Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara. Fótbolti 29.8.2024 14:00
Íslandsvinurinn geðþekki leggur landsliðsskóna á hilluna eftir tuttugu og sex ára feril Hinn 43 ára gamli Ildefons Lima hefur leikið sinn síðasta leik fyrir landslið Andorra. Frá þessu greinir Lima í færslu á samfélagsmiðlum en hann hefur verið hluti af landsliði Andorra síðastliðin 26 ár. Fótbolti 13.9.2023 09:31
Skíðasvæði Andorra heilla Íslendinga upp úr skíðaskónum Andorra er nýr áfangastaður Tripical ferðaskrifstofu. Kynningarfundur á næsta vetrarævintýri í þessari hvítu perlu Pýreneafjalla fer fram í dag í Petersen svítunni klukkan 17 og allir velkomnir. Lífið samstarf 8.12.2022 13:03