Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland sigraði Síle

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22.

Handbolti
Fréttamynd

Karen: Vörn sem fá landslið spila

„Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið.

Handbolti
Fréttamynd

Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik

Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv

Handbolti
Fréttamynd

Andri Heimir dæmdur í eins leiks bann

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍBV, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir umtalað brot á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni en Aganefnd HSí hefur greint frá þessu.

Handbolti