Japan Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Erlent 26.5.2019 20:00 Trump gerir lítið úr vopnabrölti Norður-Kóreumanna Skömmu eftir að þjóðaröryggisráðgjafi Trump Bandaríkjaforseta fordæmdi eldflaugatilraunir kom forsetinn einræðisherra Norður-Kóreu til varnar á Twitter. Erlent 26.5.2019 08:55 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. Erlent 30.4.2019 18:05 Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. Erlent 30.4.2019 07:26 Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara Erlent 27.4.2019 19:50 Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. Erlent 19.4.2019 13:37 Byrjað að fjarlægja eldsneytisstengur úr Fukushima-kjarnorkuverinu Hreinsunarstarfið á eftir að taka nokkur ár til viðbótar. Erlent 15.4.2019 09:01 Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. Erlent 5.4.2019 11:51 Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58 Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 19.3.2019 10:45 Ræðir við Japani um að selja þeim ferskt hvalkjöt Sjávarútvegsráðherra Noregs, Harald T. Nesvik, hyggst ræða við japönsk stjórnvöld um aukinn markaðsaðgang fyrir norskar hvalaafurðir í fimm daga Japansför, sem hefst í dag. Erlent 10.3.2019 09:41 Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07 Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. Erlent 9.3.2019 14:46 Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00 Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41 Útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fæðst 268 grömm að þyngd Drengurinn kom í heiminn eftir móðir hans þurfti að gangast undir bráðakeisara í ágúst síðastliðinn. Erlent 27.2.2019 12:56 Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. Erlent 22.2.2019 11:15 Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Erlent 18.2.2019 03:00 Japanir stefna að því að viðurkenna ainufólkið Eftir langa sögu mismununar og ofsókna stefna Japanir nú að því að viðurkenna þjóðarbrotið ainu. Erlent 15.2.2019 08:40 Stálu 400 ára gömlu Bonsai-tré Japönsk hjón, þau Seiji Iimura og kona hans Fuyumi, hafa ræktað Bonsai-tré í garðinum sínum í fjölda ára. Erlent 12.2.2019 08:30 Abe reiðubúinn að funda með Kim Jong-un Forsætisráðherra Japans kveðst vilja draga úr spennu milli Japans og Norður-Kóreu. Erlent 28.1.2019 09:42 Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. Erlent 20.1.2019 12:02 Greiða fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Innlent 18.1.2019 15:39 Segir að fyrrverandi stjórnanda Nissan sé haldið við grimmilegar aðstæður Eiginkona Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanns Nissan, segir að honum sé haldið við grimmilegar aðstæður í fangelsi í Japan. Ghosn hefur verið ákærðir fyrir umfangsmikið fjármálamisferli í starfinu sínu hjá bílaframleiðandanum. Erlent 15.1.2019 10:38 Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Carlos Ghosn er meðal annars sakaður um að hafa velt milljarðatapi af persónulegum fjárfestingum yfir á japanska bílaframleiðandann. Erlent 11.1.2019 07:36 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35 Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09 « ‹ 12 13 14 15 16 ›
Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Erlent 26.5.2019 20:00
Trump gerir lítið úr vopnabrölti Norður-Kóreumanna Skömmu eftir að þjóðaröryggisráðgjafi Trump Bandaríkjaforseta fordæmdi eldflaugatilraunir kom forsetinn einræðisherra Norður-Kóreu til varnar á Twitter. Erlent 26.5.2019 08:55
Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. Erlent 30.4.2019 18:05
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. Erlent 30.4.2019 07:26
Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara Erlent 27.4.2019 19:50
Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57
Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. Erlent 19.4.2019 13:37
Byrjað að fjarlægja eldsneytisstengur úr Fukushima-kjarnorkuverinu Hreinsunarstarfið á eftir að taka nokkur ár til viðbótar. Erlent 15.4.2019 09:01
Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. Erlent 5.4.2019 11:51
Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 19.3.2019 10:45
Ræðir við Japani um að selja þeim ferskt hvalkjöt Sjávarútvegsráðherra Noregs, Harald T. Nesvik, hyggst ræða við japönsk stjórnvöld um aukinn markaðsaðgang fyrir norskar hvalaafurðir í fimm daga Japansför, sem hefst í dag. Erlent 10.3.2019 09:41
Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07
Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. Erlent 9.3.2019 14:46
Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00
Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41
Útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fæðst 268 grömm að þyngd Drengurinn kom í heiminn eftir móðir hans þurfti að gangast undir bráðakeisara í ágúst síðastliðinn. Erlent 27.2.2019 12:56
Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. Erlent 22.2.2019 11:15
Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Erlent 18.2.2019 03:00
Japanir stefna að því að viðurkenna ainufólkið Eftir langa sögu mismununar og ofsókna stefna Japanir nú að því að viðurkenna þjóðarbrotið ainu. Erlent 15.2.2019 08:40
Stálu 400 ára gömlu Bonsai-tré Japönsk hjón, þau Seiji Iimura og kona hans Fuyumi, hafa ræktað Bonsai-tré í garðinum sínum í fjölda ára. Erlent 12.2.2019 08:30
Abe reiðubúinn að funda með Kim Jong-un Forsætisráðherra Japans kveðst vilja draga úr spennu milli Japans og Norður-Kóreu. Erlent 28.1.2019 09:42
Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. Erlent 20.1.2019 12:02
Greiða fyrir beinu flugi milli Íslands og Japans Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Innlent 18.1.2019 15:39
Segir að fyrrverandi stjórnanda Nissan sé haldið við grimmilegar aðstæður Eiginkona Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanns Nissan, segir að honum sé haldið við grimmilegar aðstæður í fangelsi í Japan. Ghosn hefur verið ákærðir fyrir umfangsmikið fjármálamisferli í starfinu sínu hjá bílaframleiðandanum. Erlent 15.1.2019 10:38
Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Carlos Ghosn er meðal annars sakaður um að hafa velt milljarðatapi af persónulegum fjárfestingum yfir á japanska bílaframleiðandann. Erlent 11.1.2019 07:36
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35
Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent