Bandaríski fótboltinn Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19 Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01 Óttar skoraði enn eitt markið í endurkomusigri Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson skoraði enn eitt markið fyrir Oakland Roots er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Birmingham í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Markið var hans átjánda á tímabilinu. Fótbolti 2.10.2022 11:16 Samherji Guðlaugs skoraði sjálfsmark og sá rautt í tapi DC United Donovan Pines, samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United, átti ekki sinn besta leik er liðið heimsótti CF Montreal í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 2.10.2022 09:30 Stórkostleg hjólhestaspyrna í MLS deildinni Það er ekki á hverjum degi sem hjólhestaspyrnumörk sjást í fótboltanum. Fótbolti 1.10.2022 23:16 Skoraði bæði fyrsta og síðasta heimavallarmark Orlando á tímabilinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði í síðasta heimaleik Orlando Pride í bandarísku deildinni á tímabilinu. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við San Diego Wave. Fótbolti 26.9.2022 10:31 Rooney tók meintan rasista af velli Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Fótbolti 19.9.2022 12:00 Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. Fótbolti 11.9.2022 07:01 Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. Fótbolti 8.9.2022 08:31 Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. Fótbolti 5.9.2022 13:30 Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. Fótbolti 1.9.2022 11:01 Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. Fótbolti 1.9.2022 08:46 Glæsimark vandræðagemsans dugði ekki til hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju D.C. United sem tapaði 3-2 fyrir Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Um er að ræða fjórða tap liðsins í röð. Fótbolti 29.8.2022 08:00 Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í stórtapi Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði D.C. United sem tapaði 6-0 á heimavelli fyrir Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Wayne Rooney stillti honum upp sem miðverði í leiknum. Fótbolti 21.8.2022 09:00 Róbert hafði betur í Íslendingaslag MLS Róbert Orri Þorkelsson og liðsfélagar hans í CF Montreal höfðu betur gegn Houston Dynamo, þar sem Þorleifur Úlfarsson leikur, í Bandarísku MLS deildinni í nótt. Montreal vann leikinn 3-2. Fótbolti 14.8.2022 11:25 Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. Fótbolti 13.8.2022 21:44 Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Fótbolti 9.8.2022 10:31 Benteke verður liðsfélagi Victors hjá D.C. United Belgíski framherjinn Christian Benteke er genginn til liðs við D.C. United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Crystal Palace. Fótbolti 6.8.2022 10:01 Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 6.8.2022 09:30 Markalaust hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt. Fótbolti 1.8.2022 10:30 Victor ekki með þegar Rooney vann dramatískan sigur í frumraun sinni Wayne Rooney þreytti frumraun sína sem stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 23:12 Þorleifur og félagar teknir í kennslustund í Philadelphia Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo í bandarísku MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 31.7.2022 10:01 Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55 Róbert Orri í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri. Fótbolti 24.7.2022 10:45 Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00 Sjáðu sigurmark og suss Þorleifs í Bandaríkjunum Þorleifur Úlfarsson reyndist hetja Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn San Jose Earthquakes korteri fyrir leikslok. Fótbolti 18.7.2022 09:31 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. Fótbolti 15.7.2022 08:01 Rooney staðfestur sem stjóri DC United Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Fótbolti 12.7.2022 21:04 Bale stefnir á tvö stórmót í viðbót Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale stefnir á að taka þátt á EM í Þýskalandi árið 2024 og jafnvel HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 12.7.2022 16:30 Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11.7.2022 13:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19
Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01
Óttar skoraði enn eitt markið í endurkomusigri Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson skoraði enn eitt markið fyrir Oakland Roots er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Birmingham í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Markið var hans átjánda á tímabilinu. Fótbolti 2.10.2022 11:16
Samherji Guðlaugs skoraði sjálfsmark og sá rautt í tapi DC United Donovan Pines, samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United, átti ekki sinn besta leik er liðið heimsótti CF Montreal í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 2.10.2022 09:30
Stórkostleg hjólhestaspyrna í MLS deildinni Það er ekki á hverjum degi sem hjólhestaspyrnumörk sjást í fótboltanum. Fótbolti 1.10.2022 23:16
Skoraði bæði fyrsta og síðasta heimavallarmark Orlando á tímabilinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði í síðasta heimaleik Orlando Pride í bandarísku deildinni á tímabilinu. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við San Diego Wave. Fótbolti 26.9.2022 10:31
Rooney tók meintan rasista af velli Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Fótbolti 19.9.2022 12:00
Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. Fótbolti 11.9.2022 07:01
Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. Fótbolti 8.9.2022 08:31
Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. Fótbolti 5.9.2022 13:30
Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. Fótbolti 1.9.2022 11:01
Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. Fótbolti 1.9.2022 08:46
Glæsimark vandræðagemsans dugði ekki til hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju D.C. United sem tapaði 3-2 fyrir Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Um er að ræða fjórða tap liðsins í röð. Fótbolti 29.8.2022 08:00
Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í stórtapi Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði D.C. United sem tapaði 6-0 á heimavelli fyrir Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Wayne Rooney stillti honum upp sem miðverði í leiknum. Fótbolti 21.8.2022 09:00
Róbert hafði betur í Íslendingaslag MLS Róbert Orri Þorkelsson og liðsfélagar hans í CF Montreal höfðu betur gegn Houston Dynamo, þar sem Þorleifur Úlfarsson leikur, í Bandarísku MLS deildinni í nótt. Montreal vann leikinn 3-2. Fótbolti 14.8.2022 11:25
Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. Fótbolti 13.8.2022 21:44
Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Fótbolti 9.8.2022 10:31
Benteke verður liðsfélagi Victors hjá D.C. United Belgíski framherjinn Christian Benteke er genginn til liðs við D.C. United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Crystal Palace. Fótbolti 6.8.2022 10:01
Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 6.8.2022 09:30
Markalaust hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt. Fótbolti 1.8.2022 10:30
Victor ekki með þegar Rooney vann dramatískan sigur í frumraun sinni Wayne Rooney þreytti frumraun sína sem stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 23:12
Þorleifur og félagar teknir í kennslustund í Philadelphia Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo í bandarísku MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 31.7.2022 10:01
Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55
Róbert Orri í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri. Fótbolti 24.7.2022 10:45
Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00
Sjáðu sigurmark og suss Þorleifs í Bandaríkjunum Þorleifur Úlfarsson reyndist hetja Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn San Jose Earthquakes korteri fyrir leikslok. Fótbolti 18.7.2022 09:31
Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. Fótbolti 15.7.2022 08:01
Rooney staðfestur sem stjóri DC United Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Fótbolti 12.7.2022 21:04
Bale stefnir á tvö stórmót í viðbót Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale stefnir á að taka þátt á EM í Þýskalandi árið 2024 og jafnvel HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 12.7.2022 16:30
Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11.7.2022 13:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent