Spænski boltinn Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 23.4.2011 13:26 Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 23.4.2011 19:34 Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. Fótbolti 23.4.2011 17:48 Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 16:52 Barcelona hefur ekki tapað leik í vetur með Puyol í liðinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er kannski mikilvægari fyrir Barcelona-liðið en flestir gera sér grein fyrir. Það er líklega engin tilviljun að allir fjórir tapleikir Barca á þessu tímabili hafa litið dagsins ljós þegar fyrirliðinn var fjarverandi. Fótbolti 21.4.2011 22:33 Sergio Ramos getur andað léttar - það var til varabikar Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, komst í heimsfréttirnar þegar hann missti spænska Konungsbikarinn fyrir rútuna sem ók með liðið í sigurhátíðinni eftir að félagið varð spænskur bikarmeistari á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.4.2011 20:49 Varnarlína Barca veikist - Adriano frá í fjórar vikur Barcelona verður án brasilíska bakvarðarins Adriano næstu fjórar vikurnar eftir að hann meiddist í tapinu á móti Real Madrid í úrslitaleik spænska bikarsins í gær. Adriano meiddist í lok leiksins en var gagnrýndur í spænsku pressunni fyrir að missa af Cristiano Ronaldo þegar Portúgalinn skoraði eina mark leiksins í framlengingunni. Fótbolti 21.4.2011 16:18 Spænska liðið Getafe er nú í eigu viðskiptajöfra frá Dúbæ Fjárfestingahópurinn Royal Emirates Group frá Dúbæ er búið að kaupa spænska úrvalsdeildarfélagið Getafe og hefur sett stefnuna á að koma félaginu í hóp sex bestu liða Spánar á næsta tímabili. Getafe hefur aðsetur í úthverfum Madrid og ætlar að komast á sama stall og nágrannar þeirra í Real og Atletico. Fótbolti 21.4.2011 17:44 Real Madrid rútan ók yfir Konungsbikarinn - Ramos sökudólgurinn Leikmenn Real Madrid fögnuðu sigrinum í Konungsbikarnum í gær með hefðbundnum hætti enda löng bið liðsins eftir titli á enda. Mikil sigurhátíð var í Madrid í gær þar sem leikmenn liðsins óku um borgina og lyftu Konungsbikarnum á loft í opnum strætisvagni. Það gekk mikið á þeim fögnuðu og eitthvað fór úrskeiðis þegar bikarinn féll af þaki rútunnar niður á götuna – og rútan ók yfir Konungsbikarinn og það er ljóst að bikarinn var ekki eins glæsilegur eftir þá meðferð. Sport 21.4.2011 10:33 Ronaldo tryggði Real Madrid bikarmeistaratitilinn Real Madrid varð í kvöld bikarmeistari á Spáni eftir sigur á Barcelona, 1-0, í framlengdum úrslitaleik. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Þetta er fyrsti titill Real Madrid undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 20.4.2011 22:01 Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 19.4.2011 21:47 Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 13:59 Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig. Fótbolti 16.4.2011 19:35 Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Fótbolti 15.4.2011 22:31 Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.4.2011 22:30 Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. Fótbolti 15.4.2011 22:28 Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 16:35 De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 12:29 Messi jafnaði 60 ára gamalt met Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Fótbolti 13.4.2011 00:12 Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29 Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. Fótbolti 9.4.2011 19:52 Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. Fótbolti 9.4.2011 17:50 Adebayor vill vera áfram hjá Real Emmanuel Adebayor er hæstánægður í herbúðum Real Madrid og hann vill endilega vera þar áfram en hann er í láni hjá félaginu frá Man. City. Fótbolti 6.4.2011 12:03 Guardiola segist ekki vera að hætta Fjölmiðlar greindu frá því fyrir skemmstu að Pep Guardiola ætlaði sér að hætta að þjálfa Barcelona árið 2012. Guardiola segir þessar fréttir ekki réttar. Hann sé ekki að íhuga að hætta. Fótbolti 4.4.2011 12:20 Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 2.4.2011 23:27 Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 2.4.2011 22:47 Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55 Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54 Higuain klár en þrír meiddir hjá Real Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain verður aftur orðinn klár í slaginn þegar að Real Madrid mætir Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 2.4.2011 12:51 Forseti Barcelona: Við vinnum Real 5-0 í bikarnum Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitum spænsku bikarkeppninnar þann 20. apríl næstkomandi og telur forseti síðarnefnda félagsins, Sandro Rosell, að sínir menn geti leikið eftir 5-0 sigur liðsins á Real í deildinni í haust. Fótbolti 1.4.2011 11:33 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 268 ›
Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 23.4.2011 13:26
Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 23.4.2011 19:34
Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. Fótbolti 23.4.2011 17:48
Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 16:52
Barcelona hefur ekki tapað leik í vetur með Puyol í liðinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er kannski mikilvægari fyrir Barcelona-liðið en flestir gera sér grein fyrir. Það er líklega engin tilviljun að allir fjórir tapleikir Barca á þessu tímabili hafa litið dagsins ljós þegar fyrirliðinn var fjarverandi. Fótbolti 21.4.2011 22:33
Sergio Ramos getur andað léttar - það var til varabikar Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, komst í heimsfréttirnar þegar hann missti spænska Konungsbikarinn fyrir rútuna sem ók með liðið í sigurhátíðinni eftir að félagið varð spænskur bikarmeistari á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.4.2011 20:49
Varnarlína Barca veikist - Adriano frá í fjórar vikur Barcelona verður án brasilíska bakvarðarins Adriano næstu fjórar vikurnar eftir að hann meiddist í tapinu á móti Real Madrid í úrslitaleik spænska bikarsins í gær. Adriano meiddist í lok leiksins en var gagnrýndur í spænsku pressunni fyrir að missa af Cristiano Ronaldo þegar Portúgalinn skoraði eina mark leiksins í framlengingunni. Fótbolti 21.4.2011 16:18
Spænska liðið Getafe er nú í eigu viðskiptajöfra frá Dúbæ Fjárfestingahópurinn Royal Emirates Group frá Dúbæ er búið að kaupa spænska úrvalsdeildarfélagið Getafe og hefur sett stefnuna á að koma félaginu í hóp sex bestu liða Spánar á næsta tímabili. Getafe hefur aðsetur í úthverfum Madrid og ætlar að komast á sama stall og nágrannar þeirra í Real og Atletico. Fótbolti 21.4.2011 17:44
Real Madrid rútan ók yfir Konungsbikarinn - Ramos sökudólgurinn Leikmenn Real Madrid fögnuðu sigrinum í Konungsbikarnum í gær með hefðbundnum hætti enda löng bið liðsins eftir titli á enda. Mikil sigurhátíð var í Madrid í gær þar sem leikmenn liðsins óku um borgina og lyftu Konungsbikarnum á loft í opnum strætisvagni. Það gekk mikið á þeim fögnuðu og eitthvað fór úrskeiðis þegar bikarinn féll af þaki rútunnar niður á götuna – og rútan ók yfir Konungsbikarinn og það er ljóst að bikarinn var ekki eins glæsilegur eftir þá meðferð. Sport 21.4.2011 10:33
Ronaldo tryggði Real Madrid bikarmeistaratitilinn Real Madrid varð í kvöld bikarmeistari á Spáni eftir sigur á Barcelona, 1-0, í framlengdum úrslitaleik. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Þetta er fyrsti titill Real Madrid undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 20.4.2011 22:01
Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 19.4.2011 21:47
Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 13:59
Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig. Fótbolti 16.4.2011 19:35
Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Fótbolti 15.4.2011 22:31
Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.4.2011 22:30
Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. Fótbolti 15.4.2011 22:28
Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 16:35
De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 12:29
Messi jafnaði 60 ára gamalt met Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Fótbolti 13.4.2011 00:12
Berlusconi: Ætla að kaupa Ronaldo ef AC Milan verður meistari Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, hefur mjög háleit markmið fyrir sumarið fari svo að AC Milan vinni ítalska meistaratitilinn í vor. Fótbolti 12.4.2011 13:29
Messi skráði nafn sitt í sögubækurnar gegn Almeria Lionel Messi hélt áfram að skrá nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er Barcelona lenti óvænt í vandræðum með botnlið Almeria en hafði samt sigur, 3-1. Fótbolti 9.4.2011 19:52
Sögulegt mark hjá Ronaldo í öruggum sigri Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig í dag er Real vann öruggan útisigur, 0-3, á Athletic Bilbao. Fótbolti 9.4.2011 17:50
Adebayor vill vera áfram hjá Real Emmanuel Adebayor er hæstánægður í herbúðum Real Madrid og hann vill endilega vera þar áfram en hann er í láni hjá félaginu frá Man. City. Fótbolti 6.4.2011 12:03
Guardiola segist ekki vera að hætta Fjölmiðlar greindu frá því fyrir skemmstu að Pep Guardiola ætlaði sér að hætta að þjálfa Barcelona árið 2012. Guardiola segir þessar fréttir ekki réttar. Hann sé ekki að íhuga að hætta. Fótbolti 4.4.2011 12:20
Guardiola hættir mögulega eftir næsta tímabil Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gaf í skyn í gær að hann muni hætta hjá félaginu þegar samningur hans rennur út sumarið 2012. Fótbolti 2.4.2011 23:27
Mourinho: Leikmennirnir eru dauðir Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að eitthvað mjög mikið þurfi til að liðið standi uppi sem Spánarmeistari í vor. Fótbolti 2.4.2011 22:47
Pique tryggði Barcelona sigur Barcelona er með átta stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á útivelli í kvöld. Fótbolti 2.4.2011 21:55
Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Fótbolti 2.4.2011 17:54
Higuain klár en þrír meiddir hjá Real Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain verður aftur orðinn klár í slaginn þegar að Real Madrid mætir Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 2.4.2011 12:51
Forseti Barcelona: Við vinnum Real 5-0 í bikarnum Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitum spænsku bikarkeppninnar þann 20. apríl næstkomandi og telur forseti síðarnefnda félagsins, Sandro Rosell, að sínir menn geti leikið eftir 5-0 sigur liðsins á Real í deildinni í haust. Fótbolti 1.4.2011 11:33