Ástin á götunni Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59 Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38 Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04 Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 20.8.2010 23:56 Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39 1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14 Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 14:17 Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:33 Fjölskylduhátíð í tengslum við Frakkaleikinn á laugardag KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Boðið verður upp á pulsur fyrir börnin, drykki í boði Vífilfells, hoppukastala, boltaþrautir, Coke fótboltahöll og ýmislegt skemmtilegt. Íslenski boltinn 19.8.2010 14:38 Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Íslenski boltinn 19.8.2010 12:59 Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Íslenski boltinn 19.8.2010 11:04 Magnús Þorsteins markahæstur hjá Keflavík á Evrópumótinu í Futsal Magnús Sverrir Þorsteinsson, skoraði flest mörk fyrir Keflvíkinga í Evrópukeppninni í Futsal, sem fram fór á Ásvöllum í Hafnarfirði og lauk í gær. Keflvíkingar unnu fyrsta leikinn sinn en töpuðu hinum tveimur og komust ekki upp úr riðlinum. Íslenski boltinn 18.8.2010 14:40 Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47 Toppliðin náðu ekki að vinna Topplið 1. deildarinnar, Leiknir, Þór og Víkingur, gerðu öll jafntefli í leikjum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2010 21:10 Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:34 Feðgarnir Zoran og Bojan í eldlínunni með Keflvíkingum í dag Keflvíkingar leika sinn síðasta leik í undariðli Evrópumótsins í Futsal í dag. Feðgarnir Zoran Daníel Ljubicic og Bojan Stefán Ljubicic hafa spilað vel með Keflvíkingum á mótinu. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:25 Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 17.8.2010 11:15 Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. Íslenski boltinn 16.8.2010 16:20 Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. Íslenski boltinn 16.8.2010 15:22 Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:39 Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 13:29 FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.8.2010 22:12 Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2010 21:52 Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Íslenski boltinn 15.8.2010 11:05 Nýkrýndir bikarmeistarar þurfa að mæta á æfingu strax á morgun FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld og eru þessa stundina að fagna titlinum í Hafnarfirði. Það er samt engin miskunn hjá þjálfaranum Heimi Guðjónssyni þrátt fyrir sigurinn því leikmenn FH þurfa að mæta á næstu æfingu strax á morgun. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:22 Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:13 FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:56 Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:32 Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:16 Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:03 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Ísland tapaði ekki heima í fjögur ár - Glæsilegur árangur þurrkaður út Ísland vann níu leiki í röð á Laugardalsvelli og fékk ekki á sig mark í þessum leikjum. Þessi glæsilegi árangur þurrkaðist út í dag. Íslenski boltinn 21.8.2010 18:59
Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenski boltinn 21.8.2010 17:38
Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp. Íslenski boltinn 21.8.2010 16:04
Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 20.8.2010 23:56
Margrét Lára og Katrín í liðinu - Þóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú í kvöld hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:39
1. deild karla: Toppliðin unnu öll Staðan á toppnum í 1. deild karla er óbreytt eftir leiki kvöldsins en toppliðin þrjú unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 20.8.2010 21:14
Katrín prófar sig í kvöld: Mikilvægt að þær sem byrji séu 100 prósent heilar Óvíst er hvort Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, geti leikið með í leiknum mikilvæga gegn Frökkum á morgun. Katrín ætlar að prófa sig á æfingu í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2010 14:17
Fimm leikir í 1. deild karla í kvöld - Breiðholtsslagur á Leiknisvelli Breiðholtsslagurinn á milli Leiknis og ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld verður æsispennandi. Þetta er lykilleikur í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2010 10:33
Fjölskylduhátíð í tengslum við Frakkaleikinn á laugardag KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Boðið verður upp á pulsur fyrir börnin, drykki í boði Vífilfells, hoppukastala, boltaþrautir, Coke fótboltahöll og ýmislegt skemmtilegt. Íslenski boltinn 19.8.2010 14:38
Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Íslenski boltinn 19.8.2010 12:59
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Íslenski boltinn 19.8.2010 11:04
Magnús Þorsteins markahæstur hjá Keflavík á Evrópumótinu í Futsal Magnús Sverrir Þorsteinsson, skoraði flest mörk fyrir Keflvíkinga í Evrópukeppninni í Futsal, sem fram fór á Ásvöllum í Hafnarfirði og lauk í gær. Keflvíkingar unnu fyrsta leikinn sinn en töpuðu hinum tveimur og komust ekki upp úr riðlinum. Íslenski boltinn 18.8.2010 14:40
Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov. Íslenski boltinn 18.8.2010 13:47
Toppliðin náðu ekki að vinna Topplið 1. deildarinnar, Leiknir, Þór og Víkingur, gerðu öll jafntefli í leikjum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2010 21:10
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:34
Feðgarnir Zoran og Bojan í eldlínunni með Keflvíkingum í dag Keflvíkingar leika sinn síðasta leik í undariðli Evrópumótsins í Futsal í dag. Feðgarnir Zoran Daníel Ljubicic og Bojan Stefán Ljubicic hafa spilað vel með Keflvíkingum á mótinu. Íslenski boltinn 17.8.2010 09:25
Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári. Íslenski boltinn 17.8.2010 11:15
Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. Íslenski boltinn 16.8.2010 16:20
Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. Íslenski boltinn 16.8.2010 15:22
Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:39
Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 13:29
FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.8.2010 22:12
Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2010 21:52
Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Íslenski boltinn 15.8.2010 11:05
Nýkrýndir bikarmeistarar þurfa að mæta á æfingu strax á morgun FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld og eru þessa stundina að fagna titlinum í Hafnarfirði. Það er samt engin miskunn hjá þjálfaranum Heimi Guðjónssyni þrátt fyrir sigurinn því leikmenn FH þurfa að mæta á næstu æfingu strax á morgun. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:22
Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:13
FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:56
Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:32
Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:16
Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:03