Samkomubann á Íslandi Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. Innlent 4.5.2020 12:59 Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 4.5.2020 11:47 Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Lífið 4.5.2020 09:30 Hefur enga trú á því að faraldurinn blossi aftur upp af fullum krafti samhliða tilslökunum Víðir segir að búast við smávægilegri aukningu í smitum samhliða tilslökunum. Innlent 4.5.2020 09:11 Hvað breytist í dag? Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Innlent 4.5.2020 07:04 Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Innlent 3.5.2020 21:09 Sumar hömlur komnar til að vera Prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir ólíklegt að hægt sé að aflétta mörgum hömlum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins fyrr en bóluefni er komið gegn veirunni. Innlent 3.5.2020 13:27 Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00 Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 2.5.2020 18:20 Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2.5.2020 10:00 Svona var Stjórnarballið Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 1.5.2020 16:01 Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 1.5.2020 15:01 Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.5.2020 13:16 Var hræddur um að missa af fæðingu dótturinnar vegna COVID-19 Óvissan hefur því verið mikil síðustu vikur en hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason segir mikilvægt að reyna að halda í jákvæðnina. Lífið 1.5.2020 09:00 Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Innlent 1.5.2020 07:26 Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20 Hætta á auknu brotthvarfi að samkomubanni loknu Það er hætta á auknu brotthvarfi að loknu samkomubanni að mati skólameistara Tækniskólans. Starfsfólk skólans hafi hringt í á annað þúsund nemendur til að hvetja þá áfram. Yfirlögregluþjónn biðlar til samninganefnda að afstýra verkfalli sem hefði áhrif á skólastarf. Innlent 30.4.2020 19:33 Strætó veitt undanþága frá tveggja metra reglunni Heilbrigðisráðuneytið hefur frá og með 4. maí næstkomandi veitt Strætó undanþágu frá fjarlægðartakmörkunum, tveggja metra reglunni, að því leyti að miða hámarksfjölda fólks í vögnum við þrjátíu manns. Innlent 30.4.2020 19:16 Bein útsending: Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 30.4.2020 18:30 Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08 Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. Innlent 29.4.2020 21:29 Segir Icelandair þurfa innspýtingu sem fyrst til þess að blæða ekki út Hlutafjárútboð flugfélagsins Icelandair er væntanlegt en staða félagsins er slæm vegna faraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 29.4.2020 19:58 Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. Innlent 29.4.2020 19:34 Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. Viðskipti innlent 29.4.2020 16:12 Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Innlent 29.4.2020 14:37 Svona var 59. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 29.4.2020 13:24 Flykkjast í ljósabekkina strax eftir miðnætti 4. maí Rúmlega 80 sólþyrstir viðskiptavinir hafa pantað sér tíma í ljósabekk strax eftir miðnætti 4. mars, um leið og sólbaðsstofur mega opna aftur. Viðskipti innlent 29.4.2020 12:59 Bein útsending: Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 29.4.2020 11:01 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 50 ›
Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. Innlent 4.5.2020 12:59
Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 4.5.2020 11:47
Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Lífið 4.5.2020 09:30
Hefur enga trú á því að faraldurinn blossi aftur upp af fullum krafti samhliða tilslökunum Víðir segir að búast við smávægilegri aukningu í smitum samhliða tilslökunum. Innlent 4.5.2020 09:11
Hvað breytist í dag? Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. Innlent 4.5.2020 07:04
Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Innlent 3.5.2020 21:09
Sumar hömlur komnar til að vera Prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir ólíklegt að hægt sé að aflétta mörgum hömlum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins fyrr en bóluefni er komið gegn veirunni. Innlent 3.5.2020 13:27
Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00
Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 2.5.2020 18:20
Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2.5.2020 10:00
Svona var Stjórnarballið Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 1.5.2020 16:01
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 1.5.2020 15:01
Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.5.2020 13:16
Var hræddur um að missa af fæðingu dótturinnar vegna COVID-19 Óvissan hefur því verið mikil síðustu vikur en hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason segir mikilvægt að reyna að halda í jákvæðnina. Lífið 1.5.2020 09:00
Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Innlent 1.5.2020 07:26
Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20
Hætta á auknu brotthvarfi að samkomubanni loknu Það er hætta á auknu brotthvarfi að loknu samkomubanni að mati skólameistara Tækniskólans. Starfsfólk skólans hafi hringt í á annað þúsund nemendur til að hvetja þá áfram. Yfirlögregluþjónn biðlar til samninganefnda að afstýra verkfalli sem hefði áhrif á skólastarf. Innlent 30.4.2020 19:33
Strætó veitt undanþága frá tveggja metra reglunni Heilbrigðisráðuneytið hefur frá og með 4. maí næstkomandi veitt Strætó undanþágu frá fjarlægðartakmörkunum, tveggja metra reglunni, að því leyti að miða hámarksfjölda fólks í vögnum við þrjátíu manns. Innlent 30.4.2020 19:16
Bein útsending: Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 30.4.2020 18:30
Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08
Telur umboðsmann barna sýna Eflingarfólki lítilsvirðingu „Ég viðurkenni að mér var brugðið þegar ég las textann og skilaboðin í honum,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um erindi sem henni barst frá umboðsmanni barna, Salvöru Nordal, vegna fyrirhugaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögum. Innlent 29.4.2020 21:29
Segir Icelandair þurfa innspýtingu sem fyrst til þess að blæða ekki út Hlutafjárútboð flugfélagsins Icelandair er væntanlegt en staða félagsins er slæm vegna faraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 29.4.2020 19:58
Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. Innlent 29.4.2020 19:34
Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. Viðskipti innlent 29.4.2020 16:12
Viðbúið að sums staðar verði ekki hægt að framfylgja tveggja metra reglunni Sóttvarnalæknir segir að það sé alls ekki svo að til standi að afnema tveggja metra regluna. Innlent 29.4.2020 14:37
Svona var 59. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 29.4.2020 13:24
Flykkjast í ljósabekkina strax eftir miðnætti 4. maí Rúmlega 80 sólþyrstir viðskiptavinir hafa pantað sér tíma í ljósabekk strax eftir miðnætti 4. mars, um leið og sólbaðsstofur mega opna aftur. Viðskipti innlent 29.4.2020 12:59
Bein útsending: Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 29.4.2020 11:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent