Viðskipti Nýjar norrænar vísitölur NOREX-kauphallirnar í Reykjavík, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Helsinki hafa ákveðið að setja á stofn nýjar norrænar vísitölur, VINX-vísitölurnar. Er þeim ætlað að endurspegla norræna hlutabréfamarkaðinn á áreiðanlegan hátt og varpa ljósi á fjárfestingartækifæri á honum. Viðskipti innlent 24.3.2006 09:54 Jyske Bank fer milliveginn Jyske Bank mælir ekki með kaupum í krónubréfum miðað við núverandi vaxtamun og gengi krónunnar. Bankinn fjallar nokkuð ítarlega um Ísland í gær í riti sínu Emerging Markets Daily. Viðskipti erlent 23.3.2006 20:29 Ekkert félag í sömu aðstöðu og Síminn Umkvartanir Lýðs Guðmundssonar, stjórnarformanns Símans, meðal annars um að Dagsbrún hafi skert virka samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði með heimild Samkeppniseftirlitsins, koma Gunnari Smára Egilssyni, forstjóra Dagsbrúnar, spánskt fyrir sjónir. Viðskipti innlent 23.3.2006 20:29 Síminn undirbýr útrás Síminn hefur til skoðunar fjölmörg tækifæri erlendis til ytri vaxtar. Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Símans, greindi frá þessu á aðalfundi félagsins sem fram fór á miðvikudaginn. Á þessu stigi er ekki unnt að segja annað en að við munum vanda valið vel og gefa okkur þann tíma sem þarf. Viðskipti innlent 23.3.2006 20:29 Nýr forstjóri Icelandic Group Björgólfur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað, hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group. Björgólfur hefur síðustu mánuði unnið sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandic Group. Viðskipti innlent 23.3.2006 16:00 Hagnaður General Mills jókst Hagnaður bandaríska matvælafyrirtækisins General Mills Inc. nam 246 milljónum Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi 2005 og er það 7 prósenta hækkun frá árinu á undan. Hagnaðurinn er umfram væntingar fjármálasérfræðinga á Wall Street. Viðskipti erlent 23.3.2006 14:59 Telja aðstæður í efnahagslífinu góðar Niðurstöður úr nýrri könnun IMB Gallup, fjármálaráðuneytis, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands, um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi benda til að 75 prósent forráðamenn fyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu almennt góðar. Einungis 11 prósent sögðu horfurnar slæmar. Viðskipti innlent 23.3.2006 13:58 Launahækkun hjá Deutsche Bank Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti erlent 23.3.2006 12:08 Hagnaður Mosfellsbæjar 514 milljónir Mosfellsbær var rekinn með 514 milljón króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta í ársreikningum bæjarins. Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 542 millj.kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Fyrir fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 680 millj.kr. á móti 600 millj.kr. í A hluta. Viðskipti innlent 23.3.2006 11:23 Hagnaður Bertelsmanns jókst Hagnaður þýsku fjölmiðlasamsteypunnar Bertelsmann AG jókst um 12,7 prósent á síðasta ári. Aukningin er að mestu komnar frá sjónvarpsdeild samsteypunnar, vegna sölu á nýjustu skáldsögu spennusagnahöfundarinnar John Grisham og útgáfu á nýju bílablaði. Viðskipti erlent 22.3.2006 13:03 Hlutabréf lækkuðu lítillega í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði lítillega í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag, annan daginn í röð. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 6,11 punkta eða 0,04 prósent. Í gær lækkuðu bréfin hins vegar um 0,78 prósent. Viðskipti erlent 22.3.2006 11:21 Dagsbrún kaupir 51 prósent í Kögun Skoðun ehf., sem er í 100 prósent eigu Dagsbrúnar hf., hefur eignast 51 prósent hlutafjár í Kögun hf. Félagið mun leggja fram yfirtökutilboð til hluthafa Kögunar hf. í samræmi við ákvæði um verðbréfaviðskipti, að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 22.3.2006 09:54 Hlutabréf lækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag m.a. vegna óvissu um yfirvofandi hækkun stýrivaxta. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 129,32 punkta eða 0,78 prósent. Síðustu tvo viðskiptadaga hafði vísitalan hækkað um samtals 3,3 prósent. Viðskipti erlent 22.3.2006 09:42 Ætluðu sér aukið hlutafé til frekari fyrirtækjakaupa Fyrrum stjórn Kögunar hafði sett niður á lista nokkur erlend hugbúnaðarfyrirtæki, sem félagið hafði áhuga að fjárfesta í, og átti að auka hlutafé fyrirtækisins til að fjármagna slík kaup. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Misvinsæl hlutabréf Hlutabréf í Fiskeldi Eyjafjarðar voru þau hlutabréf sem fóru sjaldnast í gegnum viðskiptakerfi Kauphallar Íslands á síðasta ári, aðeins þrisvar sinnum, og námu heildarviðskiptin alls 145 þúsund krónum. Til samanburðar voru 14.866 viðskipti með hlutabréf í KB banka í fyrra samkvæmt árbók Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Danske Bank spáir kreppu hér á árinu Yfirvofandi er efnahagskreppa á Íslandi og samdráttur í hagvexti, ef marka má nýja greiningu Danske Bank. Óvenjulegt plagg með nálægt því rætnum vangaveltum, segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur. Krónan og hlutabréf lækkuðu í gær. Viðskipti innlent 21.3.2006 18:04 Einn dalur á hvern haus Fyrir aðalfund hátæknifyrirtækisins Flögu Group, sem er skráð í Kauphöllina, liggur fyrir tillaga að stjórnarmenn fái einn Bandaríkjadal í laun fyrir störf sín á síðasta ári. Einn dalur samsvarar um sjötíu krónum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Grunur verður tilkynningaskyldur Í nýju lagafrumvarpi um peningaþvætti er hverjum sem tekur við greiðslu yfir 15.000 evrum gert skylt að krefjast skilríkja og halda gögn um viðskiptin í fimm ár. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Metár í sögu Kauphallarinnar Bjarni Ármannsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður Verðbréfaþings. Vænst er skráningar færeyskra félaga í Kauphöll Íslands á árinu. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Gengi krónu og bréfa féll Gengi krónunnar lækkaði um 2,25 prósent og úrvalsvísitala Kauphallar Íslands féll um 3,25 prósent í kjölfar svartrar skýrslu Danske bank um efnahagsástandið á Íslandi og mótvind sem íslenskir bankar eru sagðir standa frammi fyrir. Viðskipti innlent 21.3.2006 22:17 Innlend áhætta er minnsti hlutinn Ljóst er að starfsemi fjármálafyrirtækja hér stendur traustum fótum, segja Samtök banka og verðbréfafyrirtækja og benda á að næmni lánveitinga fjármálakerfisins fyrir sveiflum í íslenska hagkerfinu minnki eftir því sem atvinnulífið verði alþjóðlegra. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Sjávarútvegurinn vanmetinn Framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu er mun meira en þjóðhagsreikningar gefa til kynna og er þýðing hans fyrir íslenskt hagkerfi vanmetið í opinberum gögnum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Kaupir í Camillo Eitzen Straumur-Burðarás er orðinn þriðji stærsti hluthafinn í skipafélaginu Camillo Eitzen (CECO) sem er skráð í Kauphöllina í Osló. Markaðsverð félagsins er rétt um 27 milljarðar króna þannig að fimm prósenta hlutur Straums er um 1,4 milljarða virði. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Lausafé ekki vandinn Undirfyrirsögn litil Miðja:Credit Sights dregur í land en telur markað með skuldabréf bankanna hafa raskast að undanförnu. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Íslendingar fá 43 milljónir Norræni fjárfestingarbankinn skilaði fjórtán milljarða króna hagnaði á síðasta ári sem samsvarar 165 milljónum evra. Dróst hagnaður saman um sjö milljónir evra frá árinu áður vegna lækkunar á markaðsvirði hlutabréfa í eigu bankans. Viðskipti erlent 21.3.2006 21:34 Minni karfakvóti Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um að úthafskarfakvótinn á yfirstandandi almanaksári verði 28,6 þúsund tonn. Þetta er 17 prósentum minna en á síðasta ári en kvótinn stóð í 55.000 tonnum í nokkur ár þar á undan. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Glitnir birtir róandi upplýsingar Glitnir hefur fetað í fótspor KB banka og Landsbankans og sent frá sér frekari upplýsingar um fjármögnun og fjármögnunarþörf bankans. Er því ætlað að varpa ljósi á stöðu Glitnis og leiðrétta misskilning sem gætt hefur í umræðu um fjármögnun bankanna. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Áhlaup á bankana Þegar greiningardeild Merril Lynch gaf út skýrslu um íslensku bankana þann 7. mars hófst atburðarrás sem stóð í 10 daga og verður ekki líkt við neitt annað en bankaáhlaup (e. bank run), segir Ágeir Jónsson, hagfræðingur í grein sem hann ritar í Markaðinn í dag. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 Engar óeðlilegar greiðslur Á aðalfundi FL Group spurði Vilhjálmur Bjarnason hluthafi hvort þriggja milljarða greiðsla hefði verið millifærð af reikningum fyrirtækisins í lok júní í þágu annarra aðila en félagsins. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:21 Óánægja með söluferli EJS Group TM Software taldi sig fá að kaupa EJS eftir opnun tilboða í fyrirtækið. Söluferlið hélt hins vegar áfram og EJS selt Skýrr. Straumur-Burðarás sá um söluna. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 223 ›
Nýjar norrænar vísitölur NOREX-kauphallirnar í Reykjavík, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Helsinki hafa ákveðið að setja á stofn nýjar norrænar vísitölur, VINX-vísitölurnar. Er þeim ætlað að endurspegla norræna hlutabréfamarkaðinn á áreiðanlegan hátt og varpa ljósi á fjárfestingartækifæri á honum. Viðskipti innlent 24.3.2006 09:54
Jyske Bank fer milliveginn Jyske Bank mælir ekki með kaupum í krónubréfum miðað við núverandi vaxtamun og gengi krónunnar. Bankinn fjallar nokkuð ítarlega um Ísland í gær í riti sínu Emerging Markets Daily. Viðskipti erlent 23.3.2006 20:29
Ekkert félag í sömu aðstöðu og Síminn Umkvartanir Lýðs Guðmundssonar, stjórnarformanns Símans, meðal annars um að Dagsbrún hafi skert virka samkeppni á fjarskipta- og fjölmiðlamarkaði með heimild Samkeppniseftirlitsins, koma Gunnari Smára Egilssyni, forstjóra Dagsbrúnar, spánskt fyrir sjónir. Viðskipti innlent 23.3.2006 20:29
Síminn undirbýr útrás Síminn hefur til skoðunar fjölmörg tækifæri erlendis til ytri vaxtar. Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Símans, greindi frá þessu á aðalfundi félagsins sem fram fór á miðvikudaginn. Á þessu stigi er ekki unnt að segja annað en að við munum vanda valið vel og gefa okkur þann tíma sem þarf. Viðskipti innlent 23.3.2006 20:29
Nýr forstjóri Icelandic Group Björgólfur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað, hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group. Björgólfur hefur síðustu mánuði unnið sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandic Group. Viðskipti innlent 23.3.2006 16:00
Hagnaður General Mills jókst Hagnaður bandaríska matvælafyrirtækisins General Mills Inc. nam 246 milljónum Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi 2005 og er það 7 prósenta hækkun frá árinu á undan. Hagnaðurinn er umfram væntingar fjármálasérfræðinga á Wall Street. Viðskipti erlent 23.3.2006 14:59
Telja aðstæður í efnahagslífinu góðar Niðurstöður úr nýrri könnun IMB Gallup, fjármálaráðuneytis, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands, um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi benda til að 75 prósent forráðamenn fyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu almennt góðar. Einungis 11 prósent sögðu horfurnar slæmar. Viðskipti innlent 23.3.2006 13:58
Launahækkun hjá Deutsche Bank Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti erlent 23.3.2006 12:08
Hagnaður Mosfellsbæjar 514 milljónir Mosfellsbær var rekinn með 514 milljón króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta í ársreikningum bæjarins. Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 542 millj.kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Fyrir fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 680 millj.kr. á móti 600 millj.kr. í A hluta. Viðskipti innlent 23.3.2006 11:23
Hagnaður Bertelsmanns jókst Hagnaður þýsku fjölmiðlasamsteypunnar Bertelsmann AG jókst um 12,7 prósent á síðasta ári. Aukningin er að mestu komnar frá sjónvarpsdeild samsteypunnar, vegna sölu á nýjustu skáldsögu spennusagnahöfundarinnar John Grisham og útgáfu á nýju bílablaði. Viðskipti erlent 22.3.2006 13:03
Hlutabréf lækkuðu lítillega í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði lítillega í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag, annan daginn í röð. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 6,11 punkta eða 0,04 prósent. Í gær lækkuðu bréfin hins vegar um 0,78 prósent. Viðskipti erlent 22.3.2006 11:21
Dagsbrún kaupir 51 prósent í Kögun Skoðun ehf., sem er í 100 prósent eigu Dagsbrúnar hf., hefur eignast 51 prósent hlutafjár í Kögun hf. Félagið mun leggja fram yfirtökutilboð til hluthafa Kögunar hf. í samræmi við ákvæði um verðbréfaviðskipti, að því er fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 22.3.2006 09:54
Hlutabréf lækkuðu í Japan Gengi hlutabréfa lækkaði í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag m.a. vegna óvissu um yfirvofandi hækkun stýrivaxta. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 129,32 punkta eða 0,78 prósent. Síðustu tvo viðskiptadaga hafði vísitalan hækkað um samtals 3,3 prósent. Viðskipti erlent 22.3.2006 09:42
Ætluðu sér aukið hlutafé til frekari fyrirtækjakaupa Fyrrum stjórn Kögunar hafði sett niður á lista nokkur erlend hugbúnaðarfyrirtæki, sem félagið hafði áhuga að fjárfesta í, og átti að auka hlutafé fyrirtækisins til að fjármagna slík kaup. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Misvinsæl hlutabréf Hlutabréf í Fiskeldi Eyjafjarðar voru þau hlutabréf sem fóru sjaldnast í gegnum viðskiptakerfi Kauphallar Íslands á síðasta ári, aðeins þrisvar sinnum, og námu heildarviðskiptin alls 145 þúsund krónum. Til samanburðar voru 14.866 viðskipti með hlutabréf í KB banka í fyrra samkvæmt árbók Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Danske Bank spáir kreppu hér á árinu Yfirvofandi er efnahagskreppa á Íslandi og samdráttur í hagvexti, ef marka má nýja greiningu Danske Bank. Óvenjulegt plagg með nálægt því rætnum vangaveltum, segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur. Krónan og hlutabréf lækkuðu í gær. Viðskipti innlent 21.3.2006 18:04
Einn dalur á hvern haus Fyrir aðalfund hátæknifyrirtækisins Flögu Group, sem er skráð í Kauphöllina, liggur fyrir tillaga að stjórnarmenn fái einn Bandaríkjadal í laun fyrir störf sín á síðasta ári. Einn dalur samsvarar um sjötíu krónum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Grunur verður tilkynningaskyldur Í nýju lagafrumvarpi um peningaþvætti er hverjum sem tekur við greiðslu yfir 15.000 evrum gert skylt að krefjast skilríkja og halda gögn um viðskiptin í fimm ár. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Metár í sögu Kauphallarinnar Bjarni Ármannsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður Verðbréfaþings. Vænst er skráningar færeyskra félaga í Kauphöll Íslands á árinu. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Gengi krónu og bréfa féll Gengi krónunnar lækkaði um 2,25 prósent og úrvalsvísitala Kauphallar Íslands féll um 3,25 prósent í kjölfar svartrar skýrslu Danske bank um efnahagsástandið á Íslandi og mótvind sem íslenskir bankar eru sagðir standa frammi fyrir. Viðskipti innlent 21.3.2006 22:17
Innlend áhætta er minnsti hlutinn Ljóst er að starfsemi fjármálafyrirtækja hér stendur traustum fótum, segja Samtök banka og verðbréfafyrirtækja og benda á að næmni lánveitinga fjármálakerfisins fyrir sveiflum í íslenska hagkerfinu minnki eftir því sem atvinnulífið verði alþjóðlegra. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Sjávarútvegurinn vanmetinn Framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu er mun meira en þjóðhagsreikningar gefa til kynna og er þýðing hans fyrir íslenskt hagkerfi vanmetið í opinberum gögnum. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Kaupir í Camillo Eitzen Straumur-Burðarás er orðinn þriðji stærsti hluthafinn í skipafélaginu Camillo Eitzen (CECO) sem er skráð í Kauphöllina í Osló. Markaðsverð félagsins er rétt um 27 milljarðar króna þannig að fimm prósenta hlutur Straums er um 1,4 milljarða virði. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Lausafé ekki vandinn Undirfyrirsögn litil Miðja:Credit Sights dregur í land en telur markað með skuldabréf bankanna hafa raskast að undanförnu. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Íslendingar fá 43 milljónir Norræni fjárfestingarbankinn skilaði fjórtán milljarða króna hagnaði á síðasta ári sem samsvarar 165 milljónum evra. Dróst hagnaður saman um sjö milljónir evra frá árinu áður vegna lækkunar á markaðsvirði hlutabréfa í eigu bankans. Viðskipti erlent 21.3.2006 21:34
Minni karfakvóti Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um að úthafskarfakvótinn á yfirstandandi almanaksári verði 28,6 þúsund tonn. Þetta er 17 prósentum minna en á síðasta ári en kvótinn stóð í 55.000 tonnum í nokkur ár þar á undan. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Glitnir birtir róandi upplýsingar Glitnir hefur fetað í fótspor KB banka og Landsbankans og sent frá sér frekari upplýsingar um fjármögnun og fjármögnunarþörf bankans. Er því ætlað að varpa ljósi á stöðu Glitnis og leiðrétta misskilning sem gætt hefur í umræðu um fjármögnun bankanna. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Áhlaup á bankana Þegar greiningardeild Merril Lynch gaf út skýrslu um íslensku bankana þann 7. mars hófst atburðarrás sem stóð í 10 daga og verður ekki líkt við neitt annað en bankaáhlaup (e. bank run), segir Ágeir Jónsson, hagfræðingur í grein sem hann ritar í Markaðinn í dag. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34
Engar óeðlilegar greiðslur Á aðalfundi FL Group spurði Vilhjálmur Bjarnason hluthafi hvort þriggja milljarða greiðsla hefði verið millifærð af reikningum fyrirtækisins í lok júní í þágu annarra aðila en félagsins. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:21
Óánægja með söluferli EJS Group TM Software taldi sig fá að kaupa EJS eftir opnun tilboða í fyrirtækið. Söluferlið hélt hins vegar áfram og EJS selt Skýrr. Straumur-Burðarás sá um söluna. Viðskipti innlent 21.3.2006 21:34