Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. júní 2019 07:48 Tólf létu lífið í árásinni. Vísir/ap Í gærkvöldi greindu fréttamiðlar vestan hafs frá því að ellefu manns hið minnsta hefðu látið lífið í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum en tala látinna er nú kominn upp í tólf eftir að eitt fórnarlambanna lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Fjórir særðust í árásinni en þar af eru þrír í lífshættu.Heimildir CNN herma að árásarmaðurinn hefði verið óánægður starfsmaður. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá þjónustumiðstöð í borginni. Hann lést af sárum sínum í kjölfar skotárásar við lögreglu en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. James A. Cervera, lögreglustjórinn í Viginia Beach sagði að einn þeirra sem særðust í árásinni væri lögreglumaður en það sem varð honum til bjargar var skothelt vesti sem hann klæddist. Cervera sagði að vettangi árásarinnar væri „best lýst sem stríðsátökum“. Hann sagði að líkin hefðu fundist á öllum þremur hæðum byggingarinnar en þá banaði árásarmaðurinn einnig manni sem sat í bílnum sínum fyrir utan bygginguna. Árásarmaðurinn, sem hét DeWayne Craddock, hélt að vinnustaðnum sínum um 16.00 að staðartíma og hóf skothríðina. Borgarstjórinn í Virginia Beach, Robert M. Dyer, sagði að þetta væri sorglegasti dagur í sögu borgarinnar. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. 31. maí 2019 23:14 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Í gærkvöldi greindu fréttamiðlar vestan hafs frá því að ellefu manns hið minnsta hefðu látið lífið í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum en tala látinna er nú kominn upp í tólf eftir að eitt fórnarlambanna lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Fjórir særðust í árásinni en þar af eru þrír í lífshættu.Heimildir CNN herma að árásarmaðurinn hefði verið óánægður starfsmaður. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá þjónustumiðstöð í borginni. Hann lést af sárum sínum í kjölfar skotárásar við lögreglu en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. James A. Cervera, lögreglustjórinn í Viginia Beach sagði að einn þeirra sem særðust í árásinni væri lögreglumaður en það sem varð honum til bjargar var skothelt vesti sem hann klæddist. Cervera sagði að vettangi árásarinnar væri „best lýst sem stríðsátökum“. Hann sagði að líkin hefðu fundist á öllum þremur hæðum byggingarinnar en þá banaði árásarmaðurinn einnig manni sem sat í bílnum sínum fyrir utan bygginguna. Árásarmaðurinn, sem hét DeWayne Craddock, hélt að vinnustaðnum sínum um 16.00 að staðartíma og hóf skothríðina. Borgarstjórinn í Virginia Beach, Robert M. Dyer, sagði að þetta væri sorglegasti dagur í sögu borgarinnar.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. 31. maí 2019 23:14 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. 31. maí 2019 23:14