Spánn

Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár
Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland.

Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife
Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar.

Fylgdust með Assange allan sólarhringinn
Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA.

Hæstiréttur Spánar dæmir að líkamsleifar Franco skuli grafnar upp
Líkamsleifar Franco verða grafnar upp og fluttar úr Dal hinna föllnu.

Níu gripnir í Katalóníu
Lögregla á Spáni hefur handtekið níu katalónska aðskilnaðarsinna vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk.

Undrabarnið Fati orðinn Spánverji
Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni.

Þingkosningar á Spáni í nóvember
Spánverjar standa frammi fyrir fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum eftir að Pedro Sanchez, forsætisráðherra og formaður Sósíalistaflokksins, tókst ekki að koma saman þingmeirihluta fyrir nýja ríkisstjórn.

Sjö nú látið lífið í flóðunum á Spáni
Fjöldi vega, flugvalla og skóla hefur verið lokað, og metúrkoma mælst í nokkrum borgum og bæjum á svæðinu undanfarna rúma viku.

Stefnir í fjórðu kosningarnar á jafnmörgum árum
Ekki hefur gengið að mynda ríkisstjórn á Spáni eftir kosningar aprílmánaðar.

Boðað til nýrra kosninga á Spáni
Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum.

Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna
Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi.

Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar
Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína.

Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“
Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar.

Greip síma í miðri rússíbanaferð
Lygilegt atvik átti sér stað í skemmtigarðinum Port Aventura á Spáni í vikunni þegar maður greip allt í einu iPhone síma í miðri rússíbanaferð.

Ólympíuverðlaunahafi fannst látin
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid.

Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega
Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma .

Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar
Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar.

Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique
Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína.

Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein
Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld.

Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang
Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang.

Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman
Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag.

Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni
Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar.

Keyptu þorp á 19 milljónir
Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna.

Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna
Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar.

26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni
Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni.

Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum
Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við.

Enn kviknar skógareldur á Kanarí
Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria.

Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig
Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum.

Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum
Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna.

Eldar geisa á Kanaríeyjum
Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria.