Þýski handboltinn Teitur skoraði tvö er Flensburg fór örugglega áfram Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í átta liða úrslit DHB Pokal, þýsku bikarkeppninnar í handbolta, eftir öruggan sjö marka sigur gegn Hamburg í kvöld, 35-28. Handbolti 22.12.2022 20:02 Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. Handbolti 22.12.2022 12:00 Íslensku tvíeykin allt í öllu þegar Gummersbach og Magdeburg komust í átta liða úrslit Íslendingaliðin Gummersbach og Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Eyjamennirnir í liði Gummersbach áttu frábæran leik í kvöld á meðan íslenska tvíeykið í liði Magdeburg var að venju öflugt. Handbolti 21.12.2022 20:31 Beitti „Júggabragðinu“ í grannaslagnum Hendrik Pekeler, leikmaður Kiel, beitti sannkölluðu bellibragði í leiknum gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 19.12.2022 08:30 Rúnar og Viggó slegnir niður á jörðina Leipzig laut í lægra haldi í fyrsta skipti eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við stjórnartaumunum hjá liðinu þegar liðið fékk Arnór Þór Gunnarsson og samherja hans hjá Bergischer í heimsókn í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 18.12.2022 20:59 Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Sport 18.12.2022 15:15 Daníel áfram í HBW Balingen-Weilstetten Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við HBW Balingen-Weilstetten til 2025. Sport 18.12.2022 11:29 Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburg Íslendingarnir tveir í Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög flotta frammistöðu í dag þegar Magdeburg lagði Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikurinn endaði 31-28 og var Ómar Ingi markahæstur. Handbolti 17.12.2022 19:31 „Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. Handbolti 17.12.2022 09:52 Elvar Örn frábær í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk í sigri Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach töpuðu heima fyrir Hannover. Handbolti 15.12.2022 20:06 Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 12.12.2022 09:31 Gísli fór á kostum í sigri gegn toppliðinu | Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru áberandi þegar fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson var þar fremstur meðal jafningja þegar hann skoraði tíu mörk fyrir Magdeburg í eins marks sigri gegn toppliði Füchse Berlin, 31-32. Handbolti 11.12.2022 16:52 Bjarki Már dróg vagninn í stórsigri Veszprém Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, átti stórleik er Veszprém vann 14 marka sigur á Budakalász í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 42-28. Handbolti 10.12.2022 22:01 Tólf íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-37. Hvorki fleiri né færri en tólf íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 8.12.2022 19:41 Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Handbolti 4.12.2022 16:52 Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. Handbolti 4.12.2022 09:01 Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. Handbolti 2.12.2022 07:31 Ýmir og félagar höfðu betur gegn lærisveinum Guðjóns Vals Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur á Gummersback í þýska handboltanum í dag. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen og þeir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson voru í liði Gummersbach. Handbolti 1.12.2022 18:52 Sandra með þrjú mörk í frábærum sigri Metzingen Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen þegar liðið lagði Thuringer í þýska bikarnum í handknattleik í kvöld. Sigurinn er fremur óvæntur enda Thuringer í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 30.11.2022 20:41 Stórkostlegur Ómar Ingi í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon átti hreint út sagt stórkostlegan leik í sigri Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig leik en Ómar Ingi bar af að þessu sinni. Handbolti 27.11.2022 17:31 Sex íslensk mörk dugðu ekki til gegn Kiel Íslendingalið Gummersbach mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-28. Handbolti 27.11.2022 15:07 Ólafur hafði betur í Íslendingaslag | Daníel og félagar juku forskotið Ólafur Guðmundsson og félagar hans í Zürich unnu sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti svissnesku meisturunum í Íslendingaliði Kadetten Schaffhausen í kvöld, 31-29. Þá eru Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten nú með sex stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar eftir sex marka sigur gegn Konstanz, 36-30. Handbolti 26.11.2022 20:00 „Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 26.11.2022 08:01 Góður leikur Díönu dugði ekki til Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir kom að flestum mörkum í liði Sachsen Zwickau í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem liðið mátti þola níu marka tap gegn Union Halle-Neustadt. Handbolti 23.11.2022 20:30 Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Handbolti 20.11.2022 23:31 Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. Handbolti 20.11.2022 18:40 Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2022 14:45 Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2022 21:16 Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. Handbolti 19.11.2022 18:46 Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Handbolti 19.11.2022 11:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 36 ›
Teitur skoraði tvö er Flensburg fór örugglega áfram Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í átta liða úrslit DHB Pokal, þýsku bikarkeppninnar í handbolta, eftir öruggan sjö marka sigur gegn Hamburg í kvöld, 35-28. Handbolti 22.12.2022 20:02
Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. Handbolti 22.12.2022 12:00
Íslensku tvíeykin allt í öllu þegar Gummersbach og Magdeburg komust í átta liða úrslit Íslendingaliðin Gummersbach og Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Eyjamennirnir í liði Gummersbach áttu frábæran leik í kvöld á meðan íslenska tvíeykið í liði Magdeburg var að venju öflugt. Handbolti 21.12.2022 20:31
Beitti „Júggabragðinu“ í grannaslagnum Hendrik Pekeler, leikmaður Kiel, beitti sannkölluðu bellibragði í leiknum gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 19.12.2022 08:30
Rúnar og Viggó slegnir niður á jörðina Leipzig laut í lægra haldi í fyrsta skipti eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við stjórnartaumunum hjá liðinu þegar liðið fékk Arnór Þór Gunnarsson og samherja hans hjá Bergischer í heimsókn í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 18.12.2022 20:59
Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Sport 18.12.2022 15:15
Daníel áfram í HBW Balingen-Weilstetten Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við HBW Balingen-Weilstetten til 2025. Sport 18.12.2022 11:29
Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburg Íslendingarnir tveir í Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög flotta frammistöðu í dag þegar Magdeburg lagði Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikurinn endaði 31-28 og var Ómar Ingi markahæstur. Handbolti 17.12.2022 19:31
„Leikmennirnir hafa snúið þessu við" Rúnar Sigtryggsson hefur farið einkar vel af stað sem þjálfari Leipzig, sem leikur í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Rætt var við Rúnar Sigtryggsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem birtist í gærkvöldi um vistaskiptin frá Ásvöllum til Leipzig og fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu. Handbolti 17.12.2022 09:52
Elvar Örn frábær í sigri Melsungen Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk í sigri Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach töpuðu heima fyrir Hannover. Handbolti 15.12.2022 20:06
Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 12.12.2022 09:31
Gísli fór á kostum í sigri gegn toppliðinu | Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru áberandi þegar fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson var þar fremstur meðal jafningja þegar hann skoraði tíu mörk fyrir Magdeburg í eins marks sigri gegn toppliði Füchse Berlin, 31-32. Handbolti 11.12.2022 16:52
Bjarki Már dróg vagninn í stórsigri Veszprém Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, átti stórleik er Veszprém vann 14 marka sigur á Budakalász í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 42-28. Handbolti 10.12.2022 22:01
Tólf íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-37. Hvorki fleiri né færri en tólf íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. Handbolti 8.12.2022 19:41
Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Handbolti 4.12.2022 16:52
Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. Handbolti 4.12.2022 09:01
Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. Handbolti 2.12.2022 07:31
Ýmir og félagar höfðu betur gegn lærisveinum Guðjóns Vals Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur á Gummersback í þýska handboltanum í dag. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen og þeir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson voru í liði Gummersbach. Handbolti 1.12.2022 18:52
Sandra með þrjú mörk í frábærum sigri Metzingen Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen þegar liðið lagði Thuringer í þýska bikarnum í handknattleik í kvöld. Sigurinn er fremur óvæntur enda Thuringer í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 30.11.2022 20:41
Stórkostlegur Ómar Ingi í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon átti hreint út sagt stórkostlegan leik í sigri Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig leik en Ómar Ingi bar af að þessu sinni. Handbolti 27.11.2022 17:31
Sex íslensk mörk dugðu ekki til gegn Kiel Íslendingalið Gummersbach mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-28. Handbolti 27.11.2022 15:07
Ólafur hafði betur í Íslendingaslag | Daníel og félagar juku forskotið Ólafur Guðmundsson og félagar hans í Zürich unnu sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti svissnesku meisturunum í Íslendingaliði Kadetten Schaffhausen í kvöld, 31-29. Þá eru Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten nú með sex stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar eftir sex marka sigur gegn Konstanz, 36-30. Handbolti 26.11.2022 20:00
„Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 26.11.2022 08:01
Góður leikur Díönu dugði ekki til Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir kom að flestum mörkum í liði Sachsen Zwickau í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem liðið mátti þola níu marka tap gegn Union Halle-Neustadt. Handbolti 23.11.2022 20:30
Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Handbolti 20.11.2022 23:31
Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. Handbolti 20.11.2022 18:40
Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2022 14:45
Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2022 21:16
Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. Handbolti 19.11.2022 18:46
Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Handbolti 19.11.2022 11:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent