Ástin og lífið Heiðar Helguson selur 200 fermetra glæsiíbúð Fyrrum knattspyrnukappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilega íbúð sína við Álalind 18 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 148,8 milljónir. Lífið 2.10.2023 14:32 Einhleypan: Með meistaragráðu í að njóta lífsins Kolbrún Ásta Bjarnadóttir starfar sem flugfreyja hjá Play og segist elska starfið og ævintýrin sem því fylgir. Hún lýsir sjálfri sér sem jákvæðri, opinni og hugmyndaríkri konu sem er með meistaragráðu í að njóta lífsins. Makamál 2.10.2023 09:01 Sjálfið okkar: Eðlilegt þótt það breytist hverjir eru bestu vinir okkar Það getur verið allur gangur á því hverjir teljast okkar nánustu vinir hverju sinni. Því já, þótt við skiljum ekki við vini okkar eins og stundum gerist í sambúð, geta alls kyns hlutir breyst. Áskorun 29.9.2023 07:00 Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34 Aníta Briem slær sér upp Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Lífið 28.9.2023 14:00 Hrósar Taylor Swift fyrir að þora að mæta á leik með sér: „Hugað, mjög hugað“ Travis Kelce, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, hefur tjáð sig um söngkonuna Taylor Swift sem mætti á leik liðsins um helgina. Sport 28.9.2023 10:30 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. Lífið 28.9.2023 07:01 Enok opnar sig um hnífaárás: „Ég mæli ekki með að vera stunginn“ Enok Vatnar Jónsson, sjómaður og kærasti athafnakonunnar og áhrifavaldsins Birgittu Lífar Björnsdóttur, ber ör víða um líkamann eftir stunguárás í áramótapartýi. Hann segir frá árásinni í hlaðvarpsþættinum Götustrákar. Lífið 27.9.2023 12:01 Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Sport 27.9.2023 11:01 Eignaðist barn 14 ára: „Ég hafði misst röddina og hugrekkið til að tjá mig“ Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún hélt óléttunni leyndri í tæpa sjö mánuði og segist ekki hafa haft neinn þroska til að ráða við aðstæðurnar. Í dag sé hún þakklát fyrir að hún og sonur hennar hafi komist í gegnum þetta lifandi. Lífið 27.9.2023 08:00 Örlagarík skilaboð: „Besta ákvörðun lífs míns“ Leikkonan María Birta Bjarnadóttir tók örlagaríku ákvörðun fyrir tíu árum þegar hún lagði inn pöntun fyrir málverki hjá listamanninum Ella Egilssyni. Í dag eru þau búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, gift og eiga eina dóttur, Ignaciu, tveggja ára. Lífið 26.9.2023 13:01 Lenya Rún og Siffi G nýtt par Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Sigurjón Guðjónsson rannsóknarsálfræðingur eru nýtt par. Lífið 26.9.2023 11:00 Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01 Borguðu fyrir máltíðir allra til að fá staðinn út af fyrir sig Söngkonan Taylor Swift er sögð hafa greitt fyrir mat allra sem snæddu á veitingastað í Kansas gegn því að þeir myndu yfirgefa staðinn. Vildi hún geta borðað þar í friði á stefnumóti sínu með ruðningskappanum Travis Kelce. Lífið 25.9.2023 15:39 Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Lífið 25.9.2023 15:19 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43 Hulk Hogan orðinn giftur maður Glímukappinn fyrrverandi Hulk Hogan gekk í það heilaga um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem hann gengur í hjónaband en einungis tveir mánuðir eru síðan hann trúlofaðist. Lífið 25.9.2023 12:00 Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32 Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. Lífið 25.9.2023 09:47 Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Sport 24.9.2023 23:32 Kyndir undir orðróminn um nýtt ástarsamband Síðustu daga hefur mikið verið rætt um meint ástarsamband bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift og bandaríska fótboltakappans Travis Kelce sem spilar með Kansas City Chiefs. Segja má að söngkonan hafi heldur betur kynt undir orðróminn eftir að hafa mætt á leik Chiefs og Chicago Bears á Arrowhead-vellinum í Kansas City í kvöld. Lífið 24.9.2023 23:11 Fékk millinafnið svo hún yrði ekki önnur Edda Björgvins Edda Lovísa Björgvinsdóttir segir því hafa fylgt ákveðin pressa að bera nafn ömmu sinnar Eddu Björgvinsdóttur. Foreldrar hennar hafi gefið henni millinafnið Lovísa ef ske kynni að nafnið væri of stórt til að bera. Hún segir fjölskylduna hafa átt erfitt með OnlyFans ferilinn í upphafi og segist Edda stefna á kvikmyndagerð. Lífið 24.9.2023 20:00 „Ég var lengi bakari en skellti mér síðan í öryrkjann“ „Í tæpt ár fór ég þrisvar sinnum í viku í 4,5 klukkustundir í senn í nýrnavélina. Sem dældi blóðinu úr mér í gervinýra, sem síðan dældi blóðinu aftur inn í líkamann minn. Síðan var maður slappur á eftir,“ segir Gunnar Þór Guðmundsson nýrnaþegi. Áskorun 24.9.2023 08:00 „Ég er búinn að vera á leiðinni í fimmtán ár“ Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, ákvað að slá til og gerast nýliði hjá björgunarsveitinni Ársæli. Í honum hefur lengi blundað björgunarsveitarmaður en það hefur aldrei gefist tími fyrr en nú. Þó það sé rólegt hjá Sigur Rós þessa dagana getur vel verið að hljómsveitin þvælist fyrir nýliðastarfinu. Lífið 23.9.2023 18:46 „Það var eins og eitthvað hefði sprungið inni í mér“ Blaðakona dinglar árangurslaust á dyrabjöllu við fallegt einbýlishús í Garðabæ. Eftir kurteist bank lætur viðmælandinn á sér kræla. Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur í svo mörgu öðru að snúast að það hefur setið á hakanum að skipta um bilaða dyrabjöllu. Blaðakona tengir enda með sama vandamál, blessuð bilaða dyrabjallan. Lífið 23.9.2023 07:30 „Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01 „Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50 „Hamingjusöm og hlakka til lífsins með þér“ Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstjóri Dineout birti fyrstu paramyndirnar af sér og kærastanum, Loga Geirssyni fyrrverandi landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara. Lífið 21.9.2023 13:16 Kim og Beckham sögð vera að stinga saman nefjum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Odell Beckham Jr., leikmaður Baltimore Ravens í NFL-deildinni, eru sögð vera stinga saman nefjum. Sport 21.9.2023 07:30 Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Ágúst Beinteinn Árnason, eða Gústi B, eru staddur á Ibiza að fagna góðu gengi lagsins Skína sem hefur verið í fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þrjár vikur í röð. Lífið 20.9.2023 11:34 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 80 ›
Heiðar Helguson selur 200 fermetra glæsiíbúð Fyrrum knattspyrnukappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilega íbúð sína við Álalind 18 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 148,8 milljónir. Lífið 2.10.2023 14:32
Einhleypan: Með meistaragráðu í að njóta lífsins Kolbrún Ásta Bjarnadóttir starfar sem flugfreyja hjá Play og segist elska starfið og ævintýrin sem því fylgir. Hún lýsir sjálfri sér sem jákvæðri, opinni og hugmyndaríkri konu sem er með meistaragráðu í að njóta lífsins. Makamál 2.10.2023 09:01
Sjálfið okkar: Eðlilegt þótt það breytist hverjir eru bestu vinir okkar Það getur verið allur gangur á því hverjir teljast okkar nánustu vinir hverju sinni. Því já, þótt við skiljum ekki við vini okkar eins og stundum gerist í sambúð, geta alls kyns hlutir breyst. Áskorun 29.9.2023 07:00
Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34
Aníta Briem slær sér upp Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Lífið 28.9.2023 14:00
Hrósar Taylor Swift fyrir að þora að mæta á leik með sér: „Hugað, mjög hugað“ Travis Kelce, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, hefur tjáð sig um söngkonuna Taylor Swift sem mætti á leik liðsins um helgina. Sport 28.9.2023 10:30
„Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. Lífið 28.9.2023 07:01
Enok opnar sig um hnífaárás: „Ég mæli ekki með að vera stunginn“ Enok Vatnar Jónsson, sjómaður og kærasti athafnakonunnar og áhrifavaldsins Birgittu Lífar Björnsdóttur, ber ör víða um líkamann eftir stunguárás í áramótapartýi. Hann segir frá árásinni í hlaðvarpsþættinum Götustrákar. Lífið 27.9.2023 12:01
Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Sport 27.9.2023 11:01
Eignaðist barn 14 ára: „Ég hafði misst röddina og hugrekkið til að tjá mig“ Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún hélt óléttunni leyndri í tæpa sjö mánuði og segist ekki hafa haft neinn þroska til að ráða við aðstæðurnar. Í dag sé hún þakklát fyrir að hún og sonur hennar hafi komist í gegnum þetta lifandi. Lífið 27.9.2023 08:00
Örlagarík skilaboð: „Besta ákvörðun lífs míns“ Leikkonan María Birta Bjarnadóttir tók örlagaríku ákvörðun fyrir tíu árum þegar hún lagði inn pöntun fyrir málverki hjá listamanninum Ella Egilssyni. Í dag eru þau búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, gift og eiga eina dóttur, Ignaciu, tveggja ára. Lífið 26.9.2023 13:01
Lenya Rún og Siffi G nýtt par Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Sigurjón Guðjónsson rannsóknarsálfræðingur eru nýtt par. Lífið 26.9.2023 11:00
Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01
Borguðu fyrir máltíðir allra til að fá staðinn út af fyrir sig Söngkonan Taylor Swift er sögð hafa greitt fyrir mat allra sem snæddu á veitingastað í Kansas gegn því að þeir myndu yfirgefa staðinn. Vildi hún geta borðað þar í friði á stefnumóti sínu með ruðningskappanum Travis Kelce. Lífið 25.9.2023 15:39
Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Lífið 25.9.2023 15:19
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43
Hulk Hogan orðinn giftur maður Glímukappinn fyrrverandi Hulk Hogan gekk í það heilaga um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem hann gengur í hjónaband en einungis tveir mánuðir eru síðan hann trúlofaðist. Lífið 25.9.2023 12:00
Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32
Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. Lífið 25.9.2023 09:47
Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Sport 24.9.2023 23:32
Kyndir undir orðróminn um nýtt ástarsamband Síðustu daga hefur mikið verið rætt um meint ástarsamband bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift og bandaríska fótboltakappans Travis Kelce sem spilar með Kansas City Chiefs. Segja má að söngkonan hafi heldur betur kynt undir orðróminn eftir að hafa mætt á leik Chiefs og Chicago Bears á Arrowhead-vellinum í Kansas City í kvöld. Lífið 24.9.2023 23:11
Fékk millinafnið svo hún yrði ekki önnur Edda Björgvins Edda Lovísa Björgvinsdóttir segir því hafa fylgt ákveðin pressa að bera nafn ömmu sinnar Eddu Björgvinsdóttur. Foreldrar hennar hafi gefið henni millinafnið Lovísa ef ske kynni að nafnið væri of stórt til að bera. Hún segir fjölskylduna hafa átt erfitt með OnlyFans ferilinn í upphafi og segist Edda stefna á kvikmyndagerð. Lífið 24.9.2023 20:00
„Ég var lengi bakari en skellti mér síðan í öryrkjann“ „Í tæpt ár fór ég þrisvar sinnum í viku í 4,5 klukkustundir í senn í nýrnavélina. Sem dældi blóðinu úr mér í gervinýra, sem síðan dældi blóðinu aftur inn í líkamann minn. Síðan var maður slappur á eftir,“ segir Gunnar Þór Guðmundsson nýrnaþegi. Áskorun 24.9.2023 08:00
„Ég er búinn að vera á leiðinni í fimmtán ár“ Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, ákvað að slá til og gerast nýliði hjá björgunarsveitinni Ársæli. Í honum hefur lengi blundað björgunarsveitarmaður en það hefur aldrei gefist tími fyrr en nú. Þó það sé rólegt hjá Sigur Rós þessa dagana getur vel verið að hljómsveitin þvælist fyrir nýliðastarfinu. Lífið 23.9.2023 18:46
„Það var eins og eitthvað hefði sprungið inni í mér“ Blaðakona dinglar árangurslaust á dyrabjöllu við fallegt einbýlishús í Garðabæ. Eftir kurteist bank lætur viðmælandinn á sér kræla. Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur í svo mörgu öðru að snúast að það hefur setið á hakanum að skipta um bilaða dyrabjöllu. Blaðakona tengir enda með sama vandamál, blessuð bilaða dyrabjallan. Lífið 23.9.2023 07:30
„Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01
„Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50
„Hamingjusöm og hlakka til lífsins með þér“ Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstjóri Dineout birti fyrstu paramyndirnar af sér og kærastanum, Loga Geirssyni fyrrverandi landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara. Lífið 21.9.2023 13:16
Kim og Beckham sögð vera að stinga saman nefjum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Odell Beckham Jr., leikmaður Baltimore Ravens í NFL-deildinni, eru sögð vera stinga saman nefjum. Sport 21.9.2023 07:30
Þrjár utanlandsferðir á tólf dögum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Ágúst Beinteinn Árnason, eða Gústi B, eru staddur á Ibiza að fagna góðu gengi lagsins Skína sem hefur verið í fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þrjár vikur í röð. Lífið 20.9.2023 11:34