Leitin að upprunanum Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. Lífið 5.10.2019 23:31 Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. Lífið 2.10.2019 16:54 Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. Lífið 30.9.2019 09:04 Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. Lífið 23.9.2019 10:49 Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. Lífið 21.9.2019 16:10 Fyrsta stiklan: Óvænt atburðarás og augnablik sem stækka hjartað Leitin að upprunanum hefst aftur í september. Lífið 11.9.2019 11:16 Stefán á leiðinni til Rúmeníu með loforð í ferðatöskunni um að hitta móður sína Stefán Octavian Gheorghe Bjarnason var ættleiddur frá Rúmeníu þegar hann var á þriðja ári en hann hefur lengi dreymt um að leita af ættingjum sínum þar í landi. Lífið 13.11.2017 11:02 Bakvið tjöldin við gerð þáttanna Leitin að upprunanum Sigrún Ósk Kristjánsdóttir snéri aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust og hefur önnur þáttaröðin fengið frábærar viðtökur. Lífið 9.11.2017 09:52 „Ég er glöð yfir að hafa fengið þetta tækifæri“ Á sunnudaginn fengu landsmenn að fylgjast með seinni hluta ferðalags Ásu Nishanthi um Srí Lanka í Leitinni að upprunanum. Ferðalagið var átakanlegt en Ása er ánægð með að hafa farið af stað. Lífið 8.11.2017 10:27 Leitinni er ekki lokið Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 7.11.2017 13:24 Hefur misst báða foreldra sína, sigrast á krabbameini og leitar nú að upprunanum Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 30.10.2017 13:17 Myndasyrpa frá heimsókn Lindu til Weymouth: Fann loks föður sinn eftir tíu ára leit Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir tæplega tveimur vikum en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 27.10.2017 12:22 Mamma Lindu kom vestur til að horfa Linda Rut og faðir hennar, Richard Guildford, eru sameinuð eftir langan aðskilnað. Richard getur ekki beðið eftir því að koma til landsins og knúsa sína gömlu vini. "Ekki hægt að lýsa hamingjunni.“ Lífið 24.10.2017 09:35 Fékk loksins að faðma föður sinn eftir tíu ára leit: „Ég missti allar varnir. Það fór allt“ Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir rúmlega viku en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 23.10.2017 11:16 Er skrefinu nær því að finna föður sinn eftir 10 ára leit Linda Rut Sigríðardóttir leitar föður síns í þáttunum Leitin að upprunanum en hún var sú yngsta sem fannst á lífi eftir snjóflóðið á Súðavík árið 1995. Lífið 18.10.2017 12:20 Sjáðu fyrsta brotið úr Leitinni að upprunanum: Endurskipuleggur þættina vegna nýrra upplýsinga Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi sig vera að ljúka vinnu við nýja syrpu Leitarinnar að upprunanum sem verður tekin til sýninga eftir viku. Lífið 9.10.2017 09:53 Heldur áfram að leita að uppruna Íslendinga: „Það er svo margt sem þarf að smella“ "Ég hafði ekki miklar áhyggjur af því fyrirfram að það yrði erfitt að fá þátttakendur. Aðallega af því að umsóknirnar skiptu tugum síðast, þótt fólk vissi ekkert hvernig útkoman gæti orðið,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, sem snýr aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust. Lífið 1.9.2017 09:52 Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók. Lífið 22.6.2017 09:07 Smakkaði snjó í fyrsta skipti Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands. Lífið 29.3.2017 16:15 Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Innlent 26.2.2017 22:35 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. Bíó og sjónvarp 26.2.2017 22:06 Fleiri leita upprunans Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum. Innlent 19.12.2016 18:37 Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. Lífið 9.12.2016 17:53 Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka Lífið 5.12.2016 13:12 Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni "Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. Lífið 29.11.2016 13:05 Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. Lífið 23.11.2016 11:12 Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. Lífið 21.11.2016 13:39 Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. Lífið 20.11.2016 15:45 Fleiri vilja leita upprunans Uppkomin ættleidd börn leita í auknum mæli til Íslenskrar ættleiðingar með það í huga að leita upprunans. Færri börn eru ættleidd á milli landa nú en áður. Á því eru fjölþættar skýringar. Lífið 18.11.2016 10:20 « ‹ 1 2 3 ›
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. Lífið 5.10.2019 23:31
Tölvupóstum frá ástandsbörnum rignir yfir Sigrúnu Ósk Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona á Stöð 2, segist miður sín að hafa ekki náð að svara holskeflu tölvupósta sem hafi ratað til hennar eftir sýningu þáttanna Leitin að upprunanum. Lífið 2.10.2019 16:54
Ferð Guðmundar Kort til New York reyndist tárvot Guðmundur Kort ferðaðist til Bandaríkjanna og fann loks það sem hann hafði leitað að í 43 ár. Lífið 30.9.2019 09:04
Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. Lífið 23.9.2019 10:49
Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. Lífið 21.9.2019 16:10
Fyrsta stiklan: Óvænt atburðarás og augnablik sem stækka hjartað Leitin að upprunanum hefst aftur í september. Lífið 11.9.2019 11:16
Stefán á leiðinni til Rúmeníu með loforð í ferðatöskunni um að hitta móður sína Stefán Octavian Gheorghe Bjarnason var ættleiddur frá Rúmeníu þegar hann var á þriðja ári en hann hefur lengi dreymt um að leita af ættingjum sínum þar í landi. Lífið 13.11.2017 11:02
Bakvið tjöldin við gerð þáttanna Leitin að upprunanum Sigrún Ósk Kristjánsdóttir snéri aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust og hefur önnur þáttaröðin fengið frábærar viðtökur. Lífið 9.11.2017 09:52
„Ég er glöð yfir að hafa fengið þetta tækifæri“ Á sunnudaginn fengu landsmenn að fylgjast með seinni hluta ferðalags Ásu Nishanthi um Srí Lanka í Leitinni að upprunanum. Ferðalagið var átakanlegt en Ása er ánægð með að hafa farið af stað. Lífið 8.11.2017 10:27
Leitinni er ekki lokið Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 7.11.2017 13:24
Hefur misst báða foreldra sína, sigrast á krabbameini og leitar nú að upprunanum Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 30.10.2017 13:17
Myndasyrpa frá heimsókn Lindu til Weymouth: Fann loks föður sinn eftir tíu ára leit Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir tæplega tveimur vikum en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 27.10.2017 12:22
Mamma Lindu kom vestur til að horfa Linda Rut og faðir hennar, Richard Guildford, eru sameinuð eftir langan aðskilnað. Richard getur ekki beðið eftir því að koma til landsins og knúsa sína gömlu vini. "Ekki hægt að lýsa hamingjunni.“ Lífið 24.10.2017 09:35
Fékk loksins að faðma föður sinn eftir tíu ára leit: „Ég missti allar varnir. Það fór allt“ Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir rúmlega viku en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 23.10.2017 11:16
Er skrefinu nær því að finna föður sinn eftir 10 ára leit Linda Rut Sigríðardóttir leitar föður síns í þáttunum Leitin að upprunanum en hún var sú yngsta sem fannst á lífi eftir snjóflóðið á Súðavík árið 1995. Lífið 18.10.2017 12:20
Sjáðu fyrsta brotið úr Leitinni að upprunanum: Endurskipuleggur þættina vegna nýrra upplýsinga Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi sig vera að ljúka vinnu við nýja syrpu Leitarinnar að upprunanum sem verður tekin til sýninga eftir viku. Lífið 9.10.2017 09:53
Heldur áfram að leita að uppruna Íslendinga: „Það er svo margt sem þarf að smella“ "Ég hafði ekki miklar áhyggjur af því fyrirfram að það yrði erfitt að fá þátttakendur. Aðallega af því að umsóknirnar skiptu tugum síðast, þótt fólk vissi ekkert hvernig útkoman gæti orðið,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, sem snýr aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust. Lífið 1.9.2017 09:52
Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók. Lífið 22.6.2017 09:07
Smakkaði snjó í fyrsta skipti Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands. Lífið 29.3.2017 16:15
Jóhannes Kr. hlaut blaðamannaverðlaun ársins: Sigrún Ósk með umfjöllun ársins Tryggvi Aðalbjörnsson með rannsóknarblaðamennsku ársins og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir með viðtal ársins. Innlent 4.3.2017 15:50
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Innlent 26.2.2017 22:35
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. Bíó og sjónvarp 26.2.2017 22:06
Fleiri leita upprunans Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum. Innlent 19.12.2016 18:37
Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. Lífið 9.12.2016 17:53
Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka Lífið 5.12.2016 13:12
Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni "Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. Lífið 29.11.2016 13:05
Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. Lífið 23.11.2016 11:12
Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. Lífið 21.11.2016 13:39
Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. Lífið 20.11.2016 15:45
Fleiri vilja leita upprunans Uppkomin ættleidd börn leita í auknum mæli til Íslenskrar ættleiðingar með það í huga að leita upprunans. Færri börn eru ættleidd á milli landa nú en áður. Á því eru fjölþættar skýringar. Lífið 18.11.2016 10:20
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent