Spænski boltinn

Fréttamynd

Ronaldinho þarf bara að fá knús

Silvinho, leikmaður Barcelona, segir að landi hans Ronaldinho þurfi aðhlynningu frá félögum sínum í liðinu svo hann nái sér aftur á strik eftir fremur dauft ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona á sigurbraut á ný

Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Getafe í úrslit í bikarnum

Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tímabilið sennilega búið hjá Nistelrooy

Ruud van Nistelrooy mun í dag gangast undir skurðaðgerð á ökkla samkvæmt fregnum í spænskum fjölmiðlum. Samkvæmt því er ólíklegt að hann komi til með að spila meira á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Athletic Bilbao dæmdur sigur

Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að dæma Athletic Bilbao 2-1 sigur gegn Real Betis. Flauta varð leikinn af eftir að flösku var kastað í höfuð markvarðar Bilbao þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka.

Fótbolti
Fréttamynd

Diego vill til Real Madrid

Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður: Getum enn náð Real

Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir 2-2 jafnteflisleik Barcelona og Almeria í gær að liðið gæti enn náð Real Madrid að stigum.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður fór meiddur af velli í jafntefli Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen þurfti að fara meiddur af velli rétt fyrir leikslok í kvöld þegar Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn baráttuglöðu liði Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Liðinu tókst því aðeins að minnka forskot Real Madrid niður í sjö stig eftir að Real tapaði í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður í byrjunarliðinu gegn Almeria

Leikur Almeria og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni er nú hafinn og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona, sem getur höggvið vel á forskot Real Madrid með sigri í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Óttast að missa Laudrup til Englands

Forseti spænska félagsins Getafe viðurkennir að hann óttist að missa þjálfara sinn Michael Laudrup í ensku úrvalsdeildina þegar samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Ófarir Real héldu áfram á Riazor

Real Madrid misnotaði í gærkvöld upplagt tækifæri til að ná 11 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lá 1-0 gegn Deportivo á Riazor vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry saknar dóttur sinnar

Thierry Henry viðurkennir að erfiðleikar hans í einkalífinu og það að venjast því að leika nýja stöðu á vellinum séu helstu ástæður þess að hann hafi ekki spilað betur en raun ber vitni hjá Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Getafe leggur bölvun á þjálfara

Það er nokkuð áhugavert að skoða hvað orðið hefur um þjálfara andstæðinga spænska liðsins Getafe á þessari leiktíð, ekki síst þegar kemur að andstæðingum liðsins í Evrópukeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto´o sá þriðji marksæknasti í sögu Barcelona

Næst þegar Samuel Eto´o spilar fyrir Barcelona verður það hans 100. leikur fyrir félagið. Aðeins tveir menn í ríkri sögu þessa fornfræga knattspyrnurisa hafa skorað meira í fyrstu 100 leikjum sínum fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico tilbúið að selja Reyes

Nú þykir ljóst að sóknarmaðurinn Jose Antonio Reyes muni fara frá Atletico Madrid eftir að þjálfarinn Javier Aguirre tjáði stjórn félagsins að hann gæti ekki treyst á hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Metzelder á heimleið?

Þýski varnarmaðurinn Christoph Metzelder hjá Real Madrid er sagður vera einn þeirra sem farið gætu frá Real Madrid í sumar. Hann var keyptur til liðsins frá Dortmund í fyrrasumar en hefur ekki náð sér á strik í vetur - sumpart vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry er gramur

Robert Pires, leikmaður Villarreal á Spáni, segir fyrrum landa sinn Thierry Henry hafa reiðst mikið þegar honum var skipt af velli í leik liðanna um helgina. Þeir félagar spiluðu saman hjá Arsenal og franska landsliðinu og þekkjast því vel.

Enski boltinn
Fréttamynd

Börsungar halda í vonina

Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, segist enn hafa trú á því að liðið geti orðið Spánarmeistari. Börsungar töpuðu í gær fyrir Villareal 2-1 og eru nú átta stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Fótbolti