Frakkland

Fréttamynd

Dregur úr vinsældum Macron

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní.

Erlent
Fréttamynd

Meintir einræðistilburðir Macron

Forseti Frakklands vill fækka þingmönnum. Stjórnarandstæðingar saka Macron um einræðistilburði. Fjölmiðlar líkja Macron við rómverska goðið Júpíter. Forsetinn nýtur stuðnings 64 prósenta Frakka.

Erlent
Fréttamynd

Nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Macron

Einn af þungavigtarmönnunum í ríkisstjórn Macron, François Bayrou, hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra landsins til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin verði bendluð við rannsókn á meintri spillingu.

Erlent
Fréttamynd

Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron

Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968.

Erlent
Fréttamynd

Ósáttir við að geta ekki kosið með hjartanu

"Ég er mjög ánægður með að hún tapaði. Hún hefði mátt tapa meiru,“ segir Björn Bjarnason um LePen. Fróðlegt verði að fylgjast með nýkjörnum forseta og flokki hans. Mikil stemning var í París á sunnudag.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar á Íslandi vildu Macron

Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron.

Innlent
Fréttamynd

Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron

Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna.

Erlent
Fréttamynd

Marine Le Pen mætti galvösk á djammið

Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum.

Erlent