HM 2019 í Frakklandi Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. Fótbolti 7.7.2019 18:36 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. Fótbolti 7.7.2019 17:52 Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. Fótbolti 5.7.2019 11:07 Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. Fótbolti 7.7.2019 13:12 Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 5.7.2019 10:49 FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. Fótbolti 5.7.2019 14:00 Ensku landsliðskonurnar vinsælli en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar Það er óhætt að segja að enska þjóðin hafi verið að fylgjast með þegar enska kvennalandsliðið reyndi að stöðva sigurgöngu bandarísku heimsmeistaranna í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta í vikunni. Fótbolti 5.7.2019 07:09 Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 07:22 Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 09:29 Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. Fótbolti 3.7.2019 13:22 Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Fótbolti 3.7.2019 13:51 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2019 06:16 Hjartnæm kveðja BBC til enska kvennalandsliðsins BBC sendi góðar kveðjur til enska kvennalandsliðsins eftir að þær duttu úr leik gegn Bandaríkjunum í kvöld. Enski boltinn 2.7.2019 21:39 Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. Fótbolti 2.7.2019 21:24 Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. Fótbolti 2.7.2019 12:20 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. Fótbolti 2.7.2019 13:59 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. Fótbolti 2.7.2019 06:50 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. Fótbolti 2.7.2019 07:08 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. Fótbolti 2.7.2019 08:38 Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Fótbolti 1.7.2019 11:39 Starfsmaður Bandaríkjanna var á hóteli enska landsliðsins meðan þær ensku æfðu Það er hiti á milli þjóðanna fyrir undanúrslitaleikinn Fótbolti 1.7.2019 10:51 Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. Enski boltinn 30.6.2019 15:13 Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum. Fótbolti 28.6.2019 10:56 Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. Fótbolti 28.6.2019 10:53 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23 Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. Fótbolti 28.6.2019 10:37 Hetja Hollendinga meiddist í fagnaðarlátunum Lieke Martens tryggði hollenska landsliðinu sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta en gæti nú misst af leiknum. Fótbolti 28.6.2019 13:13 Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39 Neville segist vera með besta leikmann heims í sínu liði Þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta jós lofi á leikmann sinn eftir sigurinn á Noregi á HM í gær. Fótbolti 27.6.2019 23:38 Ensku ljónynjurnar fyrstar í undanúrslit England er komið í undanúrslit á öðru heimsmeistaramóti kvenna í röð eftir sigur á Noregi, 0-3, í Le Havre. Fótbolti 27.6.2019 14:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. Fótbolti 7.7.2019 18:36
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. Fótbolti 7.7.2019 17:52
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. Fótbolti 5.7.2019 11:07
Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. Fótbolti 7.7.2019 13:12
Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 5.7.2019 10:49
FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta. Fótbolti 5.7.2019 14:00
Ensku landsliðskonurnar vinsælli en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar Það er óhætt að segja að enska þjóðin hafi verið að fylgjast með þegar enska kvennalandsliðið reyndi að stöðva sigurgöngu bandarísku heimsmeistaranna í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta í vikunni. Fótbolti 5.7.2019 07:09
Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 07:22
Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 4.7.2019 09:29
Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. Fótbolti 3.7.2019 13:22
Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Fótbolti 3.7.2019 13:51
Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2019 06:16
Hjartnæm kveðja BBC til enska kvennalandsliðsins BBC sendi góðar kveðjur til enska kvennalandsliðsins eftir að þær duttu úr leik gegn Bandaríkjunum í kvöld. Enski boltinn 2.7.2019 21:39
Svekktur en stoltur Neville: Sagði við þær að það verða engin tár í kvöld Það var svekktur en stoltur Phil Neville sem ræddi við fjölmiðla í leikslok. Fótbolti 2.7.2019 21:24
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. Fótbolti 2.7.2019 12:20
Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. Fótbolti 2.7.2019 13:59
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. Fótbolti 2.7.2019 06:50
„Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. Fótbolti 2.7.2019 07:08
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. Fótbolti 2.7.2019 08:38
Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Fótbolti 1.7.2019 11:39
Starfsmaður Bandaríkjanna var á hóteli enska landsliðsins meðan þær ensku æfðu Það er hiti á milli þjóðanna fyrir undanúrslitaleikinn Fótbolti 1.7.2019 10:51
Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. Enski boltinn 30.6.2019 15:13
Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti Þjóðverjum. Fótbolti 28.6.2019 10:56
Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. Fótbolti 28.6.2019 10:53
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. Fótbolti 28.6.2019 10:37
Hetja Hollendinga meiddist í fagnaðarlátunum Lieke Martens tryggði hollenska landsliðinu sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta en gæti nú misst af leiknum. Fótbolti 28.6.2019 13:13
Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39
Neville segist vera með besta leikmann heims í sínu liði Þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta jós lofi á leikmann sinn eftir sigurinn á Noregi á HM í gær. Fótbolti 27.6.2019 23:38
Ensku ljónynjurnar fyrstar í undanúrslit England er komið í undanúrslit á öðru heimsmeistaramóti kvenna í röð eftir sigur á Noregi, 0-3, í Le Havre. Fótbolti 27.6.2019 14:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent