Grín og gaman Blöskrar grín árum saman að þjáningum kvenna Stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola segir grín að nauðgunum ýta undir kynbundið ofbeldi. Hún tínir til dæmi frá mörgum helstu skemmtikröftum þjóðarinnar og segir tíma til kominn til að hætta að gera lítið úr ofbeldi. Innlent 2.9.2024 10:53 Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. Lífið 29.8.2024 15:05 Sigmundur yrði líklega skutlaður af Kristjáni Loftssyni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er byrjaður í megrunarátaki. Hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir ófyrirleitinn brandara samstarfsfélaga og stefnir á að prófa sjósund. Hann segist hræddur við nálar og því eigi megrunarlyf ekki við hann. Lífið 13.8.2024 10:09 Íhugar að leggja rauða nefinu eftir fimmtíu ára glens og grín Aðalsteinn Bergdal leikari, sem betur er þekktur sem Skralli trúður og búsettur er í Hrísey, íhugar að leggja rauða nefið á hilluna. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 1.8.2024 09:36 „Helgi, er þetta mamma þín?“ Ragga nagli einkaþjálfari og heilsusálfræðingur veltir fyrir sér hvort hún sé svona ellileg eða hvort hennar besti vinur samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars sé svona unglegur, eftir að vinkona hans spurði hann að því hvort hún væri móðir hans. Ellefu ár skilja þau að en hann er 33 ára en hún 44 ára. Lífið 31.7.2024 16:25 Villi Vill segir Gísla Örn gera stór mistök Gísli Örn Garðarsson leikari hyggst nú leggja gráa fiðringnum að eigin sögn en hann hefur nú sett mótorhjólið sitt á sölu. Þess í stað er hann kominn á rafmagnshjól. Mótorhjólið er af gerðinni Triumph America og er frá árinu 2007. Lífið 30.7.2024 15:46 Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01 Kæruleysiskonan slær í gegn á samfélagsmiðlum „Mikið rosalega verður maður kærulaus í þessum hita,“ segir Aðalheiður móðir Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur leikkonu gjarnan í myndbandi sem nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum hinnar síðarnefndu. Lífið 23.7.2024 10:23 Með lykilinn að því hvernig á að gera eftirhermu af Íslending Leikari þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og þáttum á borð við Anchorman, Portlandia, Wednesday, SNL, Barry og Eurotrip segir það auðvelt að gera eftirhermu af Íslendingum og að við eigum það til að tala eins og við séum að ræða leyndarmál. Lífið 15.7.2024 13:08 Lætur langþráðan draum rætast og gefur út óð til grínsins „Maður má ekki vera of afslappaður og maður þarf að reyna að elda eitthvað nýtt,“ segir ástsæli grínistinn Vilhelm Neto, betur þekktur sem Villi Neto. Hann gefur út langþráða grínplötu næstkomandi föstudag. Platan ber heitið Portú Galinn og er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky Records. Tónlist 2.7.2024 15:48 Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07 „Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Lífið 19.6.2024 10:51 Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46 Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35 Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Lífið 13.6.2024 12:01 Siðanefnd sýknar Halldór og Vísi af kæru Arnars Þórs Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Innlent 11.6.2024 11:35 Af vængjum fram: Bestu augnablikin Kjarnorkusprengjur og búlgarska mafían eru meðal þess sem kemur við sögu í klippu þar sem bestu augnablik forsetaframbjóðenda í skemmtiþættinum Af vængjum fram eru tekin saman. Lífið 4.6.2024 14:01 Klæddu sig upp sem frambjóðendur Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. Lífið 2.6.2024 02:34 Kosningalag: Örþrifaráð eða snilldarútspil? Frambjóðendur reyna hvað þeir geta til að vekja athygli á sér í aðdraganda kosninga, þegar baráttan fer að harðna. Ein leiðin er að gefa út lag. Tvö slík komu út í síðastliðinni viku en fleiri hafa komið út í gegnum tíðina, með mis góðum árangri. Sum eru ódauðleg en önnur hefðu kannski betur átt að haldast ósamin. Lífið 26.5.2024 19:09 Æsandi bíltúr norður í land Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir ætla að bruna sem leið liggur norður til Akureyrar í dag þar sem forsetakvöldvaka fer fram á Græna hattinum. Von er á æsandi bíltúr að sögn Steinunnar. Auk þeirra þriggja mæta Helga Þórisdóttir og Viktor Traustason á samkomustað þeirra Akureyringa í göngugötunni. Auglýst er eftir gítarleikara. Innlent 22.5.2024 11:17 Forsetaáskorunin: Hljóp í skarðið á Stuðmannaballi en í basli með textann Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 21.5.2024 19:00 Sameinaðu hreyfingu og hlátur í Lyfjugöngunni Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan. Lífið samstarf 21.5.2024 11:00 Forsetaáskorunin: Höfuðborgin ætti að vera í góða veðrinu fyrir norðan eða austan Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 20.5.2024 19:01 Af vængjum fram: „Ég ætla ekkert að fara að gráta hérna“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi hefur aldrei borðað kjúkling og gæðir sér þess í stað á blómkáli. Steinunn fór eitt sinn út úr húsi og heilsaði hvölum sem kölluðu á hana á bjartri sumarnóttu úr Steingrímsfirði. Lífið 18.5.2024 07:01 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Lífið 16.5.2024 07:00 Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Lífið 15.5.2024 08:00 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Dómarar hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær þrjátíu myndir sem keppa til úrslita í ár. Þar má sjá kostulegar myndir af gæludýrum sem sendar voru inn í keppnina víðsvegar að úr heiminum. Lífið 12.5.2024 14:05 Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. Lífið 8.5.2024 13:30 Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01 Endurgerðu Síðustu kvöldmáltíðina eftir síðustu pylsuna Nemendur við Listaháskóla Íslands ráku endahnút á áralanga hefð í dag. Þá fengu þau sér sína hundruðustu, og jafnframt síðustu, pylsu sem nemendur skólans. Lífið 6.5.2024 22:13 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 23 ›
Blöskrar grín árum saman að þjáningum kvenna Stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola segir grín að nauðgunum ýta undir kynbundið ofbeldi. Hún tínir til dæmi frá mörgum helstu skemmtikröftum þjóðarinnar og segir tíma til kominn til að hætta að gera lítið úr ofbeldi. Innlent 2.9.2024 10:53
Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. Lífið 29.8.2024 15:05
Sigmundur yrði líklega skutlaður af Kristjáni Loftssyni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er byrjaður í megrunarátaki. Hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir ófyrirleitinn brandara samstarfsfélaga og stefnir á að prófa sjósund. Hann segist hræddur við nálar og því eigi megrunarlyf ekki við hann. Lífið 13.8.2024 10:09
Íhugar að leggja rauða nefinu eftir fimmtíu ára glens og grín Aðalsteinn Bergdal leikari, sem betur er þekktur sem Skralli trúður og búsettur er í Hrísey, íhugar að leggja rauða nefið á hilluna. Þetta kom fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 1.8.2024 09:36
„Helgi, er þetta mamma þín?“ Ragga nagli einkaþjálfari og heilsusálfræðingur veltir fyrir sér hvort hún sé svona ellileg eða hvort hennar besti vinur samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars sé svona unglegur, eftir að vinkona hans spurði hann að því hvort hún væri móðir hans. Ellefu ár skilja þau að en hann er 33 ára en hún 44 ára. Lífið 31.7.2024 16:25
Villi Vill segir Gísla Örn gera stór mistök Gísli Örn Garðarsson leikari hyggst nú leggja gráa fiðringnum að eigin sögn en hann hefur nú sett mótorhjólið sitt á sölu. Þess í stað er hann kominn á rafmagnshjól. Mótorhjólið er af gerðinni Triumph America og er frá árinu 2007. Lífið 30.7.2024 15:46
Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01
Kæruleysiskonan slær í gegn á samfélagsmiðlum „Mikið rosalega verður maður kærulaus í þessum hita,“ segir Aðalheiður móðir Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur leikkonu gjarnan í myndbandi sem nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum hinnar síðarnefndu. Lífið 23.7.2024 10:23
Með lykilinn að því hvernig á að gera eftirhermu af Íslending Leikari þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og þáttum á borð við Anchorman, Portlandia, Wednesday, SNL, Barry og Eurotrip segir það auðvelt að gera eftirhermu af Íslendingum og að við eigum það til að tala eins og við séum að ræða leyndarmál. Lífið 15.7.2024 13:08
Lætur langþráðan draum rætast og gefur út óð til grínsins „Maður má ekki vera of afslappaður og maður þarf að reyna að elda eitthvað nýtt,“ segir ástsæli grínistinn Vilhelm Neto, betur þekktur sem Villi Neto. Hann gefur út langþráða grínplötu næstkomandi föstudag. Platan ber heitið Portú Galinn og er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky Records. Tónlist 2.7.2024 15:48
Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07
„Fann svo til með okkur að hann gaf okkur afslátt“ Þórdís Björk Þorfinnsdóttir söng-og leikkona segist ekki alveg hafa hugsað málin til enda þegar hún bókaði ferð fyrir alla fjölskylduna sína til Ítalíu. Yngsta dóttir hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar er einungis fjögurra vikna gömul og það reyndist þrautin þyngri að taka passamynd af þeirri litlu. Lífið 19.6.2024 10:51
Á 90 þúsund servíettur í Hafnarfirði Kona í Hafnarfirði er engum líka þegar kemur að söfnun á servíettum því hún á hvorki meira né minna en níutíu þúsund servíettur og bara eina tegund af hverri. Söfnunin hefur staðið yfir í fjörutíu ár. Lífið 14.6.2024 20:46
Fólk ferðist alla leið frá Ástralíu til að sækja Víkingahátíðina Víkingar um allan heim eru ýmist komnir eða á leið til landsins til að sækja hina árlegu Víkingahátíð sem fer fram í Hafnarfirði um helgina. Lengst hefur fólk ferðast frá Ástralíu til að taka þátt í dagskrárhöldum. Lífið 14.6.2024 12:35
Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Lífið 13.6.2024 12:01
Siðanefnd sýknar Halldór og Vísi af kæru Arnars Þórs Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Innlent 11.6.2024 11:35
Af vængjum fram: Bestu augnablikin Kjarnorkusprengjur og búlgarska mafían eru meðal þess sem kemur við sögu í klippu þar sem bestu augnablik forsetaframbjóðenda í skemmtiþættinum Af vængjum fram eru tekin saman. Lífið 4.6.2024 14:01
Klæddu sig upp sem frambjóðendur Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. Lífið 2.6.2024 02:34
Kosningalag: Örþrifaráð eða snilldarútspil? Frambjóðendur reyna hvað þeir geta til að vekja athygli á sér í aðdraganda kosninga, þegar baráttan fer að harðna. Ein leiðin er að gefa út lag. Tvö slík komu út í síðastliðinni viku en fleiri hafa komið út í gegnum tíðina, með mis góðum árangri. Sum eru ódauðleg en önnur hefðu kannski betur átt að haldast ósamin. Lífið 26.5.2024 19:09
Æsandi bíltúr norður í land Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir ætla að bruna sem leið liggur norður til Akureyrar í dag þar sem forsetakvöldvaka fer fram á Græna hattinum. Von er á æsandi bíltúr að sögn Steinunnar. Auk þeirra þriggja mæta Helga Þórisdóttir og Viktor Traustason á samkomustað þeirra Akureyringa í göngugötunni. Auglýst er eftir gítarleikara. Innlent 22.5.2024 11:17
Forsetaáskorunin: Hljóp í skarðið á Stuðmannaballi en í basli með textann Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 21.5.2024 19:00
Sameinaðu hreyfingu og hlátur í Lyfjugöngunni Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan. Lífið samstarf 21.5.2024 11:00
Forsetaáskorunin: Höfuðborgin ætti að vera í góða veðrinu fyrir norðan eða austan Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 20.5.2024 19:01
Af vængjum fram: „Ég ætla ekkert að fara að gráta hérna“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi hefur aldrei borðað kjúkling og gæðir sér þess í stað á blómkáli. Steinunn fór eitt sinn út úr húsi og heilsaði hvölum sem kölluðu á hana á bjartri sumarnóttu úr Steingrímsfirði. Lífið 18.5.2024 07:01
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Lífið 16.5.2024 07:00
Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Lífið 15.5.2024 08:00
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Dómarar hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær þrjátíu myndir sem keppa til úrslita í ár. Þar má sjá kostulegar myndir af gæludýrum sem sendar voru inn í keppnina víðsvegar að úr heiminum. Lífið 12.5.2024 14:05
Raggi Bjarna þekkti ekki Friðrik Dór með nafni Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga sagði Friðrik Dór skemmtilega sögu af sambandi sínum við þjóðargersemina Ragnar Bjarnason. Lífið 8.5.2024 13:30
Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01
Endurgerðu Síðustu kvöldmáltíðina eftir síðustu pylsuna Nemendur við Listaháskóla Íslands ráku endahnút á áralanga hefð í dag. Þá fengu þau sér sína hundruðustu, og jafnframt síðustu, pylsu sem nemendur skólans. Lífið 6.5.2024 22:13