Vogar Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. Innlent 17.2.2020 15:58 „Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08 Ekki til viðbragðsáætlun vegna heita vatnsins á Suðurnesjum Ekki eru til neinar áætlanir um það hvernig bregðast skuli við því ef framboð á heitu vatni stöðvast til sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna jarðhræringa eða eldsumbrota. Innlent 29.1.2020 07:52 Hér telur jarðeðlisfræðingurinn líklegast að gossprungan opnist Komi til eldgoss þykir líklegast að það verði á sprungu norðvestan Þorbjarnar. Þá myndi fjallið virka eins og varnargarður fyrir Grindvíkinga. Innlent 28.1.2020 20:44 Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. Innlent 6.12.2019 22:10 Aðflug að Hvassahrauni færi hvergi yfir þéttbýli Forseti bæjarstjórnar Voga segir að flugvöllur í Hvassahrauni yrði lyftistöng fyrir svæðið og hvetur Suðurnesjamenn til að taka hugmyndinni fagnandi. Innlent 5.12.2019 20:27 Hvassahraun sagt betra vegna plássleysis á Keflavíkurflugvelli Takmarkaðir stækkunarmöguleikar á Keflavíkurflugvelli, sé horft til lengri framtíðar, og flugstöð sem hentar illa tengiflugi, eru meðal ástæðna þess að Hvassahraun er sagt betri framtíðarkostur. Innlent 3.12.2019 21:38 Icelandair lagt í mikla vinnu við að skoða Hvassahraun Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þegar horft sé áratugi fram í tímann sé það engin spurning að hagkvæmt sé fyrir þjóðfélagið og ferðaþjónustuna að hafa einn sameiginlegan innanlands- og millilandaflugvöll. Viðskipti innlent 3.12.2019 13:27 Reykjanesbraut kláruð á árabilinu 2025 til 2029 Beðið verður með tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Straumsvíkur og Hvassahrauns, til ársins 2025, samkvæmt samgönguáætlun sem birt var um helgina. Innlent 3.12.2019 09:00 Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, ásamt fleiru, næstu árin. Innlent 1.12.2019 21:24 Stefnt að nýjum innanlands- og varaflugvelli í Hvassahrauni Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum Innlent 28.11.2019 19:31 Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. Innlent 28.11.2019 17:50 Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Innlent 26.11.2019 17:19 Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24 Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Innlent 19.11.2019 06:22 Eldur logaði í flutningabíl á Reykjanesbraut Lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefur náð tökum á eldinum. Innlent 31.10.2019 15:33 Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44 Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00 Komu grindhvalnum aftur á flot við Voga Var töluverðan tíma að ná áttum og styrk. Innlent 4.8.2019 08:46 Hlúa að grindhval sem strandaði við Voga Ætlunin að koma honum aftur út í kvöld. Innlent 3.8.2019 13:21 Horfa þarf til Hvassahraunsmöguleika Taka þarf mið af mögulegri uppbyggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni í mati á umhverfisáhrifum stækkunar Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun fyrir verkefnið sem birt var á vef stofnunarinnar í gær. Innlent 5.7.2019 02:00 Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02 Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00 Bíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Engin slys á fólki. Innlent 5.6.2019 15:06 Óttast ónæði af frisbívelli Nágrannar fyrirhugaðs frisbívallar í Vogum á Vatnsleysuströnd óttast ónæði af honum. Innlent 1.6.2019 02:01 Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34 Fengu draum sinn uppfylltan: „Ég hef beðið eftir hjólabrettarampi í tvö ár“ Krakkarnir í grunnskólanum í Vogum fengu draum sinn uppfylltan á dögunum þegar hjólabrettarampi var komið fyrir á skólalóðinni. Nemendur höfðu beitt bæjarstjórann miklum þrýstingi í tvö ár en hann segist ekki hafa geta annað en að láta undan. Krakkarnir segja að þau séu nánast hætt að vera í tölvunni og tekur aðstoðarskólastjórinn undir. Innlent 22.4.2019 20:00 Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. Innlent 21.4.2019 18:00 Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. Innlent 2.2.2019 17:28 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. Innlent 17.2.2020 15:58
„Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08
Ekki til viðbragðsáætlun vegna heita vatnsins á Suðurnesjum Ekki eru til neinar áætlanir um það hvernig bregðast skuli við því ef framboð á heitu vatni stöðvast til sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna jarðhræringa eða eldsumbrota. Innlent 29.1.2020 07:52
Hér telur jarðeðlisfræðingurinn líklegast að gossprungan opnist Komi til eldgoss þykir líklegast að það verði á sprungu norðvestan Þorbjarnar. Þá myndi fjallið virka eins og varnargarður fyrir Grindvíkinga. Innlent 28.1.2020 20:44
Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. Innlent 6.12.2019 22:10
Aðflug að Hvassahrauni færi hvergi yfir þéttbýli Forseti bæjarstjórnar Voga segir að flugvöllur í Hvassahrauni yrði lyftistöng fyrir svæðið og hvetur Suðurnesjamenn til að taka hugmyndinni fagnandi. Innlent 5.12.2019 20:27
Hvassahraun sagt betra vegna plássleysis á Keflavíkurflugvelli Takmarkaðir stækkunarmöguleikar á Keflavíkurflugvelli, sé horft til lengri framtíðar, og flugstöð sem hentar illa tengiflugi, eru meðal ástæðna þess að Hvassahraun er sagt betri framtíðarkostur. Innlent 3.12.2019 21:38
Icelandair lagt í mikla vinnu við að skoða Hvassahraun Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þegar horft sé áratugi fram í tímann sé það engin spurning að hagkvæmt sé fyrir þjóðfélagið og ferðaþjónustuna að hafa einn sameiginlegan innanlands- og millilandaflugvöll. Viðskipti innlent 3.12.2019 13:27
Reykjanesbraut kláruð á árabilinu 2025 til 2029 Beðið verður með tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Straumsvíkur og Hvassahrauns, til ársins 2025, samkvæmt samgönguáætlun sem birt var um helgina. Innlent 3.12.2019 09:00
Verja 200 milljónum til að kanna möguleika á flugvelli í Hvassahrauni Ríki og borg hafa samþykkt að verja 200 milljónum króna til að kanna möguleikann á nýjum innanlandsflugvelli í Hvassahrauni. Með því samkomulagi er ljóst að Reykjarvíkurflugvöllur mun áfram þjóna innanlandsflugi, ásamt fleiru, næstu árin. Innlent 1.12.2019 21:24
Stefnt að nýjum innanlands- og varaflugvelli í Hvassahrauni Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum Innlent 28.11.2019 19:31
Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. Innlent 28.11.2019 17:50
Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Innlent 26.11.2019 17:19
Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24
Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. Innlent 19.11.2019 06:22
Eldur logaði í flutningabíl á Reykjanesbraut Lið frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefur náð tökum á eldinum. Innlent 31.10.2019 15:33
Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44
Þrengja Reykjanesbraut vegna framkvæmda Framkvæmdir verða nærri mislægum gatnamótum við Voga á morgun. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. Innlent 6.8.2019 20:00
Komu grindhvalnum aftur á flot við Voga Var töluverðan tíma að ná áttum og styrk. Innlent 4.8.2019 08:46
Hlúa að grindhval sem strandaði við Voga Ætlunin að koma honum aftur út í kvöld. Innlent 3.8.2019 13:21
Horfa þarf til Hvassahraunsmöguleika Taka þarf mið af mögulegri uppbyggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni í mati á umhverfisáhrifum stækkunar Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram í ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun fyrir verkefnið sem birt var á vef stofnunarinnar í gær. Innlent 5.7.2019 02:00
Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. Innlent 1.7.2019 02:02
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00
Óttast ónæði af frisbívelli Nágrannar fyrirhugaðs frisbívallar í Vogum á Vatnsleysuströnd óttast ónæði af honum. Innlent 1.6.2019 02:01
Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. Innlent 7.5.2019 13:34
Fengu draum sinn uppfylltan: „Ég hef beðið eftir hjólabrettarampi í tvö ár“ Krakkarnir í grunnskólanum í Vogum fengu draum sinn uppfylltan á dögunum þegar hjólabrettarampi var komið fyrir á skólalóðinni. Nemendur höfðu beitt bæjarstjórann miklum þrýstingi í tvö ár en hann segist ekki hafa geta annað en að láta undan. Krakkarnir segja að þau séu nánast hætt að vera í tölvunni og tekur aðstoðarskólastjórinn undir. Innlent 22.4.2019 20:00
Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. Innlent 21.4.2019 18:00
Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. Innlent 2.2.2019 17:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent