mun hafa skotið sérstaklega keppendur á mótinu en hann hafði einnig keppt sjálfur í Madden á undanförnum árum. Erlent 27.8.2018 21:38
Tölvuleikjasamfélagið minnist fórnarlamba skotárásarinnar Mennirnir tveir sem létust í skotárásinni í Jacksonville í gær voru tölvuleikjaspilarar að atvinnu. Erlent 27.8.2018 11:41
Tala látinna staðfest og árásarmaðurinn nafngreindur Tveir létust og ellefu særðust í skotárás í borginni Jacksonville í Flórída í gær. Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg að lokinni árásinni. Erlent 27.8.2018 07:56
337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Erlent 26.8.2018 22:24
Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Erlent 26.8.2018 19:54
Heyra mátti upphaf skotárásarinnar í beinni útsendingu: „Allir voru grátandi og öskrandi“ Margir eru taldir látnir eftir skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.8.2018 19:06
Twitter setur samsæriskenningasmið í vikustraff Ekki hefur verið staðfest hvað varð til þess að stjórnendum Twitter var misboðið í framgöngu stofnanda Infowars. Erlent 15.8.2018 09:33
Ákærður fyrir manndráp eftir að ríkissaksóknari sneri við ákvörðun lögreglustjóra Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. Erlent 13.8.2018 21:24
Enn ein morðhrinan skekur Chicago Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp. Erlent 8.8.2018 21:33
Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Erlent 8.8.2018 19:04
Twitter ætlar ekki að banna alræmdan samsæriskenningasmið Forstjóri Twitter telur ekki að Alex Jones og Infowars hafi brotið reglur samfélagsmiðilsins. Erlent 8.8.2018 10:39
Alex Jones þurrkaður út af miðlum Facebook, Apple og Spotify Facebook tilkynnti um ákvörðun sína í dag en Jones sjálfur var nýlega settur í 30 daga bann á miðlinum. Erlent 6.8.2018 12:14
Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02
Hringdi í lögreglu vegna innbrotsþjófs og var skotinn til bana af lögregluþjóni Maður sem stóð í því að verja heimili sitt gegn innbrotsþjófi var skotinn til bana af lögregluþjóni í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 31.7.2018 15:03
Lögregluþjónar ekki ákærðir fyrir að skjóta Thurman Blevins Saksóknarinn Mike Freeman tilkynnti þetta í dag og sagði lögregluþjónana hafa verið í rétti. Blevins hefði ógnað þeim og samfélaginu. Erlent 30.7.2018 16:46
Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. Erlent 30.7.2018 10:37
Foreldrar fórnarlambs Sandy Hook-árásarinnar grátbiðja Zuckerberg um að kæfa samsæriskenningar Foreldrar drengs sem lést í skotárásinni í Sandy Hook-grunnskólann í bænum Newton í Connecticut í desember árið 2012 birtu í dag opið bréf til Marks Zuckerbergs, stofnanda Facebook. Erlent 25.7.2018 20:39
Lögreglan skaut verslunarstjórann til bana Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur staðfest að það var skot úr byssu lögregluþjóns, ekki gíslatökumannsins, sem hæfði Malyda Corado. Erlent 24.7.2018 16:11
Faðir fórnarlambs skotárásarinnar í Parkland syrgir á afmælisdegi dóttur sinnar Jamie Guttenberg hefði orðið 15 ára þann 13. júlí. Erlent 14.7.2018 23:15
Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. Erlent 29.6.2018 14:46
Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Erlent 29.6.2018 09:47
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. Erlent 29.6.2018 07:35
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent