Fjölmiðlar Ritstjóri Stundarinnar kemur ritstjóra Markaðarins til varnar Segir Jón Trausti að gera verði greinarmun á því að fólk sé í hagsmunaárekstri og því að það hafi skoðanir sem stangast á við okkar, eða þegar okkur þyki það vega ómaklega að okkur. Innlent 22.10.2018 15:39 Trump segir að blekkingar og lygar hafi átt sér stað í tengslum við dauða Khashoggi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt útskýringar Sádí-Araba á því hvernig blaðamaðurinn Jamal Khashoggi lést eftir að hafa í gær sagt að þær væru trúverðugar. Erlent 21.10.2018 07:49 Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. Innlent 18.10.2018 15:42 Hinsti pistill Khashoggi birtur Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur birt síðasta pistil hins týnda sádiarabíska blaðamanns Jamal Khashoggi. Grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. Erlent 18.10.2018 08:27 Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. Erlent 17.10.2018 22:11 Þarf kraftaverk til að spá Sýnar rætist Greinendur ráðgjafarfyrir-tækisins Capacent telja að "ekkert annað en kraftaverk“ þurfi til þess að afkoma Sýnar í ár verði í samræmi við áætlanir stjórn- enda þess Viðskipti innlent 16.10.2018 18:51 Gerðu rassíu saman vegna Khashoggi Hópur rannsakenda fór í gær inn í ræðismannsskrifstofu Sádi-Araba í tyrknesku borginni Istanbúl Erlent 15.10.2018 22:25 Pompeo fundar með Sádum vegna Khashoggi Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun síðar í dag hitta konung Sádí Arabíu, vegna Khashoggi málsins svokallaða Erlent 16.10.2018 07:20 Samkeppniseftirlitið skoðar kaup á Póstmiðstöðinni Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar kaup Árvakurs hf, og 365 miðla á Póstmiðstöðinni ehf. Viðskipti innlent 15.10.2018 17:42 Lýsa furðu sinni á aðdróttunum Símans Aðalfundur Félags fréttamanna lýsir furðu sinni á ómaklegum aðdróttunum Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs Símans, í garð fréttastofu RÚV. Viðskipti innlent 12.10.2018 10:59 Segir fjölmiðlanefndina hafa eyðilagt RÚV-kæru Magnús Ragnarsson kveðst hafa fengið símtal um að auglýsing um Hafnartorg yrði ekki birt hjá Símanum því fyrirtækið ræki ekki fréttastofu. Ekki verði skorið úr um brot RÚV því fjölmiðlanefnd hafi klúðrað rannsóknarbeiðni. Innlent 12.10.2018 02:00 Síminn krefst húsleitar hjá RÚV vegna fréttar um Hafnartorg íminn hefur krafist þess að Fjölmiðlanefnd rannsaki hvort að óeðlileg tengsl séu á milli auglýsingasölu og fréttaflutnings hjá RÚV. Málið er tilkomið vegna fréttar um framkvæmdir á Hafnartorgi sem Síminn telur að hafi verið dulin auglýsing. Viðskipti innlent 10.10.2018 22:36 Logi, Rikka og Rúnar kveðja Morgunþátturinn Ísland vaknar með Friðriku Hjördísu Geirsdóttur, Loga Bergmann Eiðssyni og Rúnari Frey Gíslasyni hefur verið tekinn af dagskrá útvarpsstöðvarinnar K100. Innlent 10.10.2018 16:56 Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47 „Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér“ Einn ritstjóra Stundarinnar segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar Viðskipti innlent 5.10.2018 16:20 Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. Viðskipti innlent 5.10.2018 14:42 Brimborg segir Kveik hafa vísvitandi sagt fréttir gegn betri vitund Bílaumboðið Brimborg hafnar alfarið þeirri mynd sem dregin var upp af fyrirtækinu í fréttaskýringaþættinum Kveik. Viðskipti innlent 5.10.2018 13:26 Helgi Seljan í leyfi frá fréttastofunni Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan mun taka sér árslangt leyfi frá fréttastofu Ríkisútvarpsins. Innlent 5.10.2018 11:04 Síminn stoppar ekki hjá Neytendastofu: Þetta eru reglurnar sem áhrifavaldar þurfa að fylgja Þessu þarftu að fylgja ef þú vilt auglýsa vörur á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 4.10.2018 11:24 Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum, segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir. Viðskipti innlent 2.10.2018 21:32 Heiðar bætir við sig í Sýn Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson keypti í morgun 3,2 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 2.10.2018 11:01 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. Viðskipti innlent 2.10.2018 10:25 Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Innlent 1.10.2018 15:24 Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00 BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. Erlent 25.9.2018 15:31 Breskir fjölmiðlar slá upp „yfirvofandi risagosi“ í Kötlu án mikillar innistæðu Fjölmiðlar í Bretlandi keppast nú við að vara við því að eldfjallið Katla geti gosið á hverri stundu með tilheyrandi áhrifum á flugumferð í Evrópu. Eldfjallafræðingur gagnrýnir greinina sem umfjöllun bresku fjölmiðlanna er byggð á. Innlent 23.9.2018 18:34 Comcast yfirbauð Fox í baráttunni hatrömmu um Sky Bandaríski fjölvarpsrisinn Comcast mun kaupa 61 prósenta hlut í breska sjónvarpsfyrirtækinu Sky eftir að Comcast yfirbauð 21 Century Fox á uppboði breskra samkeppnisyfirvalda á hlutunum. Félögin hafa barist um hlutina sem nú voru á uppboði það sem af er ári. Viðskipti erlent 22.9.2018 21:59 Landsmenn sækja helst fréttir á vefsíðum fréttamiðla Einungis fjögur prósent segjast helst sækja fréttir í dagblöð samkvæmt könnun MMR. Viðskipti innlent 21.9.2018 23:07 184 milljónir í fréttamyndver Ríkisútvarpsins Áætlaður kostnaður við nýtt fréttamyndver Ríkisútvarpsins er 184 milljónir króna. Nýja myndverið í Efstaleiti verður tekið í notkun í kvöld. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær. Viðskipti innlent 20.9.2018 21:58 Halldór segist hafa verið að grínast Kann Davíð Oddssyni litlar þakkir fyrir að vekja athygli á gríni sem fór ofan garðs og neðan. Innlent 20.9.2018 14:51 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 90 ›
Ritstjóri Stundarinnar kemur ritstjóra Markaðarins til varnar Segir Jón Trausti að gera verði greinarmun á því að fólk sé í hagsmunaárekstri og því að það hafi skoðanir sem stangast á við okkar, eða þegar okkur þyki það vega ómaklega að okkur. Innlent 22.10.2018 15:39
Trump segir að blekkingar og lygar hafi átt sér stað í tengslum við dauða Khashoggi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt útskýringar Sádí-Araba á því hvernig blaðamaðurinn Jamal Khashoggi lést eftir að hafa í gær sagt að þær væru trúverðugar. Erlent 21.10.2018 07:49
Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. Innlent 18.10.2018 15:42
Hinsti pistill Khashoggi birtur Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur birt síðasta pistil hins týnda sádiarabíska blaðamanns Jamal Khashoggi. Grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. Erlent 18.10.2018 08:27
Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. Erlent 17.10.2018 22:11
Þarf kraftaverk til að spá Sýnar rætist Greinendur ráðgjafarfyrir-tækisins Capacent telja að "ekkert annað en kraftaverk“ þurfi til þess að afkoma Sýnar í ár verði í samræmi við áætlanir stjórn- enda þess Viðskipti innlent 16.10.2018 18:51
Gerðu rassíu saman vegna Khashoggi Hópur rannsakenda fór í gær inn í ræðismannsskrifstofu Sádi-Araba í tyrknesku borginni Istanbúl Erlent 15.10.2018 22:25
Pompeo fundar með Sádum vegna Khashoggi Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun síðar í dag hitta konung Sádí Arabíu, vegna Khashoggi málsins svokallaða Erlent 16.10.2018 07:20
Samkeppniseftirlitið skoðar kaup á Póstmiðstöðinni Samkeppniseftirlitið hefur nú til skoðunar kaup Árvakurs hf, og 365 miðla á Póstmiðstöðinni ehf. Viðskipti innlent 15.10.2018 17:42
Lýsa furðu sinni á aðdróttunum Símans Aðalfundur Félags fréttamanna lýsir furðu sinni á ómaklegum aðdróttunum Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs Símans, í garð fréttastofu RÚV. Viðskipti innlent 12.10.2018 10:59
Segir fjölmiðlanefndina hafa eyðilagt RÚV-kæru Magnús Ragnarsson kveðst hafa fengið símtal um að auglýsing um Hafnartorg yrði ekki birt hjá Símanum því fyrirtækið ræki ekki fréttastofu. Ekki verði skorið úr um brot RÚV því fjölmiðlanefnd hafi klúðrað rannsóknarbeiðni. Innlent 12.10.2018 02:00
Síminn krefst húsleitar hjá RÚV vegna fréttar um Hafnartorg íminn hefur krafist þess að Fjölmiðlanefnd rannsaki hvort að óeðlileg tengsl séu á milli auglýsingasölu og fréttaflutnings hjá RÚV. Málið er tilkomið vegna fréttar um framkvæmdir á Hafnartorgi sem Síminn telur að hafi verið dulin auglýsing. Viðskipti innlent 10.10.2018 22:36
Logi, Rikka og Rúnar kveðja Morgunþátturinn Ísland vaknar með Friðriku Hjördísu Geirsdóttur, Loga Bergmann Eiðssyni og Rúnari Frey Gíslasyni hefur verið tekinn af dagskrá útvarpsstöðvarinnar K100. Innlent 10.10.2018 16:56
Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47
„Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér“ Einn ritstjóra Stundarinnar segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar Viðskipti innlent 5.10.2018 16:20
Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. Viðskipti innlent 5.10.2018 14:42
Brimborg segir Kveik hafa vísvitandi sagt fréttir gegn betri vitund Bílaumboðið Brimborg hafnar alfarið þeirri mynd sem dregin var upp af fyrirtækinu í fréttaskýringaþættinum Kveik. Viðskipti innlent 5.10.2018 13:26
Helgi Seljan í leyfi frá fréttastofunni Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan mun taka sér árslangt leyfi frá fréttastofu Ríkisútvarpsins. Innlent 5.10.2018 11:04
Síminn stoppar ekki hjá Neytendastofu: Þetta eru reglurnar sem áhrifavaldar þurfa að fylgja Þessu þarftu að fylgja ef þú vilt auglýsa vörur á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 4.10.2018 11:24
Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum, segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir. Viðskipti innlent 2.10.2018 21:32
Heiðar bætir við sig í Sýn Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson keypti í morgun 3,2 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 2.10.2018 11:01
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. Viðskipti innlent 2.10.2018 10:25
Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Innlent 1.10.2018 15:24
Nýr ritstjóri WikiLeaks segir áhugaverð verkefni í vinnslu Kristinn Hrafnsson, nýr ritstjóri WikiLeaks, segir aðför að frelsi Assange grófa. Fyrsta verkefnið undir hans stjórn komið í loftið. Erlent 1.10.2018 07:00
BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. Erlent 25.9.2018 15:31
Breskir fjölmiðlar slá upp „yfirvofandi risagosi“ í Kötlu án mikillar innistæðu Fjölmiðlar í Bretlandi keppast nú við að vara við því að eldfjallið Katla geti gosið á hverri stundu með tilheyrandi áhrifum á flugumferð í Evrópu. Eldfjallafræðingur gagnrýnir greinina sem umfjöllun bresku fjölmiðlanna er byggð á. Innlent 23.9.2018 18:34
Comcast yfirbauð Fox í baráttunni hatrömmu um Sky Bandaríski fjölvarpsrisinn Comcast mun kaupa 61 prósenta hlut í breska sjónvarpsfyrirtækinu Sky eftir að Comcast yfirbauð 21 Century Fox á uppboði breskra samkeppnisyfirvalda á hlutunum. Félögin hafa barist um hlutina sem nú voru á uppboði það sem af er ári. Viðskipti erlent 22.9.2018 21:59
Landsmenn sækja helst fréttir á vefsíðum fréttamiðla Einungis fjögur prósent segjast helst sækja fréttir í dagblöð samkvæmt könnun MMR. Viðskipti innlent 21.9.2018 23:07
184 milljónir í fréttamyndver Ríkisútvarpsins Áætlaður kostnaður við nýtt fréttamyndver Ríkisútvarpsins er 184 milljónir króna. Nýja myndverið í Efstaleiti verður tekið í notkun í kvöld. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær. Viðskipti innlent 20.9.2018 21:58
Halldór segist hafa verið að grínast Kann Davíð Oddssyni litlar þakkir fyrir að vekja athygli á gríni sem fór ofan garðs og neðan. Innlent 20.9.2018 14:51