Íslenski körfuboltinn Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01 Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46 Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur? Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl. Körfubolti 6.3.2022 23:30 Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. Sport 4.3.2022 22:20 Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. Körfubolti 4.3.2022 21:06 Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Körfubolti 27.2.2022 08:01 Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30 Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 18:38 Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. Körfubolti 23.2.2022 15:57 KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08 Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 20:04 Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25 Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00 „Þetta er einfaldlega orkustigið sem þarf ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur, var við stjórnvölin í kvöld þar sem Daníel Guðni tók út leikbann. Hann tók undir þá greiningu mína að það hefði verið engu líkara en tvö mismunandi Grindavíkurlið hefðu mætt til leiks í fyrri og seinni hálfleik, en frammistaðan var eins og svart og hvítt hjá þeim gulklæddu í kvöld. Körfubolti 14.2.2022 21:20 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 114-89 | Íslandsmeistararnir unnu stórsigur Þór Þorlákshöfn lyfti sér á topp Subway-deildar karla með öruggum 25 stiga sigri gegn Keflvíkingum í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur urðu 114-89, en sigur heimamanna var nánast orðinn formsatriði í hálfleik. Körfubolti 11.2.2022 20:10 „Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59 Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00 „Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38 Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38 „Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31 Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47 Framlengingin: „Hljótum að geta sæst á það að það séu þrír útlendingar í hverju liði“ Kjartan Atli Kjartansson og sérfærðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þeir ræddu meðal annars um fjölda erlendra atvinnumanna í deildinni. Körfubolti 5.2.2022 23:01 Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5.2.2022 10:31 Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4.2.2022 08:00 Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3.2.2022 22:34 „Horfum þrjú ár fram í tímann“ Grindavík beið lægri hlut fyrir Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en þrátt fyrir það er engan bilbug að finna á Grindavíkurkonum. Körfubolti 2.2.2022 21:09 Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. Sport 31.1.2022 22:20 „Vorum ekki upp á okkar besta“ Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2022 21:20 Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 28.1.2022 20:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 82 ›
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01
Pétur hefur enn trú: „Við förum í alla leiki til að vinna” Vestri vann stórsigur á Þór Akureyri, 73-117, í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í frestuðum leik í Subway deild karla. Vestra menn voru betri allan leikinn og gengu á lagið í seinni hálfleik og kafsigldu heimamenn og unnu að lokum auðveldan 45 stiga sigur. Körfubolti 7.3.2022 21:46
Framlengingin: Er Milka í besta fimm manna liði Keflavíkur? Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi þar sem stjórnandi þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson, og sérfræðingarnir fóru um víðan völl. Körfubolti 6.3.2022 23:30
Sverrir: Markmiðið er að fá stöðugleika í Grindavík Grindavík vann sextán stiga sigur á Vestra í HS-Orku höllinni í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með að byrja á sigri í sínum fyrsta leik sem nýr þjálfari Grindavíkur. Sport 4.3.2022 22:20
Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. Körfubolti 4.3.2022 21:06
Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Körfubolti 27.2.2022 08:01
Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25.2.2022 17:30
Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. Körfubolti 24.2.2022 18:38
Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. Körfubolti 23.2.2022 15:57
KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08
Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.2.2022 20:04
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25
Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00
„Þetta er einfaldlega orkustigið sem þarf ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild“ Jóhann Þór Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur, var við stjórnvölin í kvöld þar sem Daníel Guðni tók út leikbann. Hann tók undir þá greiningu mína að það hefði verið engu líkara en tvö mismunandi Grindavíkurlið hefðu mætt til leiks í fyrri og seinni hálfleik, en frammistaðan var eins og svart og hvítt hjá þeim gulklæddu í kvöld. Körfubolti 14.2.2022 21:20
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 114-89 | Íslandsmeistararnir unnu stórsigur Þór Þorlákshöfn lyfti sér á topp Subway-deildar karla með öruggum 25 stiga sigri gegn Keflvíkingum í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur urðu 114-89, en sigur heimamanna var nánast orðinn formsatriði í hálfleik. Körfubolti 11.2.2022 20:10
„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. Körfubolti 11.2.2022 20:59
Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Körfubolti 9.2.2022 14:00
„Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38
Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2022 21:38
„Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6.2.2022 23:31
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6.2.2022 20:47
Framlengingin: „Hljótum að geta sæst á það að það séu þrír útlendingar í hverju liði“ Kjartan Atli Kjartansson og sérfærðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þeir ræddu meðal annars um fjölda erlendra atvinnumanna í deildinni. Körfubolti 5.2.2022 23:01
Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5.2.2022 10:31
Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4.2.2022 08:00
Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3.2.2022 22:34
„Horfum þrjú ár fram í tímann“ Grindavík beið lægri hlut fyrir Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en þrátt fyrir það er engan bilbug að finna á Grindavíkurkonum. Körfubolti 2.2.2022 21:09
Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. Sport 31.1.2022 22:20
„Vorum ekki upp á okkar besta“ Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2022 21:20
Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 28.1.2022 20:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent