Viðskipti Nokkrir tugir farið frá VÍS eftir lokun útibúa Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Innlent 6.11.2018 18:15 Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS eftir deilur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS. Viðskipti innlent 26.10.2018 06:43 Össur hagnast um 1,7 milljarð króna Hagnaðurinn jókst um 43 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 25.10.2018 08:15 Ekki óeðlilegt að Seðlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn Kristrún Mjöll Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir ekki óeðlilegt að Seðlabanki Íslands grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn þegar eins konar "spírall“ skapast á markaðinum, líkt og gerðist á miðvikudag. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15 Laun hækkað almennt hraðar en tekjur Launakostnaður skráðra félaga hefur almennt vaxið hraðar en tekjur og rekstrarhagnaður félaganna frá árinu 2015, samkvæmt athugun Markaðarins. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:56 Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19 Stórfelld uppbygging sameini fylkingar Framkvæmdastjóri Jáverks segir að uppbyggingu í ferðaþjónustu sé að ljúka þar sem erfiðara sé orðið að fjármagna stór verkefni. Þá telur hann að ákall um stórfellda uppbyggingu íbúða geti sameinað fylkingar í þeirri kjaradeilu sem vofir yfir vinnumarkaðinum. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:24 Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38 Félag Eiríks með 5,4 milljarða í eigið fé Mestu munaði um söluhagnað hlutabréfa sem nam tæpri 201 milljón króna á árinu en arður af hlutabréfaeign félagsins var rúmlega 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38 Gildi í hóp stærstu hluthafa Arion Gildi - lífeyrissjóður hefur keypt liðlega 1,2 prósenta eignarhlut í Arion banka og fer nú með um 1,8 prósenta hlut í bankanum. Er hlutur lífeyrissjóðsins metinn á ríflega 2,8 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36 Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar aukið um 90 milljónir króna Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36 Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Ragnar Þór Ingólfsson hafnar því að ný forysta verkalýðs beri ábyrgð á hruni krónunnar. Innlent 19.10.2018 11:14 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. Innlent 16.10.2018 10:17 Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug. Viðskipti innlent 8.10.2018 16:05 Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46 Hlutabréf í Juventus taka dýfu í kjölfar ásakana á hendur Ronaldo Hlutabréf í ítalska knattspyrnuliðinu Juventus hafa lækkað hratt í verði síðan ásakanir á hendur knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo um nauðgun komust í hámæli á þriðjudag. Ronaldo er leikmaður félagsins. Viðskipti erlent 5.10.2018 20:46 Kortaþjónustan segir upp meira en tug starfsmanna Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, vildi ekki staðfesta uppsagnirnar í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 27.9.2018 21:53 Flugfargjöld lækkuðu um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í september 2018 hækkar um 0,24% frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 27.9.2018 11:07 Enginn aukalegur kostnaður þrátt fyrir sein skil Innlent 26.9.2018 22:06 Vildi rannsaka sölu Arion í Bakkavör Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. Bankasýslan segir sömu spurningar hafa vaknað við söluna og í Borgunarmálinu. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:47 ÍV missir 15 milljarða úr stýringu til Kviku Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fært allar eignir sem hann var með í virkri stýringu hjá Íslenskum verðbréfum yfir til Kviku. Sjóðurinn er hluthafi í báðum fjármálafyrirtækjunum. Eignastýring Kviku stækkað mjög síðustu misseri. Viðskipti innlent 25.9.2018 22:14 Félag Gísla Haukssonar hagnast um 84 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, annars stofnenda GAMMA, jókst um 66 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:54 Velta Kortaþjónustunnar tvöfaldaðist ortaþjónustan tapaði 1,6 milljörðum króna í fyrra, eins og áður hefur verið upplýst um. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55 Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55 190 milljóna króna söluhagnaður Kristínar Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, KP Capital. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:56 Skuldir Gagnaveitunnar jukust um fjóra milljarða á síðasta ári Aukin innviðauppbygging varð til þess að skuldir Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitunnar, jukust um tæpa fjóra milljarða í fyrra. Fjárfest var fyrir 3,2 milljarða í fyrra. Áætlun sem kynnt var borgarstjórn í árslok 2016 gerði ráð fyrir fjárfestingu upp á 3,9 milljarða til fimm ára. Örari vöxtur skýringin. Viðskipti innlent 23.9.2018 22:07 Segir Svandísi styrkja stöðu sígarettunnar Ólafur Stephensen telur einsýnt að ný reglugerð muni kæfa rafrettubransann. Innlent 21.9.2018 13:38 Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna Brim seldi þriðjungshlut í Vinnslustöðinni til FISK-Seafood fyrir 9,5 milljarða króna. Það er 18 prósentum minna en sem nam bókfærðu virði í fyrra. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19 Brim hf. verður Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Brim hf. heitir nú Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. en þetta var ákveðið á hluthafafundi félagsins í dag. Runólfur Viðar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en Ægir Páll Friðbertsson lét af starfi framkvæmdastjóra í gær. Viðskipti innlent 14.9.2018 18:14 Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. Innlent 13.9.2018 16:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 223 ›
Nokkrir tugir farið frá VÍS eftir lokun útibúa Nokkrir tugir fjölskyldna hafa sagt upp viðskiptum við tryggingafélagið VÍS eftir að útibúum þess á landsbyggðinni fækkaði í haust. Þar af hafa flestar uppsagnir verið á Akranesi. Innlent 6.11.2018 18:15
Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS eftir deilur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS. Viðskipti innlent 26.10.2018 06:43
Össur hagnast um 1,7 milljarð króna Hagnaðurinn jókst um 43 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 25.10.2018 08:15
Ekki óeðlilegt að Seðlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn Kristrún Mjöll Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir ekki óeðlilegt að Seðlabanki Íslands grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn þegar eins konar "spírall“ skapast á markaðinum, líkt og gerðist á miðvikudag. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15
Laun hækkað almennt hraðar en tekjur Launakostnaður skráðra félaga hefur almennt vaxið hraðar en tekjur og rekstrarhagnaður félaganna frá árinu 2015, samkvæmt athugun Markaðarins. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:56
Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19
Stórfelld uppbygging sameini fylkingar Framkvæmdastjóri Jáverks segir að uppbyggingu í ferðaþjónustu sé að ljúka þar sem erfiðara sé orðið að fjármagna stór verkefni. Þá telur hann að ákall um stórfellda uppbyggingu íbúða geti sameinað fylkingar í þeirri kjaradeilu sem vofir yfir vinnumarkaðinum. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:24
Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38
Félag Eiríks með 5,4 milljarða í eigið fé Mestu munaði um söluhagnað hlutabréfa sem nam tæpri 201 milljón króna á árinu en arður af hlutabréfaeign félagsins var rúmlega 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38
Gildi í hóp stærstu hluthafa Arion Gildi - lífeyrissjóður hefur keypt liðlega 1,2 prósenta eignarhlut í Arion banka og fer nú með um 1,8 prósenta hlut í bankanum. Er hlutur lífeyrissjóðsins metinn á ríflega 2,8 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36
Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar aukið um 90 milljónir króna Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36
Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Ragnar Þór Ingólfsson hafnar því að ný forysta verkalýðs beri ábyrgð á hruni krónunnar. Innlent 19.10.2018 11:14
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. Innlent 16.10.2018 10:17
Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug. Viðskipti innlent 8.10.2018 16:05
Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46
Hlutabréf í Juventus taka dýfu í kjölfar ásakana á hendur Ronaldo Hlutabréf í ítalska knattspyrnuliðinu Juventus hafa lækkað hratt í verði síðan ásakanir á hendur knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo um nauðgun komust í hámæli á þriðjudag. Ronaldo er leikmaður félagsins. Viðskipti erlent 5.10.2018 20:46
Kortaþjónustan segir upp meira en tug starfsmanna Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, vildi ekki staðfesta uppsagnirnar í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 27.9.2018 21:53
Flugfargjöld lækkuðu um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í september 2018 hækkar um 0,24% frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 27.9.2018 11:07
Vildi rannsaka sölu Arion í Bakkavör Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. Bankasýslan segir sömu spurningar hafa vaknað við söluna og í Borgunarmálinu. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:47
ÍV missir 15 milljarða úr stýringu til Kviku Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fært allar eignir sem hann var með í virkri stýringu hjá Íslenskum verðbréfum yfir til Kviku. Sjóðurinn er hluthafi í báðum fjármálafyrirtækjunum. Eignastýring Kviku stækkað mjög síðustu misseri. Viðskipti innlent 25.9.2018 22:14
Félag Gísla Haukssonar hagnast um 84 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, annars stofnenda GAMMA, jókst um 66 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:54
Velta Kortaþjónustunnar tvöfaldaðist ortaþjónustan tapaði 1,6 milljörðum króna í fyrra, eins og áður hefur verið upplýst um. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55
Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55
190 milljóna króna söluhagnaður Kristínar Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, KP Capital. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:56
Skuldir Gagnaveitunnar jukust um fjóra milljarða á síðasta ári Aukin innviðauppbygging varð til þess að skuldir Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélags Orkuveitunnar, jukust um tæpa fjóra milljarða í fyrra. Fjárfest var fyrir 3,2 milljarða í fyrra. Áætlun sem kynnt var borgarstjórn í árslok 2016 gerði ráð fyrir fjárfestingu upp á 3,9 milljarða til fimm ára. Örari vöxtur skýringin. Viðskipti innlent 23.9.2018 22:07
Segir Svandísi styrkja stöðu sígarettunnar Ólafur Stephensen telur einsýnt að ný reglugerð muni kæfa rafrettubransann. Innlent 21.9.2018 13:38
Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna Brim seldi þriðjungshlut í Vinnslustöðinni til FISK-Seafood fyrir 9,5 milljarða króna. Það er 18 prósentum minna en sem nam bókfærðu virði í fyrra. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19
Brim hf. verður Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. Brim hf. heitir nú Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. en þetta var ákveðið á hluthafafundi félagsins í dag. Runólfur Viðar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en Ægir Páll Friðbertsson lét af starfi framkvæmdastjóra í gær. Viðskipti innlent 14.9.2018 18:14
Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. Innlent 13.9.2018 16:29