Almannavarnir Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. Innlent 24.11.2017 22:53 Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13 „Við höfum nú þegar áhyggjur“ Neyðarrýmingaráætlun hefur verið gefin út fyrir svæðið í kringum Öræfajökul komi til eldgoss. Innlent 22.11.2017 18:43 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. Innlent 22.11.2017 16:38 Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. Innlent 22.11.2017 15:09 Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. Innlent 21.11.2017 09:01 Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að fylgjast verði grannt með þróun mála. Innlent 15.7.2016 20:21 Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. Innlent 6.10.2015 22:15 Varað við brennisteinsgufum Varað hefur verið við brennisteinsgufum sem gætu fylgt Skaftárhlaupinu þegar það brýst undan jöklinum í kvöld. Lögreglan á Hvolsvelli beinir þeim ummælum til ferðamanna að fara ekki að upptökum Skaftár til að fylgjast með umrótunum í kvöld vegna eiturgufanna. Innlent 25.8.2012 18:44 « ‹ 35 36 37 38 ›
Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. Innlent 24.11.2017 22:53
Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13
„Við höfum nú þegar áhyggjur“ Neyðarrýmingaráætlun hefur verið gefin út fyrir svæðið í kringum Öræfajökul komi til eldgoss. Innlent 22.11.2017 18:43
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. Innlent 22.11.2017 16:38
Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. Innlent 22.11.2017 15:09
Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. Innlent 21.11.2017 09:01
Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að fylgjast verði grannt með þróun mála. Innlent 15.7.2016 20:21
Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. Innlent 6.10.2015 22:15
Varað við brennisteinsgufum Varað hefur verið við brennisteinsgufum sem gætu fylgt Skaftárhlaupinu þegar það brýst undan jöklinum í kvöld. Lögreglan á Hvolsvelli beinir þeim ummælum til ferðamanna að fara ekki að upptökum Skaftár til að fylgjast með umrótunum í kvöld vegna eiturgufanna. Innlent 25.8.2012 18:44