Norski handboltinn

Fréttamynd

Sig­valdi ekki hafnað launa­lækkun

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna.

Handbolti
Fréttamynd

Handarbrotinn og missir af úr­slita­leiknum

Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

„Fannst þetta verða svartara og svartara“

Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima.

Handbolti
Fréttamynd

„Tauga­laus“ Óðinn með þrettán mörk

Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint ótrúlegur í grannaslag í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. „Taugalausi maðurinn“, eins og hann er kallaður á samfélagsmiðlum Kadetten Schaffhausen, skoraði 13 mörk úr 14 skotum fyrir liðið í kvöld. Í Noregi var ójafn Íslendingaslagur.

Handbolti
Fréttamynd

Með krabba­mein í brjósti en hættir ekki að spila

Ein af aðalstjörnunum úr sigursælu landsliði Noregs í handbolta, Camilla Herrem, greindist með brjóstakrabbamein í sumar. Hún hefur verið í stífri lyfjameðferð en samt getað æft handbolta og ætlar að spila áfram með liði sínu í vetur.

Handbolti