Spænski boltinn Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22 Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42 Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46 Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 24.4.2010 23:36 Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48 Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. Fótbolti 23.4.2010 12:35 Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. Fótbolti 22.4.2010 14:40 Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. Fótbolti 22.4.2010 15:24 Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. Fótbolti 21.4.2010 22:25 Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 13:33 Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08 Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50 Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40 Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55 Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24 Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50 Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19 Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. Fótbolti 15.4.2010 16:25 Miklir yfirburðir Barcelona á móti Deportivo La Coruna Barcelona náði sex stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Deportivo La Coruna á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 21:53 Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05 Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26 Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:30 Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 17:05 Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 16:06 Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 10:41 Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 18:16 Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 15:09 Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:15 Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. Fótbolti 11.4.2010 13:54 Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. Fótbolti 11.4.2010 13:33 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 268 ›
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22
Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42
Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46
Kaka tryggði Real sigur Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli. Fótbolti 24.4.2010 23:36
Henry og Ibrahimovic skoruðu í sigri Barcelona Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á botnliði Xerez í dag. Real Madrid á leik til góða. Fótbolti 24.4.2010 17:48
Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. Fótbolti 23.4.2010 12:35
Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. Fótbolti 22.4.2010 14:40
Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. Fótbolti 22.4.2010 15:24
Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. Fótbolti 21.4.2010 22:25
Betri en Messi, Rooney, Torres og Ronaldo - tölfræðin segir sína sögu Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið í miklu stuði með Real Madrid á þessu tímabili og nú hefur norska Dagbladet reiknað það út að hann er búinn að vera hættulegri sóknarmaður á þessu tímabili heldur en Lionel Messi, Wayne Rooney, Fernando Torres og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.4.2010 13:33
Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 12:08
Real Madrid minnkaði bilið í Barcelona í eitt stig Real Madrid vann Valencia 2-0 í spænska boltanum í kvöld. Argentínumaðurinn Gonzalo Higuin og Portúgalinn Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun. Fótbolti 18.4.2010 20:50
Xavi ósáttur við dómgæsluna Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina. Fótbolti 18.4.2010 14:40
Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum. Fótbolti 18.4.2010 12:55
Laporta: Stigið þyngdar sinnar virði í gulli „Við erum ekki andstæðingar, við erum óvinir," stóð á borða sem stuðningsmenn Espanyol voru með á grannaslagnum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 17.4.2010 22:24
Börsungar fengu aðeins eitt stig gegn Espanyol Nú var að ljúka viðureign Espanyol og Barcelona í spænska boltanum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 17.4.2010 19:50
Ronaldo á að lokka Rooney til Real The Sun heldur áfram að flytja fréttir af áhuga spænska stórliðsins Real Madrid á sóknarmanninum Wayne Rooney. Fótbolti 17.4.2010 11:19
Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. Fótbolti 15.4.2010 16:25
Miklir yfirburðir Barcelona á móti Deportivo La Coruna Barcelona náði sex stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Deportivo La Coruna á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 21:53
Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:05
Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 14:26
Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:30
Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 17:05
Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 16:06
Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 10:41
Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 18:16
Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 15:09
Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:15
Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. Fótbolti 11.4.2010 13:54
Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. Fótbolti 11.4.2010 13:33