Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:15 Mótmælendur í Suður-Kóreu halda uppi skiltum sem á stendur "No abe“ til að mótmæla fjarlægingu landsins af lista Japans yfir lönd sem sé treystandi í viðskiptum. getty/Chung Sung-Jun Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Mikil spenna hefur verið á milli ríkjanna undanfarið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Ákvörðuninni til að fjarlægja Suður-Kóreu af svokölluðum „hvítum lista“ munu fylgja viðskiptahömlur við landið. Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, gagnrýndi á föstudag „sjálfselska“ ákvörðun yfirvalda í Tókýó og hótaði mögulegum hefndaraðgerðum. Deilurnar hafa valdið truflun í viðskiptum á tæknivörum og hafa margir í tæknigeiranum áhyggjur af því að hann muni líða fyrir það. Deilurnar kviknuðu vegna diplómatískrar spennu sem orsakaðist af dómi sem féll sem skyldaði Japan til að greið Suður-Kóreu bætur fyrir þrælkunarvinnu Suður-Kóreumanna fyrir Japan í seinni heimsstyrjöld. Japan segir að ráðstafanirnar séu vegna áhyggja yfir þjóðaröryggi landsins og nefndu einnig ófullnægjandi takmarkanir í útflutningi. Á ríkisstjórnarfundi sem var sjónvarpað sagði Moon að „sjálfselsk ákvörðun [Tókýó] muni hafa alvarleg áhrif á hagkerfi heimsins vegna truflunar á alþjóðlegum flutningsleiðum.“ „Ábyrgðin á því sem kemur næst liggur bara á herðum japanskra yfirvalda.“ Ráðandi flokkurinn í Suður-Kóreu, Demókrataflokkurinn, lýsti ákvörðun Japan sem „alhliða yfirlýsingu efnahagslegs stríðs.“ Japan Suður-Kórea Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Mikil spenna hefur verið á milli ríkjanna undanfarið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Ákvörðuninni til að fjarlægja Suður-Kóreu af svokölluðum „hvítum lista“ munu fylgja viðskiptahömlur við landið. Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, gagnrýndi á föstudag „sjálfselska“ ákvörðun yfirvalda í Tókýó og hótaði mögulegum hefndaraðgerðum. Deilurnar hafa valdið truflun í viðskiptum á tæknivörum og hafa margir í tæknigeiranum áhyggjur af því að hann muni líða fyrir það. Deilurnar kviknuðu vegna diplómatískrar spennu sem orsakaðist af dómi sem féll sem skyldaði Japan til að greið Suður-Kóreu bætur fyrir þrælkunarvinnu Suður-Kóreumanna fyrir Japan í seinni heimsstyrjöld. Japan segir að ráðstafanirnar séu vegna áhyggja yfir þjóðaröryggi landsins og nefndu einnig ófullnægjandi takmarkanir í útflutningi. Á ríkisstjórnarfundi sem var sjónvarpað sagði Moon að „sjálfselsk ákvörðun [Tókýó] muni hafa alvarleg áhrif á hagkerfi heimsins vegna truflunar á alþjóðlegum flutningsleiðum.“ „Ábyrgðin á því sem kemur næst liggur bara á herðum japanskra yfirvalda.“ Ráðandi flokkurinn í Suður-Kóreu, Demókrataflokkurinn, lýsti ákvörðun Japan sem „alhliða yfirlýsingu efnahagslegs stríðs.“
Japan Suður-Kórea Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira