Golden Globe-verðlaunin Ben Affleck og Matt Damon saman á ný Félagarnir tveir verða meðal kynna á Golden Globe-hátíðinni á sunnudaginn. Bíó og sjónvarp 9.1.2014 17:05 Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni Kvikmyndin American Hustle verður frumsýnd á morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2014 17:33 Umdeildasti leikari í heimi Vísir lítur yfir nokkrar af eftirminnilegustu stundum Charlie Sheen – bæði góðar og slæmar. Lífið 7.1.2014 17:59 Tina Fey og Amy Poehler búa til drykkjuleik "Í hvert skipti sem þið sjáið kjól með síðum ermum, þurfið þið að drekka. Í hvert skipti sem þeir klippa í viðbrögð Tom Hanks, þurfið þið að gera fimm armbeygjur. Þið verðið komin á skallann í lok athafnarinnar.“ Lífið 7.1.2014 18:43 Peter O'Toole minnst Einn ástsælasti leikari Hollywood, Peter O'Toole lést í gær, 81 árs gamall. Lífið 16.12.2013 17:03 Þessir hlutu tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna Golden Globe verðlaunahátíðinni er haldin í 71. sinn þann 12. janúar. Lífið 12.12.2013 18:36 Scarlett Johansson fær ekki tilnefningu til Golden Globe eftir allt saman Hefði hún hlotið tilnefningu hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Lífið 27.11.2013 17:50 Stikla úr þriðju þáttaröð Girls HBO-sjónvarpsþáttaserían vinsæla GIRLS gaf í dag út stiklu fyrir þriðju þáttaröðina sem er væntanleg von bráðar. Lena Dunham fer á kostum. Bíó og sjónvarp 22.11.2013 18:17 Endurgera Ghost Goðsagnakennd mynd verður sjónvarpssería. Lífið 13.11.2013 17:04 Vegleg laun fyrir að kynna Golden-Globe hátíðina Amy Poehler og Tina Fey segja sögusagnir um laun sem þær fá greidd fyrir að kynna Golden-Globe verðlaunahátíðina á næsta ári gróflega ýktar. Lífið 23.10.2013 13:56 Tina Fey og Amy Poehler verða kynnar á Golden Globes Tvíeykið kemur til með að kynna Golden Globe-hátíðina á næsta ári og árið 2015. Lífið 15.10.2013 16:28 Fæddist þennan dag 1934 Þennan dag árið 1934 fæddist ítalska leikkonan Sophia Loren. Hún tók þátt í fegurðarsamkeppni á Ítalíu árið 1949 og fór í kjölfarið á leiklistarnámskeið sem skilaði henni litlum hlutverkum hér og þar. Í kringum 1950 gerði Loren samning við kvikmyndarisann Paramount um að leika í fimm kvikmyndum. Lífið 19.9.2013 16:22 Mikil eftirvænting ríkir fyrir þakkarræðu Woody Allens Leikstjórinn hefur opinberlega lýst því yfir að honum þyki verðlaunahátiðir kjánalegar. Hann kemur til með að hljóta heiðursverðlaun á næstu Golden Globe-hátíð. Lífið 15.9.2013 20:43 Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Ný plata með Nine Inch Nails hefur verið að fá frábæra dóma. Harmageddon 3.9.2013 12:55 Hrifinn af barnabarni Elvis Presley Robert Pattinson gæti hafa fundið ástina að nýju. Lífið 5.8.2013 15:15 Andlitið afmyndað Leikkonan Lara Flynn Boyle skrapp út á sunnudaginn til að versla í matinn í Kaliforníu og er í einu orði sagt óþekkjanleg. Lífið 29.7.2013 21:00 Sefur í búri Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Erlent 24.3.2013 10:39 STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Tíska og hönnun 22.3.2013 10:41 Darri leikur í Dexter Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Innlent 21.3.2013 09:59 Ást og hörmungar Anna Karenina verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er byggð á stórvirki rússneska höfundarins Leo Tolstoj og fjallar um forboðna ást og afleiðingar hennar. Menning 13.3.2013 18:44 STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:32 Ofurlúði fær yfirhalningu Leikarinn Jim Parsons er þekktastur fyrir að leika vísindamanninn Sheldon Cooper í sjónvarpsþáttunum The Big Bang Theory. Hann er þó víðsfjarri karakter sínum í nýjasta hefti tímaritsins GQ. Lífið 28.2.2013 22:10 Æfði ræðuna til að falla í kramið Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína. Lífið 26.2.2013 20:39 Adele syngur Skyfall á Óskarnum Breska söngkonan Adele vakti mikla aðdáun á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Hún flutti Bond-lagið sitt, Skyfall, á sinn einstaka hátt. Stuttu seinna fékk hún síðan Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Lífið 25.2.2013 10:29 Orðið sem Kidman neitaði að segja Ástralska leikkonan Nicole Kidman þverneitaði að segja kynþáttaníðorð við tökur á kvikmyndinni The Paperboy sem frumsýnd er á næstunni. Menning 18.2.2013 12:53 Alexander Mcqueen-kjóll draumurinn Íris Telma Jónsdóttir snyrtifræðingur deilir með Lífinu uppáhalds flíkinni sinni. Tíska og hönnun 15.2.2013 10:38 Græðir átta milljónir á dag Söngkonan Adele er gríðarlega vinsæl út um allan heim og þekkir nánast hvert einasta mannsbarn lögin hennar. Adele hlýtur að vera sátt með það enda græðir hún á tá og fingri. Lífið 10.2.2013 22:08 Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 13:40 Day-Lewis fann fyrir mikilli væntumþykju Stórmyndin Lincoln verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er úr smiðju Stevens Spielberg og er meðal annars tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna. Lífið 30.1.2013 16:57 Hárið og farðanirnar á SAG verðlaunahátíðinni Það er alltaf mikill glamúr á verðlaunahátíðum í Hollywood og SAG á sunnudagskvöldið var engin undantekning. Eins og á Golden Globes fyrir nokkrum vikum voru hárið og farðanirnar fremur látlausar þetta árið, en klassísk trend eins og rauður varalitur og hliðarskipting voru mjög áberandi. Hér eru nokkur dæmi. Lífið 28.1.2013 23:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Ben Affleck og Matt Damon saman á ný Félagarnir tveir verða meðal kynna á Golden Globe-hátíðinni á sunnudaginn. Bíó og sjónvarp 9.1.2014 17:05
Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni Kvikmyndin American Hustle verður frumsýnd á morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2014 17:33
Umdeildasti leikari í heimi Vísir lítur yfir nokkrar af eftirminnilegustu stundum Charlie Sheen – bæði góðar og slæmar. Lífið 7.1.2014 17:59
Tina Fey og Amy Poehler búa til drykkjuleik "Í hvert skipti sem þið sjáið kjól með síðum ermum, þurfið þið að drekka. Í hvert skipti sem þeir klippa í viðbrögð Tom Hanks, þurfið þið að gera fimm armbeygjur. Þið verðið komin á skallann í lok athafnarinnar.“ Lífið 7.1.2014 18:43
Peter O'Toole minnst Einn ástsælasti leikari Hollywood, Peter O'Toole lést í gær, 81 árs gamall. Lífið 16.12.2013 17:03
Þessir hlutu tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna Golden Globe verðlaunahátíðinni er haldin í 71. sinn þann 12. janúar. Lífið 12.12.2013 18:36
Scarlett Johansson fær ekki tilnefningu til Golden Globe eftir allt saman Hefði hún hlotið tilnefningu hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Lífið 27.11.2013 17:50
Stikla úr þriðju þáttaröð Girls HBO-sjónvarpsþáttaserían vinsæla GIRLS gaf í dag út stiklu fyrir þriðju þáttaröðina sem er væntanleg von bráðar. Lena Dunham fer á kostum. Bíó og sjónvarp 22.11.2013 18:17
Vegleg laun fyrir að kynna Golden-Globe hátíðina Amy Poehler og Tina Fey segja sögusagnir um laun sem þær fá greidd fyrir að kynna Golden-Globe verðlaunahátíðina á næsta ári gróflega ýktar. Lífið 23.10.2013 13:56
Tina Fey og Amy Poehler verða kynnar á Golden Globes Tvíeykið kemur til með að kynna Golden Globe-hátíðina á næsta ári og árið 2015. Lífið 15.10.2013 16:28
Fæddist þennan dag 1934 Þennan dag árið 1934 fæddist ítalska leikkonan Sophia Loren. Hún tók þátt í fegurðarsamkeppni á Ítalíu árið 1949 og fór í kjölfarið á leiklistarnámskeið sem skilaði henni litlum hlutverkum hér og þar. Í kringum 1950 gerði Loren samning við kvikmyndarisann Paramount um að leika í fimm kvikmyndum. Lífið 19.9.2013 16:22
Mikil eftirvænting ríkir fyrir þakkarræðu Woody Allens Leikstjórinn hefur opinberlega lýst því yfir að honum þyki verðlaunahátiðir kjánalegar. Hann kemur til með að hljóta heiðursverðlaun á næstu Golden Globe-hátíð. Lífið 15.9.2013 20:43
Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Ný plata með Nine Inch Nails hefur verið að fá frábæra dóma. Harmageddon 3.9.2013 12:55
Hrifinn af barnabarni Elvis Presley Robert Pattinson gæti hafa fundið ástina að nýju. Lífið 5.8.2013 15:15
Andlitið afmyndað Leikkonan Lara Flynn Boyle skrapp út á sunnudaginn til að versla í matinn í Kaliforníu og er í einu orði sagt óþekkjanleg. Lífið 29.7.2013 21:00
Sefur í búri Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Erlent 24.3.2013 10:39
STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Tíska og hönnun 22.3.2013 10:41
Darri leikur í Dexter Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Innlent 21.3.2013 09:59
Ást og hörmungar Anna Karenina verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er byggð á stórvirki rússneska höfundarins Leo Tolstoj og fjallar um forboðna ást og afleiðingar hennar. Menning 13.3.2013 18:44
STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:32
Ofurlúði fær yfirhalningu Leikarinn Jim Parsons er þekktastur fyrir að leika vísindamanninn Sheldon Cooper í sjónvarpsþáttunum The Big Bang Theory. Hann er þó víðsfjarri karakter sínum í nýjasta hefti tímaritsins GQ. Lífið 28.2.2013 22:10
Æfði ræðuna til að falla í kramið Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína. Lífið 26.2.2013 20:39
Adele syngur Skyfall á Óskarnum Breska söngkonan Adele vakti mikla aðdáun á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Hún flutti Bond-lagið sitt, Skyfall, á sinn einstaka hátt. Stuttu seinna fékk hún síðan Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið. Lífið 25.2.2013 10:29
Orðið sem Kidman neitaði að segja Ástralska leikkonan Nicole Kidman þverneitaði að segja kynþáttaníðorð við tökur á kvikmyndinni The Paperboy sem frumsýnd er á næstunni. Menning 18.2.2013 12:53
Alexander Mcqueen-kjóll draumurinn Íris Telma Jónsdóttir snyrtifræðingur deilir með Lífinu uppáhalds flíkinni sinni. Tíska og hönnun 15.2.2013 10:38
Græðir átta milljónir á dag Söngkonan Adele er gríðarlega vinsæl út um allan heim og þekkir nánast hvert einasta mannsbarn lögin hennar. Adele hlýtur að vera sátt með það enda græðir hún á tá og fingri. Lífið 10.2.2013 22:08
Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 13:40
Day-Lewis fann fyrir mikilli væntumþykju Stórmyndin Lincoln verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er úr smiðju Stevens Spielberg og er meðal annars tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna. Lífið 30.1.2013 16:57
Hárið og farðanirnar á SAG verðlaunahátíðinni Það er alltaf mikill glamúr á verðlaunahátíðum í Hollywood og SAG á sunnudagskvöldið var engin undantekning. Eins og á Golden Globes fyrir nokkrum vikum voru hárið og farðanirnar fremur látlausar þetta árið, en klassísk trend eins og rauður varalitur og hliðarskipting voru mjög áberandi. Hér eru nokkur dæmi. Lífið 28.1.2013 23:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent