Grín og gaman Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 4.8.2020 15:30 Borðuðu stærstu pítsusneið heims og kepptu við þann besta MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 milljónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára. Lífið 4.8.2020 10:31 Þóttist vera rotaður við hlið golfkúlunnar Sumir eiga heima mjög nálægt golfvöllum og hafa eflaust oft lent í því að fá golfkúlu inni í garðinn hjá sér. Lífið 30.7.2020 13:31 Köfuðu í vinsælli partíá og fundu mikið magn af verðmætum Kafarinn Jordan sem heldur úti Facebook-rásinni Jiggin' With Jordan skellti sér í leiðangur á dögunum og kafaði í á sem er mjög vinsæll partí-staður í Bandaríkjunum. Lífið 30.7.2020 11:31 Synirnir sturluðust úr hræðslu Það er sífellt að færast í aukanna að fólk birti hrekki á vefnum. TikTok er einn vettvangur þar sem slík myndbönd koma fram á hverjum degi. Lífið 29.7.2020 14:30 Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Lífið 27.7.2020 13:33 TikTok stjarna hefur slegið í gegn með því að herma eftir bestu söngkonum heims TikTok-starnan Kimberly sem gengur undir nafninu @kimothyyyyy á miðlinum hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir eftirhermur sínar á bestu söngkonum heims. Lífið 21.7.2020 15:30 Fann ekki bensínlokið á Teslunni Tesla er ein vinsælasta bílategundin í dag en um er að ræða rafmagnsbíl sem gengur aðeins fyrir rafmagni. Lífið 20.7.2020 10:29 Stórbrotnar sögur stjarnanna úr spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 15.7.2020 10:30 Dömuleðurjakkinn féll í grýttan jarðveg hjá vinum Sóla Hólm Grínarinn Sólmundur Hólm Sólmundarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á dögunum og fór hann þar yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 7.7.2020 14:30 Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ er á meðal þess sem skrifað hefur verið á vefinn um Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. Lífið 30.6.2020 12:31 Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 26.6.2020 15:32 Rikki G náði ekki að giska á leynigest vikunnar sem var mjög tengdur honum Í Brennslunni á FM957 í gærmorgun var reglulegi dagskráliðurinn Leynigestur vikunnar. Lífið 25.6.2020 07:01 Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan. Lífið 23.6.2020 12:30 Prumpumyndband slær í gegn á Twitter Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi. Lífið 19.6.2020 14:31 Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. Lífið 18.6.2020 12:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. Lífið 12.6.2020 07:04 Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 10.6.2020 12:30 Sema sakar Pétur Jóhann, Egil Einarsson og Björn Braga um viðbjóðslega fordóma Baráttukonan segir þessa kóna stórkostlegt dæmi um forréttindablindu hvíta, miðaldra karlmannsins. Innlent 9.6.2020 16:42 Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. Lífið 9.6.2020 12:31 Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. Fótbolti 7.6.2020 11:00 Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni. Lífið 5.6.2020 11:31 Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2.6.2020 16:30 Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00 Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Lífið 28.5.2020 13:33 Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. Lífið 25.5.2020 16:12 67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Það er hægt að finna keppniskonur í átakaíþróttum sem eru að nálgast sjötugsaldurinn. Sport 19.5.2020 16:01 Jógvan hræddi líftóruna úr Friðriki Ómari með konfettisprengju Eurobandið stóð fyrir Eurovision tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim beint á RÚV. Lífið 18.5.2020 12:30 Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. Lífið 15.5.2020 15:29 Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 14.5.2020 12:31 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 25 ›
Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 4.8.2020 15:30
Borðuðu stærstu pítsusneið heims og kepptu við þann besta MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 milljónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára. Lífið 4.8.2020 10:31
Þóttist vera rotaður við hlið golfkúlunnar Sumir eiga heima mjög nálægt golfvöllum og hafa eflaust oft lent í því að fá golfkúlu inni í garðinn hjá sér. Lífið 30.7.2020 13:31
Köfuðu í vinsælli partíá og fundu mikið magn af verðmætum Kafarinn Jordan sem heldur úti Facebook-rásinni Jiggin' With Jordan skellti sér í leiðangur á dögunum og kafaði í á sem er mjög vinsæll partí-staður í Bandaríkjunum. Lífið 30.7.2020 11:31
Synirnir sturluðust úr hræðslu Það er sífellt að færast í aukanna að fólk birti hrekki á vefnum. TikTok er einn vettvangur þar sem slík myndbönd koma fram á hverjum degi. Lífið 29.7.2020 14:30
TikTok stjarna hefur slegið í gegn með því að herma eftir bestu söngkonum heims TikTok-starnan Kimberly sem gengur undir nafninu @kimothyyyyy á miðlinum hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir eftirhermur sínar á bestu söngkonum heims. Lífið 21.7.2020 15:30
Fann ekki bensínlokið á Teslunni Tesla er ein vinsælasta bílategundin í dag en um er að ræða rafmagnsbíl sem gengur aðeins fyrir rafmagni. Lífið 20.7.2020 10:29
Stórbrotnar sögur stjarnanna úr spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 15.7.2020 10:30
Dömuleðurjakkinn féll í grýttan jarðveg hjá vinum Sóla Hólm Grínarinn Sólmundur Hólm Sólmundarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á dögunum og fór hann þar yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 7.7.2020 14:30
Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ er á meðal þess sem skrifað hefur verið á vefinn um Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. Lífið 30.6.2020 12:31
Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 26.6.2020 15:32
Rikki G náði ekki að giska á leynigest vikunnar sem var mjög tengdur honum Í Brennslunni á FM957 í gærmorgun var reglulegi dagskráliðurinn Leynigestur vikunnar. Lífið 25.6.2020 07:01
Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan. Lífið 23.6.2020 12:30
Prumpumyndband slær í gegn á Twitter Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi. Lífið 19.6.2020 14:31
Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. Lífið 18.6.2020 12:31
Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. Lífið 12.6.2020 07:04
Endurtekur TikTok brögð til að sjá hvort þau virki TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 10.6.2020 12:30
Sema sakar Pétur Jóhann, Egil Einarsson og Björn Braga um viðbjóðslega fordóma Baráttukonan segir þessa kóna stórkostlegt dæmi um forréttindablindu hvíta, miðaldra karlmannsins. Innlent 9.6.2020 16:42
Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. Lífið 9.6.2020 12:31
Hermdi eftir Neville og Carragher og uppskar mikinn hlátur frá þeim báðum | Myndband Darren Farley er talinn ein besta eftirherman á Bretlandseyjum er það kemur að því að herma eftir fólki tengt knattspyrnunni. Fótbolti 7.6.2020 11:00
Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni. Lífið 5.6.2020 11:31
Setti Íslandsmet með því að halda bolta á lofti í 104 mínútur og sannaði það með myndbandi Knútur Haukstein Ólafsson hefur sérhæft sig í að halda bolta á lofti. Hann vildi vera í fótbolta en það hentaði honum bara ekki að vera í liðsíþrótt. Íslenski boltinn 2.6.2020 16:30
Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00
Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Lífið 28.5.2020 13:33
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. Lífið 25.5.2020 16:12
67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Það er hægt að finna keppniskonur í átakaíþróttum sem eru að nálgast sjötugsaldurinn. Sport 19.5.2020 16:01
Jógvan hræddi líftóruna úr Friðriki Ómari með konfettisprengju Eurobandið stóð fyrir Eurovision tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim beint á RÚV. Lífið 18.5.2020 12:30
Reynir Bergmann fór á kostum í dónalegu símaati Samfélagsmiðlastjarnan og viðskiptamaðurinn Reynir Bergmann mætti í þáttinn Keyrslan á FM957 í gær og tók símaat í blómabúð. Lífið 15.5.2020 15:29
Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 14.5.2020 12:31