Hús og heimili Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36 Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02 Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31 Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32 Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Viðskipti innlent 3.11.2024 20:24 Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lífið 2.11.2024 10:01 Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Stöðluðu húsin úr límtré og steinullareiningum frá Límtré Vírnet hafa slegið í gegn undanfarið ár enda íslensk framleiðsla á hagkvæmu verði. Þau eru helst notuð fyrir iðnaðar- og landbúnaðarhús og geymslur en möguleikarnir í nýtingu þeirra eru fjölmargir. Samstarf 1.11.2024 11:31 Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn EasyCheese ostaboxið frá vefversluninni EasyCheese.is hefur vakið mikla athygli enda selst í rúmlega 20.000 eintökum hér á landi undanfarin tvö ár. Vefverslunin selur einnig úrval ostatengdra gæðavara sem eru tilvaldar í jólapakkann. Lífið samstarf 1.11.2024 08:47 Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eignahlutfélag Björgólfs Thors Björgúlfssonar, Novathor F11 ehf, hefur sett glæsiíbúð við Austurhöfn í Reykjavík á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Félagið festi kaup á eigninni árið 2022 og greiddi 310 milljónir. Lífið 31.10.2024 12:49 Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu. Lífið 29.10.2024 10:32 Hvernig verður steypa græn? Þegar horft er til vistvænni lausna fyrir byggingariðnaðinn er BM Vallá fremst í flokki enda hlaut fyrirtækið nýverið viðurkenningu sem Umhverfisfyrirtæki ársins af Samtökum atvinnulífsins. Samstarf 28.10.2024 13:59 „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Lífið 28.10.2024 12:01 400 fermetra glæsihús með lyftu í Garðabæ Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð. Lífið 25.10.2024 12:31 Djúpir litatónar og sjarmi við Laugardalinn Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur reisulegt einbýlishús frá árinu 1961 sem hefur fengið sjarmerandi endurbætur. Húsið er á tveimur hæðum og telur 270 fermetra. Lífið 23.10.2024 14:31 Smart og hlýlegt fjölskylduhús Við Úlfarsbraut í Reykjavík er finna fallegt 207 fermetra parhús sem var byggt árið 2008. Heimilið er hlýlegt og smart, umvafið ljósri litapallettu. Lífið 22.10.2024 15:55 Fallegt útieldhús Péturs Jóhanns tilbúið Í síðasta þætti af Gulla Byggir var fylgst með upphafsstigi framkvæmda á útieldhúsum, bæði hjá grínistanum og leikaranum Pétri Jóhanni og einnig í sumarbústaðnum hjá Gulla Helga sjálfum. Lífið 22.10.2024 10:31 Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40 Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum BYKO heldur áfram að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fólki sem er að fara í framkvæmdir. Lífið samstarf 18.10.2024 10:47 Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. Lífið samstarf 17.10.2024 16:01 Sjarmerandi íbúð listafólks í miðbænum Við Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna sjarmerandi íbúð á fyrstu hæð í reisulegu timburhúsi sem var byggt árið 1907. Ásett verð 74,9 milljónir. Lífið 14.10.2024 15:32 Fylgdist með Pétri Jóhanni byggja útieldhús Gulli Byggir fór vel yfir það í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 hvernig maður ber sig að þegar maður ætlar sér að reisa útieldhús. Lífið 14.10.2024 11:33 Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12 Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44 Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. Lífið 9.10.2024 10:31 Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. Lífið 8.10.2024 16:30 Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Hjónin Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, og Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingflokksformaður, hugsa sér til hreyfings og kveðja Þverholtið. Lífið 8.10.2024 14:02 Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Lífið 7.10.2024 15:03 Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024. Lífið samstarf 4.10.2024 12:00 Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31 Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum. Samstarf 3.10.2024 13:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 59 ›
Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36
Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02
Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31
Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32
Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Viðskipti innlent 3.11.2024 20:24
Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lífið 2.11.2024 10:01
Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Stöðluðu húsin úr límtré og steinullareiningum frá Límtré Vírnet hafa slegið í gegn undanfarið ár enda íslensk framleiðsla á hagkvæmu verði. Þau eru helst notuð fyrir iðnaðar- og landbúnaðarhús og geymslur en möguleikarnir í nýtingu þeirra eru fjölmargir. Samstarf 1.11.2024 11:31
Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn EasyCheese ostaboxið frá vefversluninni EasyCheese.is hefur vakið mikla athygli enda selst í rúmlega 20.000 eintökum hér á landi undanfarin tvö ár. Vefverslunin selur einnig úrval ostatengdra gæðavara sem eru tilvaldar í jólapakkann. Lífið samstarf 1.11.2024 08:47
Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eignahlutfélag Björgólfs Thors Björgúlfssonar, Novathor F11 ehf, hefur sett glæsiíbúð við Austurhöfn í Reykjavík á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Félagið festi kaup á eigninni árið 2022 og greiddi 310 milljónir. Lífið 31.10.2024 12:49
Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu. Lífið 29.10.2024 10:32
Hvernig verður steypa græn? Þegar horft er til vistvænni lausna fyrir byggingariðnaðinn er BM Vallá fremst í flokki enda hlaut fyrirtækið nýverið viðurkenningu sem Umhverfisfyrirtæki ársins af Samtökum atvinnulífsins. Samstarf 28.10.2024 13:59
„Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Lífið 28.10.2024 12:01
400 fermetra glæsihús með lyftu í Garðabæ Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð. Lífið 25.10.2024 12:31
Djúpir litatónar og sjarmi við Laugardalinn Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur reisulegt einbýlishús frá árinu 1961 sem hefur fengið sjarmerandi endurbætur. Húsið er á tveimur hæðum og telur 270 fermetra. Lífið 23.10.2024 14:31
Smart og hlýlegt fjölskylduhús Við Úlfarsbraut í Reykjavík er finna fallegt 207 fermetra parhús sem var byggt árið 2008. Heimilið er hlýlegt og smart, umvafið ljósri litapallettu. Lífið 22.10.2024 15:55
Fallegt útieldhús Péturs Jóhanns tilbúið Í síðasta þætti af Gulla Byggir var fylgst með upphafsstigi framkvæmda á útieldhúsum, bæði hjá grínistanum og leikaranum Pétri Jóhanni og einnig í sumarbústaðnum hjá Gulla Helga sjálfum. Lífið 22.10.2024 10:31
Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40
Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum BYKO heldur áfram að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fólki sem er að fara í framkvæmdir. Lífið samstarf 18.10.2024 10:47
Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. Lífið samstarf 17.10.2024 16:01
Sjarmerandi íbúð listafólks í miðbænum Við Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna sjarmerandi íbúð á fyrstu hæð í reisulegu timburhúsi sem var byggt árið 1907. Ásett verð 74,9 milljónir. Lífið 14.10.2024 15:32
Fylgdist með Pétri Jóhanni byggja útieldhús Gulli Byggir fór vel yfir það í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 hvernig maður ber sig að þegar maður ætlar sér að reisa útieldhús. Lífið 14.10.2024 11:33
Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12
Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44
Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. Lífið 9.10.2024 10:31
Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. Lífið 8.10.2024 16:30
Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Hjónin Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, og Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingflokksformaður, hugsa sér til hreyfings og kveðja Þverholtið. Lífið 8.10.2024 14:02
Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Lífið 7.10.2024 15:03
Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024. Lífið samstarf 4.10.2024 12:00
Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31
Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum. Samstarf 3.10.2024 13:09