Bretland May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. Erlent 17.5.2019 02:01 Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. Erlent 16.5.2019 14:51 Sjónvarpsþátturinn umdeildi heyrir sögunni til Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að hætta alfarið framleiðslu á sjónvarpsþættinum The Jeremy Kyle Show eftir að þátttakandi í þættinum lést, um viku eftir að hann féll á lygaprófi við tökur. Erlent 15.5.2019 10:16 Útgöngusamningur May enn fyrir breska þingið Frumvarp um að leiða útgöngusamninginn í bresk lög verður lagður fyrir breska þingið í byrjun júní. Erlent 14.5.2019 21:51 Féll á lygaprófi í þættinum sem tekinn var af dagskrá Breskir þingmenn hafa skorað á ITV-sjónvarpsstöðina þar í landi að hætta alfarið við frekari framleiðslu á The Jeremy Kyle Show eftir að karlmaður sem átti að koma fram í þættinum lést. Erlent 14.5.2019 13:22 Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Írönsk kona hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi í Íran fyrir njósnir fyrir Bretland. Erlent 13.5.2019 21:59 Segir málið tækifæri fyrir Assange til að hreinsa mannorð sitt Rannsókn hefur verið opnuð á nýjan leik vegna ásakana á hendur Julian Assange um nauðgun. Erlent 13.5.2019 20:15 Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33 Vinsæll breskur þáttur tekinn af dagskrá eftir dauðsfall þátttakanda Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að taka The Jeremy Kyle Show tímabundið af dagskrá á meðan dauðsfall þátttakenda stutti eftir að hann kom fram í þættinum er rannsakað. Erlent 13.5.2019 10:35 Rannsókn á nauðgunarmáli Assange opnuð aftur Lögmaður konu sem sakar stofnanda Wikileaks um nauðgun fór fram á að rannsókn yrði tekin upp aftur í kjölfar þess að hann er ekki lengur í skjóli í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.5.2019 09:34 Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00 Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36 Blússandi sigling á Farage Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Erlent 11.5.2019 02:01 Þakkar íslenskum stjórnvöldum fyrir stuðning vegna Brexit Liam Fox alþjóðaviðskiptamálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin hafi verið einn sterkasti stuðningsaði breskra stjórnvalda í útgönguferli þeirra úr Evrópusambandinu. Innlent 10.5.2019 17:20 Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27 Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43 Skammaði Breta fyrir mögulegt samstarf við Huawei Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skammaði Breta, einhverja helstu bandamenn Bandaríkjanna, þegar hann flutti ræðu í London í dag, vegna mögulegrar samvinnu þeirra við Kína og tæknirisann Huawei. Erlent 8.5.2019 23:37 Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08 Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35 Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09 Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29 Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12 Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10 Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13 Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Erlent 4.5.2019 22:47 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 129 ›
May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. Erlent 17.5.2019 02:01
Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. Erlent 16.5.2019 14:51
Sjónvarpsþátturinn umdeildi heyrir sögunni til Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að hætta alfarið framleiðslu á sjónvarpsþættinum The Jeremy Kyle Show eftir að þátttakandi í þættinum lést, um viku eftir að hann féll á lygaprófi við tökur. Erlent 15.5.2019 10:16
Útgöngusamningur May enn fyrir breska þingið Frumvarp um að leiða útgöngusamninginn í bresk lög verður lagður fyrir breska þingið í byrjun júní. Erlent 14.5.2019 21:51
Féll á lygaprófi í þættinum sem tekinn var af dagskrá Breskir þingmenn hafa skorað á ITV-sjónvarpsstöðina þar í landi að hætta alfarið við frekari framleiðslu á The Jeremy Kyle Show eftir að karlmaður sem átti að koma fram í þættinum lést. Erlent 14.5.2019 13:22
Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Írönsk kona hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi í Íran fyrir njósnir fyrir Bretland. Erlent 13.5.2019 21:59
Segir málið tækifæri fyrir Assange til að hreinsa mannorð sitt Rannsókn hefur verið opnuð á nýjan leik vegna ásakana á hendur Julian Assange um nauðgun. Erlent 13.5.2019 20:15
Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33
Vinsæll breskur þáttur tekinn af dagskrá eftir dauðsfall þátttakanda Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að taka The Jeremy Kyle Show tímabundið af dagskrá á meðan dauðsfall þátttakenda stutti eftir að hann kom fram í þættinum er rannsakað. Erlent 13.5.2019 10:35
Rannsókn á nauðgunarmáli Assange opnuð aftur Lögmaður konu sem sakar stofnanda Wikileaks um nauðgun fór fram á að rannsókn yrði tekin upp aftur í kjölfar þess að hann er ekki lengur í skjóli í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.5.2019 09:34
Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00
Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36
Blússandi sigling á Farage Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Erlent 11.5.2019 02:01
Þakkar íslenskum stjórnvöldum fyrir stuðning vegna Brexit Liam Fox alþjóðaviðskiptamálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin hafi verið einn sterkasti stuðningsaði breskra stjórnvalda í útgönguferli þeirra úr Evrópusambandinu. Innlent 10.5.2019 17:20
Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27
Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43
Skammaði Breta fyrir mögulegt samstarf við Huawei Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skammaði Breta, einhverja helstu bandamenn Bandaríkjanna, þegar hann flutti ræðu í London í dag, vegna mögulegrar samvinnu þeirra við Kína og tæknirisann Huawei. Erlent 8.5.2019 23:37
Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08
Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35
Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09
Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29
Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. Erlent 6.5.2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Erlent 6.5.2019 13:12
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Lífið 6.5.2019 08:07
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13
Fyrrverandi formaður Íhaldsflokksins kallar eftir afsögn May Kostir Íhaldsflokksins eru tveir eftir afhroð sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Bretlandi í vikunni samkvæmt Ian Duncan Smith, fyrrverandi formanni flokksins. Kostirnir eru annars vegar að Theresa May segi af sér eða henni verði steypt úr stóli forsætisráðherra og formanns flokksins. Erlent 4.5.2019 22:47