Seinni bylgjan Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum? Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina. Handbolti 17.11.2021 12:30 Hélt að Gaupi væri handrukkari Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins. Handbolti 17.11.2021 10:31 Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. Handbolti 17.11.2021 07:00 „Maður stundum sér ekki þegar hún er farin“ Hin sautján ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir síðustu umferð í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 16.11.2021 14:00 „Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“ „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar. Handbolti 16.11.2021 10:31 Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 12.11.2021 14:30 Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34 Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12.11.2021 12:00 Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Handbolti 12.11.2021 11:00 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00 Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00 „Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 9.11.2021 11:31 Svava og Sigurlaug hita upp fyrir stórleikinn í Safamýrinni Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 5.11.2021 16:30 Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. Handbolti 2.11.2021 23:01 „Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins Handbolti 2.11.2021 15:31 Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. Handbolti 2.11.2021 13:00 Íslensk landsliðshetja spilaði með spænska landsliðinu undir dulnefni Viggó Sigurðsson skráði soninn Jón Gunnlaug í Víking við fæðingu og strákurinn er nú aðalþjálfari liðsins. Gaupi hitti þá feðga í Víkinni á dögunum og úr varð nýjasti þátturinn af .Eina. Handbolti 2.11.2021 09:00 Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. Handbolti 1.11.2021 14:00 Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.11.2021 12:31 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. Handbolti 1.11.2021 10:00 Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00 Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. Handbolti 28.10.2021 16:31 „Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. Handbolti 28.10.2021 15:35 „Hann er alveg jafnlélegur og áður en hann kom“ Túnisbúinn Hamza Kablouti var til umræðu í síðustu Seinni bylgju en hann er á sínu fyrsta tímabili hjá Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 27.10.2021 14:01 Gaupi hitti markvörðinn sem elskar Eurovision og fór í framboð Guðjón Guðmundsson var í Eurovision fíling í síðustu Seinni bylgju og hitti þar einn virtasta Eurovision sérfræðing íslensku þjóðarinnar sem er líka alveg þrælgóður í marki í handbolta. Hér má finna nýjasta „.Eina“ með Gaupa. Handbolti 27.10.2021 10:00 „Sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu“ Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni bylgjunni buðu upp á nýjan dagskrárlið í þætti gærkvöldsins en sá heitir „Undir radarnum“ og var frumsýndur í gær. Handbolti 26.10.2021 14:01 Hvolpasveitin í Valsliðinu tekin fyrir í Seinni bylgjunni Valsmenn eru með fullt hús á toppi Olís deildar karla í handbolta og það þrátt fyrir að vera missa menn út í meiðsli. Seinni bylgjan fór yfir hvað sé að skila þessu hjá Hlíðarendaliðinu. Handbolti 26.10.2021 12:00 Upphitun SB: Finnur vonbrigðalið KA taktinn gegn meisturunum? Þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir leikina sem eftir eru í 5. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22.10.2021 14:00 Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 20 ›
Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum? Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina. Handbolti 17.11.2021 12:30
Hélt að Gaupi væri handrukkari Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins. Handbolti 17.11.2021 10:31
Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. Handbolti 17.11.2021 07:00
„Maður stundum sér ekki þegar hún er farin“ Hin sautján ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir síðustu umferð í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 16.11.2021 14:00
„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“ „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar. Handbolti 16.11.2021 10:31
Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 12.11.2021 14:30
Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. Handbolti 12.11.2021 13:34
Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12.11.2021 12:00
Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Handbolti 12.11.2021 11:00
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00
Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00
„Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 9.11.2021 11:31
Svava og Sigurlaug hita upp fyrir stórleikinn í Safamýrinni Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 5.11.2021 16:30
Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. Handbolti 2.11.2021 23:01
„Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins Handbolti 2.11.2021 15:31
Gunnar Steinn vitnaði í Kára: Eina liðið þar sem þú elskar að sitja á bekknum Handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson ræddi um landsliðsferilinn sinn í nýja aukaþætti Seinni Bylgjunnar en hann var fyrsti gestur Stefáns Árna Pálssonar í Seinni Bylgjunni Extra. Handbolti 2.11.2021 13:00
Íslensk landsliðshetja spilaði með spænska landsliðinu undir dulnefni Viggó Sigurðsson skráði soninn Jón Gunnlaug í Víking við fæðingu og strákurinn er nú aðalþjálfari liðsins. Gaupi hitti þá feðga í Víkinni á dögunum og úr varð nýjasti þátturinn af .Eina. Handbolti 2.11.2021 09:00
Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. Handbolti 1.11.2021 14:00
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.11.2021 12:31
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. Handbolti 1.11.2021 10:00
Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00
Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. Handbolti 28.10.2021 16:31
„Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. Handbolti 28.10.2021 15:35
„Hann er alveg jafnlélegur og áður en hann kom“ Túnisbúinn Hamza Kablouti var til umræðu í síðustu Seinni bylgju en hann er á sínu fyrsta tímabili hjá Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 27.10.2021 14:01
Gaupi hitti markvörðinn sem elskar Eurovision og fór í framboð Guðjón Guðmundsson var í Eurovision fíling í síðustu Seinni bylgju og hitti þar einn virtasta Eurovision sérfræðing íslensku þjóðarinnar sem er líka alveg þrælgóður í marki í handbolta. Hér má finna nýjasta „.Eina“ með Gaupa. Handbolti 27.10.2021 10:00
„Sextán ára pjakkur sem mætir með sítt hár og Mikkel Hansen bandið í hárinu“ Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni bylgjunni buðu upp á nýjan dagskrárlið í þætti gærkvöldsins en sá heitir „Undir radarnum“ og var frumsýndur í gær. Handbolti 26.10.2021 14:01
Hvolpasveitin í Valsliðinu tekin fyrir í Seinni bylgjunni Valsmenn eru með fullt hús á toppi Olís deildar karla í handbolta og það þrátt fyrir að vera missa menn út í meiðsli. Seinni bylgjan fór yfir hvað sé að skila þessu hjá Hlíðarendaliðinu. Handbolti 26.10.2021 12:00
Upphitun SB: Finnur vonbrigðalið KA taktinn gegn meisturunum? Þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir leikina sem eftir eru í 5. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22.10.2021 14:00
Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent