Japan Mikil röskun á samgöngum í Tókýó vegna fellibylsins Faxai Rúmlega 900 þúsund heimili í Japan eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Faxai skall á Japan í grennd við stórborgina Tókýó. Erlent 9.9.2019 08:16 Stór samningur Japans og Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Japanir hafa náð samkomulagi um stóran viðskiptasamning um landbúnaðarafurðir. Leysir þetta bæði efnahagsleg vandamál beggja ríkja og styrkir samstöðu ríkjanna í viðskiptastríðinu gegn Kína. Erlent 26.8.2019 02:03 Notaðar snyrtivörur seljast vel í Japan Það er vöxtur í sölu á notuðum snyrtivörum í Japan. Þeim getur fylgt óþrifnaður, en margir ungir Japanir eru tilbúnir að sætta sig við það til að spara pening og fá aðgang að fínustu merkjunum. Lífið 22.8.2019 02:01 Einn látinn í óveðri í Japan Einn er látinn eftir að stormurinn Krosa náði landi í Japan í gær. Þá hafa 49 til viðbótar slasast vegna áhrifa óveðursins. Erlent 16.8.2019 08:08 Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Sport 15.8.2019 09:05 Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15 Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48 Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. Erlent 30.7.2019 02:01 Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni Viðskipti erlent 25.7.2019 19:27 Eitt ár í Ólympíuleikana í Tókýó: Svona líta endurunnu verðlaunapeningarnir út Sumarólympíuleikarnir 2020 eða 32. Ólympíuleikarnir frá upphafi munu fara fram í Tókýó í Japan frá 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Í dag er því nákvæmlega eitt ár þar til að leikarnir hefjast. Sport 24.7.2019 07:57 Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27 Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51 Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Erlent 21.7.2019 21:37 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. Erlent 20.7.2019 02:00 Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. Erlent 19.7.2019 09:19 Rúmlega þrjátíu nú taldir af eftir íkveikju í myndveri Rúmlega fertugur karlmaður sem talinn er hafa kveikt í myndverinu er sagður hafa hrópað „deyið“ þegar hann úðaði bensíni á bygginguna. Erlent 18.7.2019 14:15 Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15 Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. Erlent 18.7.2019 06:45 Segir leiðbeiningar Vinnumálastofnunar óskýrar og misvísandi Vinnuveitandi Momo Hayashi, japönsku konunnar sem synjað var um áframhaldandi dvalarleyfi og atvinnuleyfi hér á landi, segir að leiðbeiningar Vinnumálastofnunar hafi verið misvísandi og óskýrt hvaða gögn þyrftu að liggja að baki umsóknar um atvinnuleyfi. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríka leiðbeiningarskyldu hvíla á Vinnumálastofnun. Innlent 12.7.2019 18:02 Mótmæla harðlega brottvísun Momo Hayashi Stjórn Íslenska viðskiptaráðsins í Japan, sem hefur aðsetur í Tókýó, mótmælir harðlega brottvísun verslunareigandans Momo Hayashi og hvetur íslensk stjórnvöld til þess að veita henni dvalarleyfi. Innlent 12.7.2019 14:00 Gagnrýnisvert að japanska konan fái ekki atvinnuleyfi Rökin fyrir því að hún fái ekki atvinnuleyfi séu þau að vinnuveitandinn hennar hafi ekki auglýst starfið innan Evrópska efnahagssvæðisins og því mat stofnunarinnar að hægt væri að manna starfið með einstaklingi innan þess svæðis. Innlent 12.7.2019 12:08 Japönsk kona fær ekki að búa á Íslandi Japanskri konu sem hefur búið hér undanfarin fjögur ár hefur verið synjað um áframhaldandi dvalarleyfi hér á landi. Vinnumálastofnun hafnaði umsókn hennar um atvinnuleyfi í lok júní og síðastliðinn mánudag var henni synjað um dvalarleyfi frá útlendingastofnun og var gert að yfirgefa landið innan þrjátíu daga. Innlent 11.7.2019 18:29 41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Fótbolti 11.7.2019 13:24 Atvinnuhvalveiðar Japana hafnar Kvóti upp á 227 hvali hefur verið gefinn út fyrir þetta tímabil. Veiðarnar fara fram í efnahagslögsögu Japans. Erlent 1.7.2019 11:32 Einmana snigill olli lestatruflunum í Japan Straumrof sem olli truflunum í lestasamgöngum í Japan í síðasta mánuði var valdið af snigli segja yfirvöld á Kyushu eyju. Erlent 22.6.2019 16:48 Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni. Erlent 30.5.2019 16:10 Tólf ára stúlka ein tveggja sem stungin voru til bana í Japan Tólf ára gömul stúlka er meðal tveggja sem létust eftir hnífaárás í japönsku borginni Kawasaki, suður af Tókíó rétt fyrir klukkan átta um morgun á japönskum tíma. Erlent 28.5.2019 07:02 Lést eftir að hafa innbyrt 246 poka af kókaíni Flugvél á leið frá Mexíkóborg til Narita í Japan þurfti að nauðlenda í borginni Hermosillo í Sonora-fylki í Mexíkó eftir að farþegi byrjaði að fá flogaköst. Erlent 27.5.2019 22:55 Segja þjóðaröryggisráðgjafa Trump vera fáfróðan „stríðsbrjálæðing“ Yfirvöld Norður-Kóreu segja John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, vera fáfróðan „stríðsbrjálæðing“ og gallaðan mann. Erlent 27.5.2019 12:16 Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. Erlent 27.5.2019 07:20 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Mikil röskun á samgöngum í Tókýó vegna fellibylsins Faxai Rúmlega 900 þúsund heimili í Japan eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Faxai skall á Japan í grennd við stórborgina Tókýó. Erlent 9.9.2019 08:16
Stór samningur Japans og Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Japanir hafa náð samkomulagi um stóran viðskiptasamning um landbúnaðarafurðir. Leysir þetta bæði efnahagsleg vandamál beggja ríkja og styrkir samstöðu ríkjanna í viðskiptastríðinu gegn Kína. Erlent 26.8.2019 02:03
Notaðar snyrtivörur seljast vel í Japan Það er vöxtur í sölu á notuðum snyrtivörum í Japan. Þeim getur fylgt óþrifnaður, en margir ungir Japanir eru tilbúnir að sætta sig við það til að spara pening og fá aðgang að fínustu merkjunum. Lífið 22.8.2019 02:01
Einn látinn í óveðri í Japan Einn er látinn eftir að stormurinn Krosa náði landi í Japan í gær. Þá hafa 49 til viðbótar slasast vegna áhrifa óveðursins. Erlent 16.8.2019 08:08
Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Sport 15.8.2019 09:05
Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4.8.2019 18:15
Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48
Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. Erlent 30.7.2019 02:01
Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni Viðskipti erlent 25.7.2019 19:27
Eitt ár í Ólympíuleikana í Tókýó: Svona líta endurunnu verðlaunapeningarnir út Sumarólympíuleikarnir 2020 eða 32. Ólympíuleikarnir frá upphafi munu fara fram í Tókýó í Japan frá 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Í dag er því nákvæmlega eitt ár þar til að leikarnir hefjast. Sport 24.7.2019 07:57
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27
Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51
Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Erlent 21.7.2019 21:37
Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. Erlent 20.7.2019 02:00
Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. Erlent 19.7.2019 09:19
Rúmlega þrjátíu nú taldir af eftir íkveikju í myndveri Rúmlega fertugur karlmaður sem talinn er hafa kveikt í myndverinu er sagður hafa hrópað „deyið“ þegar hann úðaði bensíni á bygginguna. Erlent 18.7.2019 14:15
Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15
Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. Erlent 18.7.2019 06:45
Segir leiðbeiningar Vinnumálastofnunar óskýrar og misvísandi Vinnuveitandi Momo Hayashi, japönsku konunnar sem synjað var um áframhaldandi dvalarleyfi og atvinnuleyfi hér á landi, segir að leiðbeiningar Vinnumálastofnunar hafi verið misvísandi og óskýrt hvaða gögn þyrftu að liggja að baki umsóknar um atvinnuleyfi. Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríka leiðbeiningarskyldu hvíla á Vinnumálastofnun. Innlent 12.7.2019 18:02
Mótmæla harðlega brottvísun Momo Hayashi Stjórn Íslenska viðskiptaráðsins í Japan, sem hefur aðsetur í Tókýó, mótmælir harðlega brottvísun verslunareigandans Momo Hayashi og hvetur íslensk stjórnvöld til þess að veita henni dvalarleyfi. Innlent 12.7.2019 14:00
Gagnrýnisvert að japanska konan fái ekki atvinnuleyfi Rökin fyrir því að hún fái ekki atvinnuleyfi séu þau að vinnuveitandinn hennar hafi ekki auglýst starfið innan Evrópska efnahagssvæðisins og því mat stofnunarinnar að hægt væri að manna starfið með einstaklingi innan þess svæðis. Innlent 12.7.2019 12:08
Japönsk kona fær ekki að búa á Íslandi Japanskri konu sem hefur búið hér undanfarin fjögur ár hefur verið synjað um áframhaldandi dvalarleyfi hér á landi. Vinnumálastofnun hafnaði umsókn hennar um atvinnuleyfi í lok júní og síðastliðinn mánudag var henni synjað um dvalarleyfi frá útlendingastofnun og var gert að yfirgefa landið innan þrjátíu daga. Innlent 11.7.2019 18:29
41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Fótbolti 11.7.2019 13:24
Atvinnuhvalveiðar Japana hafnar Kvóti upp á 227 hvali hefur verið gefinn út fyrir þetta tímabil. Veiðarnar fara fram í efnahagslögsögu Japans. Erlent 1.7.2019 11:32
Einmana snigill olli lestatruflunum í Japan Straumrof sem olli truflunum í lestasamgöngum í Japan í síðasta mánuði var valdið af snigli segja yfirvöld á Kyushu eyju. Erlent 22.6.2019 16:48
Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni. Erlent 30.5.2019 16:10
Tólf ára stúlka ein tveggja sem stungin voru til bana í Japan Tólf ára gömul stúlka er meðal tveggja sem létust eftir hnífaárás í japönsku borginni Kawasaki, suður af Tókíó rétt fyrir klukkan átta um morgun á japönskum tíma. Erlent 28.5.2019 07:02
Lést eftir að hafa innbyrt 246 poka af kókaíni Flugvél á leið frá Mexíkóborg til Narita í Japan þurfti að nauðlenda í borginni Hermosillo í Sonora-fylki í Mexíkó eftir að farþegi byrjaði að fá flogaköst. Erlent 27.5.2019 22:55
Segja þjóðaröryggisráðgjafa Trump vera fáfróðan „stríðsbrjálæðing“ Yfirvöld Norður-Kóreu segja John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, vera fáfróðan „stríðsbrjálæðing“ og gallaðan mann. Erlent 27.5.2019 12:16
Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. Erlent 27.5.2019 07:20
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent