Stórbruni í Miðhrauni Geymslur þurfa ekki að greiða skaðabætur Héraðsdómur fyrst, svo Landsréttur og nú Hæstiréttur eru sammála um að fyrirtækið Geymslur sé ekki skaðabótaskylt vegna stórbrunans í Garðabæ í apríl 2018. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag og staðfesti dóm á neðri dómstigum. Innlent 12.5.2021 16:30 Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 30.10.2020 16:07 Slökkviliðsstjóri segist bera ábyrgð á því að reykkafari hætti lífi sínu fyrir tölvu Reykkafarinn villtist í húsinu í Miðhrauni sem hafði verið breytt án leyfis. Innlent 29.11.2019 18:32 Catalina gerir átján milljóna króna bótakröfu Catalina Ncogo, sem dæmd var fyrir milligöngu um vændi árið 2010, krefur Geymslur um átján milljónir króna vegna tjóns sem hún segist hafa orðið fyrir í brunanum í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 4.9.2019 08:45 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. Innlent 5.6.2019 11:43 Enn hlutir á svæðinu sem gætu verið verðmæti í augum einhverra Aðgengi að svæðinu er nær ótakmarkað. Girðingar í hirðuleysi og glerbrot út um allt með tilheyrandi slysahættu Innlent 17.9.2018 16:59 Hirðuleysi og sóðaskapur með tilheyrandi hættu að Miðhrauni 4 Eigendur hússins hafa átt í deilum við hvort sitt tryggingafélagið sem tafið hefur fyrir uppbyggingu. Innlent 17.9.2018 16:22 Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. Innlent 11.5.2018 08:32 Birta myndir af því litla sem bjargaðist úr brunanum í Miðhrauni VÍS hefur birt á Facebook myndir af munum sem tókst að bjarga úr brunarústum í Miðhrauni. Innlent 27.4.2018 13:19 Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. Innlent 26.4.2018 19:37 Björgvin fer yfir brunatjónið Stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson sér fram á töluvert tjón af brunanum í húsnæði Geymslna í Miðhrauni fyrr í mánuðinum. Innlent 26.4.2018 01:12 Ekki hægt að hleypa leigjendum í leifar úr geymslum sem brunnu Leifar úr geymslunum sem brunnu á efri hæðum iðnaðarhúsnæðisins við Miðhraun eru allar í einum haug og ekki var talið rétt að leyfa fólki að róta í gegnum þær. Innlent 25.4.2018 11:19 Óánægður með að fá ekki að vitja eigna úr brunanum Fyrirtækið Geymslur segir að altjón hafi orðið á efri hæðum hússins. Innlent 24.4.2018 19:00 Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. Innlent 24.4.2018 12:55 Eldurinn í Miðhrauni kviknaði út frá rafmagni Bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ í byrjun mánaðarins liggur fyrir. Innlent 20.4.2018 18:42 Eldsupptök við eldvegg í lagerrými Icewear Lögreglan hefur lokið vettvangsvinnu í iðnaðarhúsnæðinu við Miðhrauni 4 í Garðabæ. Innlent 10.4.2018 16:57 Enn að störfum í Miðhrauni Tæknideild lögreglu, fulltrúar frá slökkviliðinu og Mannvirkjastofnun eru enn að störfum á vettvangi í Miðhrauni 4 þar sem stórbruni varð í síðustu viku. Innlent 10.4.2018 13:52 Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Slökkviliðsstjóri undrandi á því hversu hratt iðnaðarhúsið að Miðhrauni 4 brann Innlent 9.4.2018 18:54 Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu, segir framkvæmdastjórinn. Innlent 9.4.2018 15:26 Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. Innlent 9.4.2018 13:15 Sendu slökkviliðsmönnum hjartnæmar kveðjur eftir brunann í Miðhrauni Nemendur í fyrsta og þriðja bekk Setbergsskóla sendu fallegan glaðning á slökkvistöðina í Hafnarfirði. Innlent 8.4.2018 12:21 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. Innlent 7.4.2018 18:58 Rannsakendur rýna í teikningar með byggingaryfirvöldum Vettvangur stórbrunans í Garðabæ var afhentur lögreglu um kvöldmatarleytið í gær. Aðgerðir höfðu þá staðið í á annan sólarhring, en slökkviliðsstjóri segir verkefnið hafa tekið talsvert á mannskapinn. Innlent 7.4.2018 12:08 Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. Innlent 7.4.2018 03:33 Ekkert saknæmt fundist í tengslum við brunann Hætta á hruni í brunarústunum hefur hins vegar komið í veg fyrir að tæknideild lögreglunnar geti athafnað sig þar. Innlent 6.4.2018 16:58 Slökkviliðið nýtti sér hitadróna í Miðhrauni Með þessum hætti fengu slökkviliðsmenn upplýsingar um hvar mestur hiti væri í húsnæðinu og hvernig væri best að sækja að eldinum. Innlent 6.4.2018 15:34 „Þetta bara herðir okkur og við þéttum raðirnar“ Starfsmaður lagers Icewear slasaðist í brunanum í gær. "Hann átti fótum sínum fjör að launa,“ segir framkvæmdastjóri. Innlent 6.4.2018 14:59 Hugsanlegt að verðmæti í geymslunum séu brunatryggð Hæstaréttarlögmaður segir að leigjendur ættu að láta reyna á hvort skilmálar Geymslna haldi gagnvart lögum. Innlent 6.4.2018 13:24 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. Innlent 6.4.2018 11:01 Skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum í dag Lögregla hefur rannsókn á brunanum í Miðhrauni. Innlent 6.4.2018 08:40 « ‹ 1 2 ›
Geymslur þurfa ekki að greiða skaðabætur Héraðsdómur fyrst, svo Landsréttur og nú Hæstiréttur eru sammála um að fyrirtækið Geymslur sé ekki skaðabótaskylt vegna stórbrunans í Garðabæ í apríl 2018. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í dag og staðfesti dóm á neðri dómstigum. Innlent 12.5.2021 16:30
Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 30.10.2020 16:07
Slökkviliðsstjóri segist bera ábyrgð á því að reykkafari hætti lífi sínu fyrir tölvu Reykkafarinn villtist í húsinu í Miðhrauni sem hafði verið breytt án leyfis. Innlent 29.11.2019 18:32
Catalina gerir átján milljóna króna bótakröfu Catalina Ncogo, sem dæmd var fyrir milligöngu um vændi árið 2010, krefur Geymslur um átján milljónir króna vegna tjóns sem hún segist hafa orðið fyrir í brunanum í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 4.9.2019 08:45
Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. Innlent 5.6.2019 11:43
Enn hlutir á svæðinu sem gætu verið verðmæti í augum einhverra Aðgengi að svæðinu er nær ótakmarkað. Girðingar í hirðuleysi og glerbrot út um allt með tilheyrandi slysahættu Innlent 17.9.2018 16:59
Hirðuleysi og sóðaskapur með tilheyrandi hættu að Miðhrauni 4 Eigendur hússins hafa átt í deilum við hvort sitt tryggingafélagið sem tafið hefur fyrir uppbyggingu. Innlent 17.9.2018 16:22
Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. Innlent 11.5.2018 08:32
Birta myndir af því litla sem bjargaðist úr brunanum í Miðhrauni VÍS hefur birt á Facebook myndir af munum sem tókst að bjarga úr brunarústum í Miðhrauni. Innlent 27.4.2018 13:19
Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. Innlent 26.4.2018 19:37
Björgvin fer yfir brunatjónið Stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson sér fram á töluvert tjón af brunanum í húsnæði Geymslna í Miðhrauni fyrr í mánuðinum. Innlent 26.4.2018 01:12
Ekki hægt að hleypa leigjendum í leifar úr geymslum sem brunnu Leifar úr geymslunum sem brunnu á efri hæðum iðnaðarhúsnæðisins við Miðhraun eru allar í einum haug og ekki var talið rétt að leyfa fólki að róta í gegnum þær. Innlent 25.4.2018 11:19
Óánægður með að fá ekki að vitja eigna úr brunanum Fyrirtækið Geymslur segir að altjón hafi orðið á efri hæðum hússins. Innlent 24.4.2018 19:00
Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Leigjendum sem voru með geymslu á 1. hæð í húsnæði Geymslna er boðið að koma í vikunni að vitja eigna sinna. Innlent 24.4.2018 12:55
Eldurinn í Miðhrauni kviknaði út frá rafmagni Bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ í byrjun mánaðarins liggur fyrir. Innlent 20.4.2018 18:42
Eldsupptök við eldvegg í lagerrými Icewear Lögreglan hefur lokið vettvangsvinnu í iðnaðarhúsnæðinu við Miðhrauni 4 í Garðabæ. Innlent 10.4.2018 16:57
Enn að störfum í Miðhrauni Tæknideild lögreglu, fulltrúar frá slökkviliðinu og Mannvirkjastofnun eru enn að störfum á vettvangi í Miðhrauni 4 þar sem stórbruni varð í síðustu viku. Innlent 10.4.2018 13:52
Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Slökkviliðsstjóri undrandi á því hversu hratt iðnaðarhúsið að Miðhrauni 4 brann Innlent 9.4.2018 18:54
Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu, segir framkvæmdastjórinn. Innlent 9.4.2018 15:26
Sendu slökkviliðsmönnum hjartnæmar kveðjur eftir brunann í Miðhrauni Nemendur í fyrsta og þriðja bekk Setbergsskóla sendu fallegan glaðning á slökkvistöðina í Hafnarfirði. Innlent 8.4.2018 12:21
Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. Innlent 7.4.2018 18:58
Rannsakendur rýna í teikningar með byggingaryfirvöldum Vettvangur stórbrunans í Garðabæ var afhentur lögreglu um kvöldmatarleytið í gær. Aðgerðir höfðu þá staðið í á annan sólarhring, en slökkviliðsstjóri segir verkefnið hafa tekið talsvert á mannskapinn. Innlent 7.4.2018 12:08
Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. Innlent 7.4.2018 03:33
Ekkert saknæmt fundist í tengslum við brunann Hætta á hruni í brunarústunum hefur hins vegar komið í veg fyrir að tæknideild lögreglunnar geti athafnað sig þar. Innlent 6.4.2018 16:58
Slökkviliðið nýtti sér hitadróna í Miðhrauni Með þessum hætti fengu slökkviliðsmenn upplýsingar um hvar mestur hiti væri í húsnæðinu og hvernig væri best að sækja að eldinum. Innlent 6.4.2018 15:34
„Þetta bara herðir okkur og við þéttum raðirnar“ Starfsmaður lagers Icewear slasaðist í brunanum í gær. "Hann átti fótum sínum fjör að launa,“ segir framkvæmdastjóri. Innlent 6.4.2018 14:59
Hugsanlegt að verðmæti í geymslunum séu brunatryggð Hæstaréttarlögmaður segir að leigjendur ættu að láta reyna á hvort skilmálar Geymslna haldi gagnvart lögum. Innlent 6.4.2018 13:24
Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. Innlent 6.4.2018 11:01
Skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum í dag Lögregla hefur rannsókn á brunanum í Miðhrauni. Innlent 6.4.2018 08:40