HM 2018 í Rússlandi Leikurinn með augum Villa: Hetjudáðir strákanna ekki nóg Þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Króatíu í kvöld og að Ísland er úr leik á HM í Rússlandi gengu landsliðsmenn Íslands stoltir frá borði í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 23:01 Risaskref í þroska og yrði erfitt að kveðja „besta starf í heimi“ Landsliðsþjálfarinn ætlar að leggjast undir feld. Fullur af stolti en minnir á að landsliðið og KSÍ standi mjög vel. Tímpunkturinn til að kveðja sé ekki slæmur. Fótbolti 26.6.2018 21:18 Rýmdu hótel í Rostov vegna sprengjuhótunar Rostov við Don er skammt frá austurhluta Úkraínu þar sem Rússar hafa stutt uppsreisnarmenn í blóðugum átökum undanfarin ár. Erlent 26.6.2018 22:42 Jóhann Berg: Það er erfitt að tala um þetta núna Jóhann Berg Guðmundsson kom aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa misst af Nígeríuleiknum vegna meiðsla. Fótbolti 26.6.2018 21:55 Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. Fótbolti 26.6.2018 21:46 Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 21:39 Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. Fótbolti 26.6.2018 21:28 Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 26.6.2018 21:17 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. Fótbolti 26.6.2018 21:09 Hrósaði Íslandi fyrir baráttuna og hugrekkið Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, hrósaði íslenska liðinu á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 26.6.2018 20:52 Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 20:18 Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. Fótbolti 26.6.2018 20:15 Hetja Argentínumanna í kvöld: Nú byrjar HM fyrir okkur Marcos Rojo var að sjálfsögðu mjög kátur eftir 2-1 sigur Argentínumanna á Nígeríu þar sem miðvörðurinn skoraði sigurmarkið og sá til þess að Argentína komst í sextán liða úrslitin. Fótbolti 26.6.2018 20:09 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 20:07 Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Fótbolti 26.6.2018 20:01 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. Fótbolti 26.6.2018 08:37 Marcos Rojo stalst fram og skaut Argentínu inn í sextán liða úrslitin Argentínumenn tryggðu sér annað sætið í D-riðli og leik á móti Frökkum í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 2-1 sigur á Nígeríumönnum. Argentínumenn sluppu með skrekkinn í þessum riðli og fylgja Króötum í næstu umferð. Fótbolti 26.6.2018 08:36 Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Fótbolti 26.6.2018 18:53 Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. Innlent 26.6.2018 18:12 Heimir upp í stúku með fjölskyldunni Þegar innan við klukkutími var í leik Íslands og Króatíu þá var Heimir Hallgrímsson silkislakur upp í stúku hjá sínu fólki. Fótbolti 26.6.2018 17:14 Níu breytingar á liði Króata | Modric spilar Eins og við var búist gera Króatar talsverðar breytingar á liði sínu en þeirra aðalstjarna, Luka Modric, er engu að síður í liðinu. Fótbolti 26.6.2018 16:59 Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Heimir Hallgrímsson er búinn að velja þá sem að byrja leikinn á móti Króatíu. Fótbolti 26.6.2018 14:54 Maðurinn sem átti ekki að fá að spila á HM skoraði og Ástralía er úr leik Perú vann 2-0 sigur á Ástralíu er liðin mættust í síðusut umferð C-riðils á HM í knattspyrnu. Leikið var á Ólympíuleikvanginum í Sochi. Fótbolti 26.6.2018 08:35 Frakkar og Danir náðu markmiðum sínum með markalausu jafntefli Frakkland og Danmörk tryggðu sér tvö efstu sætin í C-riðli eftir að hafagert markalaust jafntefli í toppslag riðilsins. Þetta var fyrsta markalausa jafnteflið á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 08:34 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. Fótbolti 26.6.2018 14:21 Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. Fótbolti 26.6.2018 14:05 Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 02:02 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. Fótbolti 26.6.2018 13:49 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. Fótbolti 26.6.2018 12:18 Lukaku í vandræðum og spilar mögulega ekki gegn Englandi Romelu Lukaku, framherji Manchester United og belgíska landsliðsins, er að glíma við meiðsli og er tæpur fyrir næsta leik Belga. Fótbolti 26.6.2018 09:11 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 93 ›
Leikurinn með augum Villa: Hetjudáðir strákanna ekki nóg Þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Króatíu í kvöld og að Ísland er úr leik á HM í Rússlandi gengu landsliðsmenn Íslands stoltir frá borði í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 23:01
Risaskref í þroska og yrði erfitt að kveðja „besta starf í heimi“ Landsliðsþjálfarinn ætlar að leggjast undir feld. Fullur af stolti en minnir á að landsliðið og KSÍ standi mjög vel. Tímpunkturinn til að kveðja sé ekki slæmur. Fótbolti 26.6.2018 21:18
Rýmdu hótel í Rostov vegna sprengjuhótunar Rostov við Don er skammt frá austurhluta Úkraínu þar sem Rússar hafa stutt uppsreisnarmenn í blóðugum átökum undanfarin ár. Erlent 26.6.2018 22:42
Jóhann Berg: Það er erfitt að tala um þetta núna Jóhann Berg Guðmundsson kom aftur inn í íslenska liðið eftir að hafa misst af Nígeríuleiknum vegna meiðsla. Fótbolti 26.6.2018 21:55
Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. Fótbolti 26.6.2018 21:46
Alfreð: Við klöppuðum fyrir okkur sjálfum inn í klefa Alfreð Finnbogason fékk úrvalsfæri til að koma íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik á móti Króatíu en hafði ekki heppnina með sér. Ísland tapaði 2-1 á móti Króatíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 21:39
Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. Fótbolti 26.6.2018 21:28
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 26.6.2018 21:17
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. Fótbolti 26.6.2018 21:09
Hrósaði Íslandi fyrir baráttuna og hugrekkið Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, hrósaði íslenska liðinu á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 26.6.2018 20:52
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 20:18
Heimir: Sóknarlega sjaldan gert betur Ísland er úr leik á HM eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum í riðlakeppni HM. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, gengur stoltur frá mótinu. Fótbolti 26.6.2018 20:15
Hetja Argentínumanna í kvöld: Nú byrjar HM fyrir okkur Marcos Rojo var að sjálfsögðu mjög kátur eftir 2-1 sigur Argentínumanna á Nígeríu þar sem miðvörðurinn skoraði sigurmarkið og sá til þess að Argentína komst í sextán liða úrslitin. Fótbolti 26.6.2018 20:09
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. Fótbolti 26.6.2018 20:07
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Fótbolti 26.6.2018 20:01
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. Fótbolti 26.6.2018 08:37
Marcos Rojo stalst fram og skaut Argentínu inn í sextán liða úrslitin Argentínumenn tryggðu sér annað sætið í D-riðli og leik á móti Frökkum í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 2-1 sigur á Nígeríumönnum. Argentínumenn sluppu með skrekkinn í þessum riðli og fylgja Króötum í næstu umferð. Fótbolti 26.6.2018 08:36
Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Fótbolti 26.6.2018 18:53
Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. Innlent 26.6.2018 18:12
Heimir upp í stúku með fjölskyldunni Þegar innan við klukkutími var í leik Íslands og Króatíu þá var Heimir Hallgrímsson silkislakur upp í stúku hjá sínu fólki. Fótbolti 26.6.2018 17:14
Níu breytingar á liði Króata | Modric spilar Eins og við var búist gera Króatar talsverðar breytingar á liði sínu en þeirra aðalstjarna, Luka Modric, er engu að síður í liðinu. Fótbolti 26.6.2018 16:59
Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Heimir Hallgrímsson er búinn að velja þá sem að byrja leikinn á móti Króatíu. Fótbolti 26.6.2018 14:54
Maðurinn sem átti ekki að fá að spila á HM skoraði og Ástralía er úr leik Perú vann 2-0 sigur á Ástralíu er liðin mættust í síðusut umferð C-riðils á HM í knattspyrnu. Leikið var á Ólympíuleikvanginum í Sochi. Fótbolti 26.6.2018 08:35
Frakkar og Danir náðu markmiðum sínum með markalausu jafntefli Frakkland og Danmörk tryggðu sér tvö efstu sætin í C-riðli eftir að hafagert markalaust jafntefli í toppslag riðilsins. Þetta var fyrsta markalausa jafnteflið á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 08:34
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. Fótbolti 26.6.2018 14:21
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. Fótbolti 26.6.2018 14:05
Síðasti möguleiki gullkynslóðarinnar Króatía sló í gegn á fyrstu tveimur stórmótunum eftir að landið fékk sjálfstæði en hefur ekki náð að fylgja því eftir fyrr en kannski núna á HM í Rússlandi. Fótbolti 26.6.2018 02:02
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. Fótbolti 26.6.2018 13:49
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. Fótbolti 26.6.2018 12:18
Lukaku í vandræðum og spilar mögulega ekki gegn Englandi Romelu Lukaku, framherji Manchester United og belgíska landsliðsins, er að glíma við meiðsli og er tæpur fyrir næsta leik Belga. Fótbolti 26.6.2018 09:11
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent