Tækni Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. Erlent 11.10.2018 12:56 Facebook treður nýjar slóðir Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og WhatsApp, kynnti í gær tvo nýja snjallskjái úr smiðju fyrirtækisins. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:44 Microsoft í samkeppni við Bose Microsoft kynnti á þriðjudaginn nýjar tölvur og tól en að mestu snerist kynningin um nýjar Surface tölvur og ný heyrnartól. Viðskipti erlent 4.10.2018 11:09 Strembið að hlaða nýja iPhone Svo virðist sem erfitt sé að hlaða rafhlöðuna í nýjum snjallsímum Apple, iPhone XS og XS Max. Viðskipti erlent 1.10.2018 14:52 Tíu ár frá komu Android-síma á markað Stýrikerfi Google fyrir farsíma er orðið það vinsælasta í heiminum en fyrsti síminn með stýrikerfinu fékk dræmar viðtökur gagnrýnenda. Microsoft reyndi að taka slaginn við Google en mistókst. Margt hefur breyst á undanförnum áratug og framtíðin virðist björt. Viðskipti erlent 27.9.2018 21:52 Segja börn sækja í klám vegna lélegrar kynfræðslu Slysaðist sjö ára inn á klámsíðu í gegnum snjalltækið sitt. Hópur nemenda kallar eftir vitundarvakningu og opinni umræðu um kynlíf. Innlent 27.9.2018 12:08 Amazon stefnir á stórsókn í kassalausum verslunum Amazon.com Inc. stefnir á að opna þúsundir nýrra matvöruverslana á allra næstu árum. Viðskipti erlent 20.9.2018 12:03 Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12 Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34 Japanskur milljarðamæringur verður fyrsti farþegi SpaceX í hringferð um tunglið Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti farþegi geimfyrirtækisins SpaceX til þess að fara í hringferð um tunglið. Erlent 18.9.2018 07:39 Áætla að vélmenni búi til fleiri störf en þau ryðja úr vegi Sjálfvirkni mun leiða af sér fleiri störf í framtíðinni heldur munu glatast vegna vélvæðingarinnar, ef marka má nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Viðskipti erlent 17.9.2018 12:07 Óánægja með ýtni Edge Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge. Viðskipti erlent 14.9.2018 02:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2018 19:02 Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. Erlent 5.9.2018 23:36 Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. Erlent 4.9.2018 11:38 Draga breytingar á Skype til baka eftir megna óánægju Tæknirisinn Microsoft hefur tilkynnt að fjöldi breytinga sem gerðar voru á samskiptaforritinu Skype verði afturkallaðar. Viðskipti erlent 3.9.2018 14:25 Ekki verða rafmagnslaus Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af. Lífið 31.8.2018 21:26 Boðskort hækkaði hlutabréf í Apple Hlutabréfaverð í Apple nái nýjum hæðum í gærkvöldi. Viðskipti innlent 31.8.2018 07:15 Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58 Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu Erlent 30.8.2018 15:18 Upplýst 250 um stökkbreytingu í BRCA2-geni Tvö hundruð og fimmtíu einstaklingar hafa fengið staðfest að þeir bera stökkbreytingu í BRCA2-erfðavísi sem stórlega eykur áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og í blöðruhálskirtli. Innlent 27.8.2018 22:44 SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10 Ætla að banna halógenperur Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur. Viðskipti erlent 23.8.2018 22:07 Mögulegt að nota þráðlaust net við vopnaleit Hópur verkfræðinga telur að hægt sé að nýta bylgjur á þráðlausu neti til að finna hættulega hluti á fólki og í farangri þess. Erlent 15.8.2018 14:18 Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15 Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40 Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58 Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08 Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 84 ›
Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. Erlent 11.10.2018 12:56
Facebook treður nýjar slóðir Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og WhatsApp, kynnti í gær tvo nýja snjallskjái úr smiðju fyrirtækisins. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:44
Microsoft í samkeppni við Bose Microsoft kynnti á þriðjudaginn nýjar tölvur og tól en að mestu snerist kynningin um nýjar Surface tölvur og ný heyrnartól. Viðskipti erlent 4.10.2018 11:09
Strembið að hlaða nýja iPhone Svo virðist sem erfitt sé að hlaða rafhlöðuna í nýjum snjallsímum Apple, iPhone XS og XS Max. Viðskipti erlent 1.10.2018 14:52
Tíu ár frá komu Android-síma á markað Stýrikerfi Google fyrir farsíma er orðið það vinsælasta í heiminum en fyrsti síminn með stýrikerfinu fékk dræmar viðtökur gagnrýnenda. Microsoft reyndi að taka slaginn við Google en mistókst. Margt hefur breyst á undanförnum áratug og framtíðin virðist björt. Viðskipti erlent 27.9.2018 21:52
Segja börn sækja í klám vegna lélegrar kynfræðslu Slysaðist sjö ára inn á klámsíðu í gegnum snjalltækið sitt. Hópur nemenda kallar eftir vitundarvakningu og opinni umræðu um kynlíf. Innlent 27.9.2018 12:08
Amazon stefnir á stórsókn í kassalausum verslunum Amazon.com Inc. stefnir á að opna þúsundir nýrra matvöruverslana á allra næstu árum. Viðskipti erlent 20.9.2018 12:03
Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12
Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34
Japanskur milljarðamæringur verður fyrsti farþegi SpaceX í hringferð um tunglið Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti farþegi geimfyrirtækisins SpaceX til þess að fara í hringferð um tunglið. Erlent 18.9.2018 07:39
Áætla að vélmenni búi til fleiri störf en þau ryðja úr vegi Sjálfvirkni mun leiða af sér fleiri störf í framtíðinni heldur munu glatast vegna vélvæðingarinnar, ef marka má nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Viðskipti erlent 17.9.2018 12:07
Óánægja með ýtni Edge Allt frá útgáfu Windows 10 hefur bandaríski tæknirisinn Microsoft hvatt neytendur til þess að prófa nýja vafrann sinn, Microsoft Edge. Viðskipti erlent 14.9.2018 02:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 12.9.2018 19:02
Kepler-geimsjónaukinn vaknaði af værum blundi Eldsneytisbirgðirnar eru nærri því á þrotum en Kepler-geimsjónaukinn heldur samt ótrauður áfram að leita að fjarreikistjörnum. Erlent 5.9.2018 23:36
Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. Erlent 4.9.2018 11:38
Draga breytingar á Skype til baka eftir megna óánægju Tæknirisinn Microsoft hefur tilkynnt að fjöldi breytinga sem gerðar voru á samskiptaforritinu Skype verði afturkallaðar. Viðskipti erlent 3.9.2018 14:25
Ekki verða rafmagnslaus Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af. Lífið 31.8.2018 21:26
Boðskort hækkaði hlutabréf í Apple Hlutabréfaverð í Apple nái nýjum hæðum í gærkvöldi. Viðskipti innlent 31.8.2018 07:15
Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58
Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu Erlent 30.8.2018 15:18
Upplýst 250 um stökkbreytingu í BRCA2-geni Tvö hundruð og fimmtíu einstaklingar hafa fengið staðfest að þeir bera stökkbreytingu í BRCA2-erfðavísi sem stórlega eykur áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og í blöðruhálskirtli. Innlent 27.8.2018 22:44
SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10
Ætla að banna halógenperur Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur. Viðskipti erlent 23.8.2018 22:07
Mögulegt að nota þráðlaust net við vopnaleit Hópur verkfræðinga telur að hægt sé að nýta bylgjur á þráðlausu neti til að finna hættulega hluti á fólki og í farangri þess. Erlent 15.8.2018 14:18
Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15
Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58
Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti