Þýski handboltinn Oddur og Daníel Þór á toppnum í Þýskalandi Íslendingarlið Balingen-Weilstetten er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir þriggja marka útisigur á Lübbecke, lokatölur 23-26. Þeir Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason leika með Balingen. Handbolti 18.11.2022 22:01 Það má aldrei líta af Ómari Inga: Geggjað mark hans vekur athygli Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur átt magnað ár sem Íþróttamaður ársins og íslenska stórskyttan heldur áfram að gera frábæra hluti með liði Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 17.11.2022 16:31 Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02 Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. Handbolti 15.11.2022 23:31 Viggó í liði umferðarinnar eftir hundrað prósent leik Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, er í úrvalsliði 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrir frammistöðu sína í sigri á Hamm-Westfalen. Handbolti 14.11.2022 16:31 Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 13.11.2022 20:00 Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. Handbolti 12.11.2022 22:45 Viggó fór á kostum í fyrsta leik Rúnars | Gummersbach hafði betur í Íslendingaslag Nýliðar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Elliða Snæ Vignisson og Hákon Daða Styrmisson innanborðs, unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Teiti Erni Einarssyni og félögum hans í Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-29. Þá fór Viggó Kristjánsson á kostum er Leipzig vann nauman eins marks sigur gegn Wetzlar í fyrsta leik liðsins undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar. Handbolti 10.11.2022 19:53 Stórleikur Gísla Þorgeirs dugði ekki til Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg náðu aðeins jafntefli á heimavelli gegn Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Melsungen góðan sex marka sigur á Göppingen á útivelli. Handbolti 9.11.2022 21:45 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36 Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32 Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15 Arnar Freyr markahæstur hjá Melsungen í sigri gegn Gummersbach Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen þegar liðið lagði lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð. Handbolti 3.11.2022 20:33 Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. Handbolti 2.11.2022 20:06 Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.11.2022 11:31 Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. Handbolti 30.10.2022 18:00 Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. Handbolti 30.10.2022 14:39 Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. Handbolti 28.10.2022 12:30 Íslendingaliðin Gummersbach og Melsungen unnu örugga sigra Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen unnu örugga sigra í leikjum sínum í þýska handboltanum í kvöld. Gummersbach vann góðan fjögurra marka sigur gegn Minden, 26-22, og MElsungen vann tíu marka útisigur gegn Hamm-Westfalen, 18-28. Handbolti 27.10.2022 19:11 Mundi varla eftir því að hafa skorað síðustu tvö mörkin gegn Barcelona Það var þreyttur en sæll Ómar Ingi Magnússon sem ræddi við blaðamann Vísis daginn eftir að Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða í handbolta með sigri á Barcelona eftir framlengingu, 41-39. Handbolti 25.10.2022 09:01 Ómar og Gísli allt í öllu þegar Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða Magdeburg er besta handboltalið heims annað árið í röð eftir tveggja marka sigur á Barcelona í æsispennandi framlengdum úrslitaleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Handbolti 23.10.2022 19:41 Elvar skoraði tvö er Melsungen komst aftur á sigurbraut | Viggó markahæstur í tapi Íslendingalið Melsungen vann langþráðan sigur er liðið tók á móti Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 21-19. Þá var Viggó Kristjánsson markahæsti maður vallarins er Leipzig tapaði gegn Füchse Berlin, 26-31. Handbolti 23.10.2022 15:49 Ýmir og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ýmir og félagar voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29. Handbolti 23.10.2022 13:40 Elvar Örn framlengir hjá Melsungen Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið MT Melsungen. Leikmaðurinn mun því spila með liðinu til ársins 2025. Handbolti 23.10.2022 11:16 Teitur skoraði tvö í naumum sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu nauman þriggja marka sigur er liðið tók á móti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-24. Handbolti 22.10.2022 20:15 Arnór og félagar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn Göppingen í kvöld, 32-26. Handbolti 20.10.2022 18:35 23 íslensk mörk í þýsku bikarkeppninni Alls voru sjö íslenskir leikmenn sem léku í fjórum leikjum í 2. umferð þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2022 00:49 Öruggur sigur hjá Ómari Inga, Gísla og félögum Íslendingaliðið SC Magdeburg vann auðveldan átján marka sigur á ástralska félaginu Sydney University í fyrsta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í dag í Sádí Arabíu. Sport 18.10.2022 12:38 Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Handbolti 17.10.2022 13:30 Díana Dögg næstmarkahæst þegar Zwickau fór áfram í bikarnum Þýska handknattleiksfélagið Sachsen Zwickau vann tveggja marka útisigur á Göppingen í bikarkeppninni þar í landi í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í liði Zwickau og spilaði stóran þátt í að liðið komst áfram. Handbolti 14.10.2022 22:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 36 ›
Oddur og Daníel Þór á toppnum í Þýskalandi Íslendingarlið Balingen-Weilstetten er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir þriggja marka útisigur á Lübbecke, lokatölur 23-26. Þeir Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason leika með Balingen. Handbolti 18.11.2022 22:01
Það má aldrei líta af Ómari Inga: Geggjað mark hans vekur athygli Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur átt magnað ár sem Íþróttamaður ársins og íslenska stórskyttan heldur áfram að gera frábæra hluti með liði Magdeburg í þýsku deildinni. Handbolti 17.11.2022 16:31
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. Handbolti 17.11.2022 12:02
Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. Handbolti 15.11.2022 23:31
Viggó í liði umferðarinnar eftir hundrað prósent leik Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, er í úrvalsliði 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrir frammistöðu sína í sigri á Hamm-Westfalen. Handbolti 14.11.2022 16:31
Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 13.11.2022 20:00
Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. Handbolti 12.11.2022 22:45
Viggó fór á kostum í fyrsta leik Rúnars | Gummersbach hafði betur í Íslendingaslag Nýliðar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Elliða Snæ Vignisson og Hákon Daða Styrmisson innanborðs, unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Teiti Erni Einarssyni og félögum hans í Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-29. Þá fór Viggó Kristjánsson á kostum er Leipzig vann nauman eins marks sigur gegn Wetzlar í fyrsta leik liðsins undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar. Handbolti 10.11.2022 19:53
Stórleikur Gísla Þorgeirs dugði ekki til Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg náðu aðeins jafntefli á heimavelli gegn Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Melsungen góðan sex marka sigur á Göppingen á útivelli. Handbolti 9.11.2022 21:45
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36
Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32
Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15
Arnar Freyr markahæstur hjá Melsungen í sigri gegn Gummersbach Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen þegar liðið lagði lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð. Handbolti 3.11.2022 20:33
Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. Handbolti 2.11.2022 20:06
Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.11.2022 11:31
Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. Handbolti 30.10.2022 18:00
Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. Handbolti 30.10.2022 14:39
Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. Handbolti 28.10.2022 12:30
Íslendingaliðin Gummersbach og Melsungen unnu örugga sigra Íslendingaliðin Gummersbach og MT Melsungen unnu örugga sigra í leikjum sínum í þýska handboltanum í kvöld. Gummersbach vann góðan fjögurra marka sigur gegn Minden, 26-22, og MElsungen vann tíu marka útisigur gegn Hamm-Westfalen, 18-28. Handbolti 27.10.2022 19:11
Mundi varla eftir því að hafa skorað síðustu tvö mörkin gegn Barcelona Það var þreyttur en sæll Ómar Ingi Magnússon sem ræddi við blaðamann Vísis daginn eftir að Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða í handbolta með sigri á Barcelona eftir framlengingu, 41-39. Handbolti 25.10.2022 09:01
Ómar og Gísli allt í öllu þegar Magdeburg varði heimsmeistaratitil félagsliða Magdeburg er besta handboltalið heims annað árið í röð eftir tveggja marka sigur á Barcelona í æsispennandi framlengdum úrslitaleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Handbolti 23.10.2022 19:41
Elvar skoraði tvö er Melsungen komst aftur á sigurbraut | Viggó markahæstur í tapi Íslendingalið Melsungen vann langþráðan sigur er liðið tók á móti Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 21-19. Þá var Viggó Kristjánsson markahæsti maður vallarins er Leipzig tapaði gegn Füchse Berlin, 26-31. Handbolti 23.10.2022 15:49
Ýmir og félagar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ýmir og félagar voru með fullt hús stiga fyrir leikinn, en þurftu að sætta sig við þriggja marka tap, 32-29. Handbolti 23.10.2022 13:40
Elvar Örn framlengir hjá Melsungen Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið MT Melsungen. Leikmaðurinn mun því spila með liðinu til ársins 2025. Handbolti 23.10.2022 11:16
Teitur skoraði tvö í naumum sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu nauman þriggja marka sigur er liðið tók á móti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-24. Handbolti 22.10.2022 20:15
Arnór og félagar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn Göppingen í kvöld, 32-26. Handbolti 20.10.2022 18:35
23 íslensk mörk í þýsku bikarkeppninni Alls voru sjö íslenskir leikmenn sem léku í fjórum leikjum í 2. umferð þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2022 00:49
Öruggur sigur hjá Ómari Inga, Gísla og félögum Íslendingaliðið SC Magdeburg vann auðveldan átján marka sigur á ástralska félaginu Sydney University í fyrsta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í dag í Sádí Arabíu. Sport 18.10.2022 12:38
Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Handbolti 17.10.2022 13:30
Díana Dögg næstmarkahæst þegar Zwickau fór áfram í bikarnum Þýska handknattleiksfélagið Sachsen Zwickau vann tveggja marka útisigur á Göppingen í bikarkeppninni þar í landi í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í liði Zwickau og spilaði stóran þátt í að liðið komst áfram. Handbolti 14.10.2022 22:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent