Spænski boltinn Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 09:58 Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 14:06 Fyrrum forseti Real Madrid: Orð Mourinho hjálpa ekki liðinu Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, hefur gagnrýnt ummæli þjálfarans Jose Mourinho eftir 1-0 tapið á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Real Madrid hefur aðeins náð í fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum og þegar orðið átta stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 17.9.2012 13:40 Mourinho hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er eðlilega vonsvikinn með gengi síns liðs í upphafi leiktíðar og hann hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna. Fótbolti 16.9.2012 11:49 Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.9.2012 22:46 Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:53 Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:51 Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. Fótbolti 14.9.2012 18:17 Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. Fótbolti 14.9.2012 09:51 Fabregas: Ég er ekki heimskur Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas segist ekki vera neinn vitleysingur og hann hafi vel gert sér grein fyrir því að hans biði mikil barátta um sæti í Barcelona-liðinu. Fótbolti 13.9.2012 11:05 Fyrrverandi forseti Barcelona kemur til varnar Cristiano Ronaldo Joan Laporta, fyrrverandi forseti Barcelona, hefur komið til varnar Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en mikið hefur verið rætt og skrifað um óánægju Ronaldo hjá spænsku meisturunum. Ronaldo kveikti reyndar undir þeirri umræðu með því að fagna ekki mörkum sínum í síðasta leik hans með Real Madrid. Fótbolti 12.9.2012 15:48 Arbeloa: Leikmenn efast ekki um heilindi Ronaldo Sirkusinn í kringum óánægju Cristiano Ronaldo heldur áfram. Samt veit enginn enn af hverju hann er svona rosalega óánægður. Fótbolti 12.9.2012 10:28 Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 16:02 Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 15:26 Fabregas: Ég er ekki slæmur liðsfélagi Cesc Fabregas fær enn ekki alltof mörg tækifæri með Barcelona-liðinu en þessi fyrrum fyrirliði Arsenal ætlar að reyna að vera jákvæður þrátt fyrir að sitja mikið á bekknum hjá Barca. Fótbolti 5.9.2012 12:41 Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03 Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29 Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 11:37 Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 22:01 Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54 Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 13:59 Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2012 14:03 Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 20:13 Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:34 Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04 Cristiano Ronaldo: Við vorum að vinna mikilvægan titil Það tók Real Madrid fjóra leiki að vinna fyrsta leikinn sinn á þessu tímabili en sá sigur nægði liðinu samt til að vinna fyrsta titilinn á Spáni á þessu tímabili. Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcaelona í gær í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn og hafði betur á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 30.8.2012 12:11 Lionel Messi búinn að ná Raul í El Clásico mörkum Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Fótbolti 30.8.2012 10:47 Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann í kvöld fyrsta titil tímabilsins á Spáni með 2-1 sigri á Barcelona í síðari viðureign liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2012 22:51 Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. Fótbolti 28.8.2012 19:09 Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 28.8.2012 08:57 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 268 ›
Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 09:58
Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 14:06
Fyrrum forseti Real Madrid: Orð Mourinho hjálpa ekki liðinu Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, hefur gagnrýnt ummæli þjálfarans Jose Mourinho eftir 1-0 tapið á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Real Madrid hefur aðeins náð í fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum og þegar orðið átta stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 17.9.2012 13:40
Mourinho hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er eðlilega vonsvikinn með gengi síns liðs í upphafi leiktíðar og hann hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna. Fótbolti 16.9.2012 11:49
Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.9.2012 22:46
Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:53
Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:51
Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. Fótbolti 14.9.2012 18:17
Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. Fótbolti 14.9.2012 09:51
Fabregas: Ég er ekki heimskur Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas segist ekki vera neinn vitleysingur og hann hafi vel gert sér grein fyrir því að hans biði mikil barátta um sæti í Barcelona-liðinu. Fótbolti 13.9.2012 11:05
Fyrrverandi forseti Barcelona kemur til varnar Cristiano Ronaldo Joan Laporta, fyrrverandi forseti Barcelona, hefur komið til varnar Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en mikið hefur verið rætt og skrifað um óánægju Ronaldo hjá spænsku meisturunum. Ronaldo kveikti reyndar undir þeirri umræðu með því að fagna ekki mörkum sínum í síðasta leik hans með Real Madrid. Fótbolti 12.9.2012 15:48
Arbeloa: Leikmenn efast ekki um heilindi Ronaldo Sirkusinn í kringum óánægju Cristiano Ronaldo heldur áfram. Samt veit enginn enn af hverju hann er svona rosalega óánægður. Fótbolti 12.9.2012 10:28
Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 16:02
Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 15:26
Fabregas: Ég er ekki slæmur liðsfélagi Cesc Fabregas fær enn ekki alltof mörg tækifæri með Barcelona-liðinu en þessi fyrrum fyrirliði Arsenal ætlar að reyna að vera jákvæður þrátt fyrir að sitja mikið á bekknum hjá Barca. Fótbolti 5.9.2012 12:41
Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03
Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29
Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 11:37
Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 22:01
Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54
Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 13:59
Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2012 14:03
Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 20:13
Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:34
Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04
Cristiano Ronaldo: Við vorum að vinna mikilvægan titil Það tók Real Madrid fjóra leiki að vinna fyrsta leikinn sinn á þessu tímabili en sá sigur nægði liðinu samt til að vinna fyrsta titilinn á Spáni á þessu tímabili. Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcaelona í gær í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn og hafði betur á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 30.8.2012 12:11
Lionel Messi búinn að ná Raul í El Clásico mörkum Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Fótbolti 30.8.2012 10:47
Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann í kvöld fyrsta titil tímabilsins á Spáni með 2-1 sigri á Barcelona í síðari viðureign liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2012 22:51
Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. Fótbolti 28.8.2012 19:09
Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 28.8.2012 08:57