Lífið Gettu betur-krakkarnir óhugnanlega klárir „Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. Lífið 21.2.2012 17:21 Leikur Liz Það virðist allt vera á uppleið hjá vandræðagemlingnum Lindsay Lohan. Lífið 21.2.2012 17:21 Kossar og knús í minningu Hemma "Þetta snýst um að stíga aðeins út fyrir þægindarammann," segir Hörður Ágústsson, versunarmaður í Maclandi. Hermann Valgarðsson lést um aldur fram í nóvember í fyrra. Hann hefði orðið 32 ára í dag og til að heiðra minningu hans halda vinir hans Luv-daginn hátíðlegan, en Hemmi var einmitt þekktur fyrir einstakt lag á því að láta fólki líða vel í kringum sig. Lífið 21.2.2012 17:21 Tjaldstemning á Þýska barnum „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen,“ segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Lífið 21.2.2012 17:21 Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. Lífið 21.2.2012 17:21 Vafasamt kapphlaup Leyniþjónustumennirnir FDR og Tuck eru bestu vinir í öllum heiminum en fara fyrir slysni að "deita“ sömu konuna. Þegar upp kemst um aðstæður ákveða þeir að búa til leikreglur og láta konuna velja þann sem henni líst betur á, en hún hefur ekki minnstu hugmynd um að þeir þekkist. Upphefst um leið mikið kapphlaup þar sem spæjararnir keppast við að vinna hug og hjarta konunnar, en í keppninni notfæra þeir sér aðstöðu sína innan leyniþjónustunnar til hins ítrasta. Gagnrýni 21.2.2012 17:21 Enski rapparinn Skepta og Brain Police í hár saman Rokksveitin Brain Police er ósátt við enska rapparann Skepta sem virðist hafa stolið lagi hennar. Lögfræðingur er kominn í málið. Lífið 20.2.2012 17:02 Enskur texti saminn við Mundu eftir mér "Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Lífið 20.2.2012 17:02 Jamie Cullum í Eurovision Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Jamie Cullum bar sigur úr bítum í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Þýskalandi um helgina. Lífið 20.2.2012 17:02 Lést á tískusýningu Tískuljónið og frumkvöðullinn Zelda Kaplan lést á tískusýningu Joanna Mastroianni á tískuvikunni í New York. Kaplan, sem var 95 ára gömul, sat á fremstu röð á sýningunni er hún missti meðvitund og lést. Tískuheimurinn er í sorg vegna fráfalls Kaplan en hún var fastagestur á fremstu röð á tískuvikum um allan heim. Lífið 20.2.2012 17:02 Sængaði hjá heilu auglýsingaskilti Breska leikkonan Minnie Driver segist elska að búa í Californiu. Það fari þó í taugarnar á henni að hvert sem hún fari sé hún minnt á mistök sín eða það sem hún hefur misst af. Hún segir erfitt að þurfa stöðugt að ganga framhjá stórum auglýsingaskiltum með myndum sem hún fékk ekki hlutverk í, eða með fyrrum kærustum sínum. Lífið 20.2.2012 17:02 Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. Tíska og hönnun 20.2.2012 17:02 Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. Lífið 20.2.2012 17:02 Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. Gagnrýni 16.2.2012 16:41 Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. Lífið 20.2.2012 17:02 Þýsk Mercury-sveit til Íslands Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. Tónlist 20.2.2012 17:02 Aðeins það besta fyrir Corea Eins og komið hefur fram spilar píanósnillingurinn og Grammyverðlaunahafinn Chick Corea í Eldborgarsal Hörpu 24. apríl ásamt Gary Burton en miðasala hefst í dag. Lífið 20.2.2012 17:02 Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. Harmageddon 1.2.2012 19:05 Vantar þig sykur? Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Harmageddon 1.2.2012 19:04 Skeggleysi bara tískubóla Vel hært skegg er vinsælt um þessar mundir. Á tískusýningum fatahönnuðanna Henrik Vibskov og Vivienne Westwood mátti einnig sjá skeggjaðar fyrirsætur. Tískubólan einskorðast því ekki við götur Reykjavíkur. Lífið 27.1.2012 20:18 Pylsur og kæfa auka líkur á krabbameini Unnar kjötvörur, eins og pylsur og kæfa, eru taldar auka líkurnar á krabbameini í brisi. Þetta sýnir ný rannsókn sem birtist á dögunum í British Journal of Cancer. Því meira magn sem maður borðar því meiri líkur á krabbameini segir í rannsókninni en það er ekki kjötið sjálft sem hefur áhrif heldur efnið natríum, sem er bætt út í eftirá til að auka endingu vörunnar. Líkur á krabbameininu hækka um 19% fyrir hvert 50 gram sem borðað er af unnri kjötvöru á dag samkvæmt rannsókninni en það jafngildir einni pylsu. Lífið 27.1.2012 20:18 Inga Lind í nýju húsi Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir og eiginmaður hennar Árni Hauksson fjárfestir sem meðal annars er einn stærsti hluthafinn í Högum eru nú flutt í nýja húsið sitt sem þau byggðu frá grunni á sjávarlóð á Arnarnesinu í Garðabæ. Lífið 27.1.2012 19:18 Leiða saman helstu dívur landsins "Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Lífið 27.1.2012 20:18 Í góðri stemningu á Sundance "Hér er góð stemning og rosalega mikið af fólki í bænum,“ segir Eva María Daníels, framleiðandi en hún er stödd í Utah þar sem hún frumsýndi myndina Goats á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Lífið 27.1.2012 20:18 Moka ekki Melhaga Slagurinn á milli minnihlutans í borginni við meirihluta Besta flokksins hefur verið harður í vetur. Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt störf Jóns Gnarr borgarstjóra harðlega. Nágrannar Gísla Marteins á Melhaganum eru hissa á því að gatan þeirra er alltaf á kafi í snjó og er ekki mokuð reglulega eins og aðrar íbúðagötur í vesturbænum. Þetta bitnar þó minnst á Gísla Marteini sjálfum enda er hann einn helsti talsmaður þess að fólk ferðist um á reiðhjólum eða í strætó. Lífið 27.1.2012 19:16 Stórkostlegt sjónarspil Niðurstaða: Ein allra besta mynd síðasta árs og nýtur sín best í kvikmyndahúsi. Nú er tækifærið. Ekki gera ekki neitt. Gagnrýni 27.1.2012 20:18 Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry vill nálgunarbann Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. Lífið 25.1.2012 17:17 Dikta á National Geographic "Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. Lífið 25.1.2012 17:18 Búin að tapa auðæfunum Söngkonan heimsfræga Whitney Houston, sem leitaði sér aðstoðar vegna krakkfíknar í fyrra, er búin að tapa öllum auðæfum sínum. Lífið 24.1.2012 17:35 Azealia Banks syngur í Vodafonehöllinni í sumar Bandaríska hiphop-söngkonan Azealia Banks frá Harlem kemur fram í Vodafonehöllinni 6. júní. Lífið 25.1.2012 17:17 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 102 ›
Gettu betur-krakkarnir óhugnanlega klárir „Ég verð bara að vera hreinskilin og viðurkenna að ég er frekar kvíðin fyrir sjónvarpsútsendinguna," segir Þórhildur Ólafsdóttir, annar helmingur dómaratvíeykisins í Gettu betur. Lífið 21.2.2012 17:21
Leikur Liz Það virðist allt vera á uppleið hjá vandræðagemlingnum Lindsay Lohan. Lífið 21.2.2012 17:21
Kossar og knús í minningu Hemma "Þetta snýst um að stíga aðeins út fyrir þægindarammann," segir Hörður Ágústsson, versunarmaður í Maclandi. Hermann Valgarðsson lést um aldur fram í nóvember í fyrra. Hann hefði orðið 32 ára í dag og til að heiðra minningu hans halda vinir hans Luv-daginn hátíðlegan, en Hemmi var einmitt þekktur fyrir einstakt lag á því að láta fólki líða vel í kringum sig. Lífið 21.2.2012 17:21
Tjaldstemning á Þýska barnum „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen,“ segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Lífið 21.2.2012 17:21
Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. Lífið 21.2.2012 17:21
Vafasamt kapphlaup Leyniþjónustumennirnir FDR og Tuck eru bestu vinir í öllum heiminum en fara fyrir slysni að "deita“ sömu konuna. Þegar upp kemst um aðstæður ákveða þeir að búa til leikreglur og láta konuna velja þann sem henni líst betur á, en hún hefur ekki minnstu hugmynd um að þeir þekkist. Upphefst um leið mikið kapphlaup þar sem spæjararnir keppast við að vinna hug og hjarta konunnar, en í keppninni notfæra þeir sér aðstöðu sína innan leyniþjónustunnar til hins ítrasta. Gagnrýni 21.2.2012 17:21
Enski rapparinn Skepta og Brain Police í hár saman Rokksveitin Brain Police er ósátt við enska rapparann Skepta sem virðist hafa stolið lagi hennar. Lögfræðingur er kominn í málið. Lífið 20.2.2012 17:02
Enskur texti saminn við Mundu eftir mér "Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Lífið 20.2.2012 17:02
Jamie Cullum í Eurovision Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Jamie Cullum bar sigur úr bítum í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Þýskalandi um helgina. Lífið 20.2.2012 17:02
Lést á tískusýningu Tískuljónið og frumkvöðullinn Zelda Kaplan lést á tískusýningu Joanna Mastroianni á tískuvikunni í New York. Kaplan, sem var 95 ára gömul, sat á fremstu röð á sýningunni er hún missti meðvitund og lést. Tískuheimurinn er í sorg vegna fráfalls Kaplan en hún var fastagestur á fremstu röð á tískuvikum um allan heim. Lífið 20.2.2012 17:02
Sængaði hjá heilu auglýsingaskilti Breska leikkonan Minnie Driver segist elska að búa í Californiu. Það fari þó í taugarnar á henni að hvert sem hún fari sé hún minnt á mistök sín eða það sem hún hefur misst af. Hún segir erfitt að þurfa stöðugt að ganga framhjá stórum auglýsingaskiltum með myndum sem hún fékk ekki hlutverk í, eða með fyrrum kærustum sínum. Lífið 20.2.2012 17:02
Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. Tíska og hönnun 20.2.2012 17:02
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. Lífið 20.2.2012 17:02
Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. Gagnrýni 16.2.2012 16:41
Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. Lífið 20.2.2012 17:02
Þýsk Mercury-sveit til Íslands Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. Tónlist 20.2.2012 17:02
Aðeins það besta fyrir Corea Eins og komið hefur fram spilar píanósnillingurinn og Grammyverðlaunahafinn Chick Corea í Eldborgarsal Hörpu 24. apríl ásamt Gary Burton en miðasala hefst í dag. Lífið 20.2.2012 17:02
Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Elektró poppsveitin Sykur er ein heitasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Lagið Reykjavík hefur slegið í gegn og fetar það í fótspor Viltu Dick? sem einnig naut mikilla vinsælda. Lagið er tekið af annarri plötu hennar, Mesópótamía, sem kom út fyrir síðustu jól við góðar undirtektir. Harmageddon 1.2.2012 19:05
Vantar þig sykur? Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Harmageddon 1.2.2012 19:04
Skeggleysi bara tískubóla Vel hært skegg er vinsælt um þessar mundir. Á tískusýningum fatahönnuðanna Henrik Vibskov og Vivienne Westwood mátti einnig sjá skeggjaðar fyrirsætur. Tískubólan einskorðast því ekki við götur Reykjavíkur. Lífið 27.1.2012 20:18
Pylsur og kæfa auka líkur á krabbameini Unnar kjötvörur, eins og pylsur og kæfa, eru taldar auka líkurnar á krabbameini í brisi. Þetta sýnir ný rannsókn sem birtist á dögunum í British Journal of Cancer. Því meira magn sem maður borðar því meiri líkur á krabbameini segir í rannsókninni en það er ekki kjötið sjálft sem hefur áhrif heldur efnið natríum, sem er bætt út í eftirá til að auka endingu vörunnar. Líkur á krabbameininu hækka um 19% fyrir hvert 50 gram sem borðað er af unnri kjötvöru á dag samkvæmt rannsókninni en það jafngildir einni pylsu. Lífið 27.1.2012 20:18
Inga Lind í nýju húsi Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir og eiginmaður hennar Árni Hauksson fjárfestir sem meðal annars er einn stærsti hluthafinn í Högum eru nú flutt í nýja húsið sitt sem þau byggðu frá grunni á sjávarlóð á Arnarnesinu í Garðabæ. Lífið 27.1.2012 19:18
Leiða saman helstu dívur landsins "Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Lífið 27.1.2012 20:18
Í góðri stemningu á Sundance "Hér er góð stemning og rosalega mikið af fólki í bænum,“ segir Eva María Daníels, framleiðandi en hún er stödd í Utah þar sem hún frumsýndi myndina Goats á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Lífið 27.1.2012 20:18
Moka ekki Melhaga Slagurinn á milli minnihlutans í borginni við meirihluta Besta flokksins hefur verið harður í vetur. Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt störf Jóns Gnarr borgarstjóra harðlega. Nágrannar Gísla Marteins á Melhaganum eru hissa á því að gatan þeirra er alltaf á kafi í snjó og er ekki mokuð reglulega eins og aðrar íbúðagötur í vesturbænum. Þetta bitnar þó minnst á Gísla Marteini sjálfum enda er hann einn helsti talsmaður þess að fólk ferðist um á reiðhjólum eða í strætó. Lífið 27.1.2012 19:16
Stórkostlegt sjónarspil Niðurstaða: Ein allra besta mynd síðasta árs og nýtur sín best í kvikmyndahúsi. Nú er tækifærið. Ekki gera ekki neitt. Gagnrýni 27.1.2012 20:18
Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry vill nálgunarbann Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. Lífið 25.1.2012 17:17
Dikta á National Geographic "Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. Lífið 25.1.2012 17:18
Búin að tapa auðæfunum Söngkonan heimsfræga Whitney Houston, sem leitaði sér aðstoðar vegna krakkfíknar í fyrra, er búin að tapa öllum auðæfum sínum. Lífið 24.1.2012 17:35
Azealia Banks syngur í Vodafonehöllinni í sumar Bandaríska hiphop-söngkonan Azealia Banks frá Harlem kemur fram í Vodafonehöllinni 6. júní. Lífið 25.1.2012 17:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent