Spænski körfuboltinn

Fréttamynd

Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórtán íslensk stig á Spáni

Martin Hermannsson var í sigurliði en Haukur Helgi Pálsson tapliði er lið þeirra, Valencia og Andorra, voru í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur vann en Tryggvi tapaði

Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Helgi Pálsson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins

Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu.

Lífið