HK KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06 Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21. Handbolti 23.1.2021 19:47 HK átti aldrei möguleika á Akureyri þar sem heimastúlkur fóru á toppinn KA/Þór vann öruggan tólf marka sigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 31-19. Handbolti 19.1.2021 19:34 HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21. Handbolti 16.1.2021 14:50 „Kristín drottning tekur þetta að sér“ HK þarf væntanlega að treysta á aldursforseta deildarinnar eftir að lykilmaður Kópavogsliðsins datt út á dögunum. Handbolti 16.1.2021 11:31 Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15 Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. Íslenski boltinn 5.1.2021 16:30 Brynjar framlengir við HK um þrjú ár Brynjar Björn Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við HK um þrjú ár. Félagið staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 4.1.2021 20:23 Þjálfari HK: Ef við fáum ekki að æfa fyrr en þá er hætt við að mótið sé ónýtt Þjálfarar HK í handbolta, karla og kvenna megin, hafa töluverðar áhyggjur af ástandinu sem stendur. Ef karlaliðið fær ekki að hefja æfingar fyrr en 12. janúar hefur liðið ekki æft í fjóra mánuði og kvenna megin eru hátt í þrjátíu stelpur á aldrinum sextán til tuttugu ára sem geta ekkert æft. Handbolti 9.12.2020 20:25 Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2020 14:11 Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. Enski boltinn 3.11.2020 15:16 Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Íslenski boltinn 31.10.2020 23:16 Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32 Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. Íslenski boltinn 5.10.2020 20:06 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Rúnar Páll: Mikilvægast af öllu var að fá þessa þrjá punkta Stjarnan vann dramatískan sigur í fimm marka leik þegar Garðbæingar heimsóttu HK-inga í Pepsi Max deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31 Halldór: Það er karakter og sigurvilji í þessum stelpum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var ánægður með sínar stelpur eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 25.9.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 23-25 | Gestirnir sóttu tvö stig í Garðabæ Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fyrir leik kvöldsins en HK gerði sér lítið fyrir og vann leik kvöldsins. Handbolti 25.9.2020 17:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:15 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:15 Birna fór á kostum í sigri ÍBV Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 19.9.2020 18:10 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 11.9.2020 17:45 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. Íslenski boltinn 10.9.2020 18:31 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:01 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06
Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21. Handbolti 23.1.2021 19:47
HK átti aldrei möguleika á Akureyri þar sem heimastúlkur fóru á toppinn KA/Þór vann öruggan tólf marka sigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 31-19. Handbolti 19.1.2021 19:34
HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21. Handbolti 16.1.2021 14:50
„Kristín drottning tekur þetta að sér“ HK þarf væntanlega að treysta á aldursforseta deildarinnar eftir að lykilmaður Kópavogsliðsins datt út á dögunum. Handbolti 16.1.2021 11:31
Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15
Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. Íslenski boltinn 5.1.2021 16:30
Brynjar framlengir við HK um þrjú ár Brynjar Björn Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við HK um þrjú ár. Félagið staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 4.1.2021 20:23
Þjálfari HK: Ef við fáum ekki að æfa fyrr en þá er hætt við að mótið sé ónýtt Þjálfarar HK í handbolta, karla og kvenna megin, hafa töluverðar áhyggjur af ástandinu sem stendur. Ef karlaliðið fær ekki að hefja æfingar fyrr en 12. janúar hefur liðið ekki æft í fjóra mánuði og kvenna megin eru hátt í þrjátíu stelpur á aldrinum sextán til tuttugu ára sem geta ekkert æft. Handbolti 9.12.2020 20:25
Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2020 14:11
Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. Enski boltinn 3.11.2020 15:16
Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Íslenski boltinn 31.10.2020 23:16
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32
Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. Íslenski boltinn 5.10.2020 20:06
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Rúnar Páll: Mikilvægast af öllu var að fá þessa þrjá punkta Stjarnan vann dramatískan sigur í fimm marka leik þegar Garðbæingar heimsóttu HK-inga í Pepsi Max deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 22:14
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31
Halldór: Það er karakter og sigurvilji í þessum stelpum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var ánægður með sínar stelpur eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 25.9.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 23-25 | Gestirnir sóttu tvö stig í Garðabæ Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fyrir leik kvöldsins en HK gerði sér lítið fyrir og vann leik kvöldsins. Handbolti 25.9.2020 17:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:15
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina. Íslenski boltinn 21.9.2020 19:15
Birna fór á kostum í sigri ÍBV Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 19.9.2020 18:10
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 11.9.2020 17:45
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. Íslenski boltinn 10.9.2020 18:31
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent