Fjármálafyrirtæki Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46 Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:23 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:25 Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17 Virðið aukist um 70 milljarða Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13 Tómlæti, fyrning og fábreyttar innheimtutilraunir: Þarf ekki að greiða Landsbankanum tugi milljóna Lántakandi hjá Landsbankanum þarf ekki að greiða bankanum 36,4 milljónir króna vegna láns sem hann tók hjá bankanum til hlutabréfakaupa árið 2007. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:08 Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23 Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46 Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08 Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 02:18 Byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Kynningar 25.10.2019 17:06 BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. Innlent 25.10.2019 14:32 Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30 Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30 Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða á þriðja fjórðungi ársins, en á sama tíma í fyrra var hagnaður bankans 3,8 milljarðar Viðskipti innlent 25.10.2019 01:02 Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 17:47 Ritstjórnarvald ríkisins Útspil Íslandsbanka um að úthýsa fjölmiðlum sem fullnægja ekki skilyrðum bankans um kynjajafnrétti vekur athygli. Ákvörðunin byggir á sjónarmiðum um samfélagsábyrgð. Skoðun 24.10.2019 16:00 Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00 Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 „Nú eigum við að flýta okkur hægt“ Ekki liggur fyrir hvernig best verður gætt að heildarhagsmunum ríkisins við sölu á eignarhlutum þess í bönkunum. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 21.10.2019 20:45 Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45 Segja eitt en gera annað Þegar loforð um betri og bættan heim heyrast úr öllum hornum þar sem flestir eru að reyna að breyta hegðun sinni þá er ekki annað hægt en að fyllast örlítilli von um að hlutirnir fari kannski ekki á versta veg þrátt fyrir öra hlýnun jarðar. Skoðun 20.10.2019 22:35 Alþingi ræðir sölu bankanna Sérstök umræða verður á þingfundi í dag um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum. Innlent 21.10.2019 01:01 Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 19:00 Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08 Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:27 Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:29 Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36 Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu hjá Arion banka nema um þremur milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði bankinn 715 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 14.10.2019 23:20 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 58 ›
Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46
Arðsemi Íslandsbanka nam 4,7 prósentum Arðsemi Íslandsbanka á þriðja fjórðungi ársins nam 4,7 prósentum á ársgrundvelli og lækkaði á milli ára. Arðsemin var um 4,9 prósent á sama fjórðungi í fyrra. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:23
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:25
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17
Virðið aukist um 70 milljarða Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13
Tómlæti, fyrning og fábreyttar innheimtutilraunir: Þarf ekki að greiða Landsbankanum tugi milljóna Lántakandi hjá Landsbankanum þarf ekki að greiða bankanum 36,4 milljónir króna vegna láns sem hann tók hjá bankanum til hlutabréfakaupa árið 2007. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:08
Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23
Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46
Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08
Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 02:18
Byggja þurfti upp niðurbrotið starfsfólk og nýjan banka þegar heimurinn snerist á hvolf í hruninu Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpinu Á mannauðsmáli. Kynningar 25.10.2019 17:06
BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. Innlent 25.10.2019 14:32
Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30
Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30
Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða á þriðja fjórðungi ársins, en á sama tíma í fyrra var hagnaður bankans 3,8 milljarðar Viðskipti innlent 25.10.2019 01:02
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 17:47
Ritstjórnarvald ríkisins Útspil Íslandsbanka um að úthýsa fjölmiðlum sem fullnægja ekki skilyrðum bankans um kynjajafnrétti vekur athygli. Ákvörðunin byggir á sjónarmiðum um samfélagsábyrgð. Skoðun 24.10.2019 16:00
Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00
Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
„Nú eigum við að flýta okkur hægt“ Ekki liggur fyrir hvernig best verður gætt að heildarhagsmunum ríkisins við sölu á eignarhlutum þess í bönkunum. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 21.10.2019 20:45
Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45
Segja eitt en gera annað Þegar loforð um betri og bættan heim heyrast úr öllum hornum þar sem flestir eru að reyna að breyta hegðun sinni þá er ekki annað hægt en að fyllast örlítilli von um að hlutirnir fari kannski ekki á versta veg þrátt fyrir öra hlýnun jarðar. Skoðun 20.10.2019 22:35
Alþingi ræðir sölu bankanna Sérstök umræða verður á þingfundi í dag um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum. Innlent 21.10.2019 01:01
Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 19:00
Var spurður hvort hann gæti borgað meira af skuldinni við bankann vegna ferðalaga Atli Steinn fjallaði um bréf sem hann fékk frá innheimtufyrirtæki í Noregi sem er jafnframt verktaki hjá Arion banka í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 17.10.2019 13:08
Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:27
Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 01:29
Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu hjá Arion banka nema um þremur milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði bankinn 715 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 14.10.2019 23:20