Sveitarfélagið Hornafjörður

Fréttamynd

Ég lifi tvöföldu lífi

Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells.

Lífið
Fréttamynd

Skrúfuþota Ernis kyrrsett

Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur

Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar

Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða.

Innlent
Fréttamynd

James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón

Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra.

Innlent
Fréttamynd

Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum

Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili.

Innlent