Tækni Fyrsti snjalljakkinn á leið í búðir Jakkinn byggir á tækni sem ATAP, tilraunastofa Google, hefur þróað í samvinnu við Levi's og nefnist Jacquard. Lífið 25.9.2017 13:56 Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08 Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52 SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15 Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11 Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55 Framleiðandi Firefox-vafrans tekur á gervifréttum Mozilla, sem framleiðir Firefox-vefvafrann, leitar nú til annarra tæknifyrirtækja og hagsmunahópa til að rannsaka og reyna að finna lausnir á vandanum með gervifréttir sem gegnsýra netið. Erlent 10.8.2017 10:05 Maður í bílsætisbúningi ók „sjálfkeyrandi“ bíl Margir töldu að stórstígar framfarir hefðu orðið í sjálfkeyrandi bílum þegar þeir sáu mannlausa bifreið á ferð í Virginíuríki í Bandaríkjunum um helgina. Mennsku ökumaður var þó undir stýri, dulbúinn sem bílsæti. Erlent 8.8.2017 15:37 Starfsmaður Google rekinn fyrir að stuðla að staðalmyndum kynjanna Umdeilt minnisblað karlkyns forritara hjá Google þar sem hann sagði líffræðilega þætti skýra hvers vegna konur séu ekki í stjórnunarstöðum hjá tæknifyrirtækjum hefur dregið dilk á eftir sér. Starfsmaðurinn hefur verið rekinn fyrir að ýta undir staðalmyndir kynjanna. Erlent 8.8.2017 11:47 Breskur tölvuöryggissérfræðingur handtekinn í Bandaríkjunum Ungur Breti, sem var hampað sem hetju fyrir að hefta útbreiðslu skæðrar tölvuveiru í maí, hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum og ákærður fyrir aðild að spilliforriti sem var ætlað að stela bankaupplýsingum. Erlent 3.8.2017 19:55 NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Þúsundir manna hafa deilt og líkað við mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters eftir að NASA deildi henni á vefsíðu sinni og samfélagsmiðlum. Innlent 28.7.2017 10:54 Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Til að draga úr loftmengun ætla bresk stjórnvöld að banna nýja bensín- og dísilbíla árið 2040. Sérfræðingur telur aðgerðirnar þó skila litlu til skemmri tíma litið. Bílar 26.7.2017 09:48 Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24 Microsoft eyðir Paint Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Viðskipti erlent 24.7.2017 11:32 Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41 Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57 Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46 iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. Viðskipti innlent 29.6.2017 15:00 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. Erlent 28.6.2017 06:41 Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04 Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29 Ökumaður sem lést í sjálfstýrandi Teslu hunsaði ítrekaðar viðvaranir Ítrekaðar viðvaranir birtust ökumanni á sjálfstýrandi Teslu-bifreið áður en hann ók á flutningabíl á yfir 110 kílómetra hraða á klukkustund í fyrra. Það var fyrsta banaslysið þar sem sjálfstýrandi bifreið kom við sögu. Erlent 22.6.2017 10:07 Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 13:07 Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2017 15:55 Erum stödd í miðri tæknibyltingu Tæknibylting er að verða með gervigreind og sjálfvirknivæðingu. Á Íslandi er sjávarútvegurinn skýrasta dæmið. Fólki fækkar í hefðbundnum störfum en hátæknistörf koma í staðinn. Innlent 23.5.2017 20:19 Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:04 Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. Erlent 20.5.2017 13:48 Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. Innlent 14.5.2017 21:39 Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 14.5.2017 21:59 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. Viðskipti erlent 10.5.2017 10:26 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 85 ›
Fyrsti snjalljakkinn á leið í búðir Jakkinn byggir á tækni sem ATAP, tilraunastofa Google, hefur þróað í samvinnu við Levi's og nefnist Jacquard. Lífið 25.9.2017 13:56
Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08
Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52
SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15
Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11
Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55
Framleiðandi Firefox-vafrans tekur á gervifréttum Mozilla, sem framleiðir Firefox-vefvafrann, leitar nú til annarra tæknifyrirtækja og hagsmunahópa til að rannsaka og reyna að finna lausnir á vandanum með gervifréttir sem gegnsýra netið. Erlent 10.8.2017 10:05
Maður í bílsætisbúningi ók „sjálfkeyrandi“ bíl Margir töldu að stórstígar framfarir hefðu orðið í sjálfkeyrandi bílum þegar þeir sáu mannlausa bifreið á ferð í Virginíuríki í Bandaríkjunum um helgina. Mennsku ökumaður var þó undir stýri, dulbúinn sem bílsæti. Erlent 8.8.2017 15:37
Starfsmaður Google rekinn fyrir að stuðla að staðalmyndum kynjanna Umdeilt minnisblað karlkyns forritara hjá Google þar sem hann sagði líffræðilega þætti skýra hvers vegna konur séu ekki í stjórnunarstöðum hjá tæknifyrirtækjum hefur dregið dilk á eftir sér. Starfsmaðurinn hefur verið rekinn fyrir að ýta undir staðalmyndir kynjanna. Erlent 8.8.2017 11:47
Breskur tölvuöryggissérfræðingur handtekinn í Bandaríkjunum Ungur Breti, sem var hampað sem hetju fyrir að hefta útbreiðslu skæðrar tölvuveiru í maí, hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum og ákærður fyrir aðild að spilliforriti sem var ætlað að stela bankaupplýsingum. Erlent 3.8.2017 19:55
NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Þúsundir manna hafa deilt og líkað við mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters eftir að NASA deildi henni á vefsíðu sinni og samfélagsmiðlum. Innlent 28.7.2017 10:54
Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Til að draga úr loftmengun ætla bresk stjórnvöld að banna nýja bensín- og dísilbíla árið 2040. Sérfræðingur telur aðgerðirnar þó skila litlu til skemmri tíma litið. Bílar 26.7.2017 09:48
Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24
Microsoft eyðir Paint Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Viðskipti erlent 24.7.2017 11:32
Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41
Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57
Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46
iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. Viðskipti innlent 29.6.2017 15:00
Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. Erlent 28.6.2017 06:41
Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04
Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29
Ökumaður sem lést í sjálfstýrandi Teslu hunsaði ítrekaðar viðvaranir Ítrekaðar viðvaranir birtust ökumanni á sjálfstýrandi Teslu-bifreið áður en hann ók á flutningabíl á yfir 110 kílómetra hraða á klukkustund í fyrra. Það var fyrsta banaslysið þar sem sjálfstýrandi bifreið kom við sögu. Erlent 22.6.2017 10:07
Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 13:07
Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2017 15:55
Erum stödd í miðri tæknibyltingu Tæknibylting er að verða með gervigreind og sjálfvirknivæðingu. Á Íslandi er sjávarútvegurinn skýrasta dæmið. Fólki fækkar í hefðbundnum störfum en hátæknistörf koma í staðinn. Innlent 23.5.2017 20:19
Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:04
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. Erlent 20.5.2017 13:48
Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. Innlent 14.5.2017 21:39
Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 14.5.2017 21:59
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. Viðskipti erlent 10.5.2017 10:26